Fleiri fréttir

Sló Jerome Hill Helga Margeirs?

Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Tindastól, 95-71, í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla og náðu því að minnka muninn í 2-1 í einvígi liðanna.

Golden State með 51. heimasigurinn í röð

Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta en Golden State Warriors heldur áfram að skrá sig í sögubækurnar með enn einum heimasigrinum í röð.

Þrennuveisla hjá Russell Westbrook í mars

Russell Westbrook hefur verið í ótrúlegum ham með Oklahoma City Thunder liðinu í marsmánuði og var enn á ný með þrennu í leik liðsins á móti Houston Rockets í nótt.

NBA-leikmaðurinn skráði sig í HeForShe

Pétur Guðmundsson, eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni í körfubolta, var sérstakur heiðursgestur á kynningarfundi fyrir úrslitakeppnina í Domino´s deild kvenna sem fram fór í dag.

Helena og Ingi Þór best

Helena Sverrisdóttir, leikmaður Hauka, og Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, fengu í dag viðurkenningu fyrir að vera besti leikmaður og besti þjálfari seinni hluta Dominos-deildar kvenna.

Pálína deildarmeistari í 200. sigurleiknum sínum

Pálína Gunnlaugsdóttir og félagar hennar í Haukum tryggðu sér í gær deildarmeistaratitilinn og heimavallarétt út úrslitakeppnina með sigri á Hamar í lokaumferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær.

Hefur aldrei áður gerst í sögu úrslitakeppni kvennakörfunnar

Keflavíkurkonum tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppni kvenna í körfubolta í gærkvöldi því tap á heimavelli á móti Grindavík þýddi að Grindavíkurkonur höfðu tekið fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í ár.

Helena: Mjög gott eftir alla dramatíkina

Helena Sverrisdóttir segir að allir leikmenn hafa náð að stíga upp eftir að Chelsie Schweers fór frá Haukum, sem urðu deildarmeistarar í kvöld.

Ekki fleiri útisigrar í sjö ár

Útiliðin hafa unnið sex af fyrstu átta leikjunum í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en báðir leikir gærkvöldsins unnust á útivelli.

Úlfarnir náðu að glefsa í Stríðsmennina

Golden State Warriors vann venju samkvæmt í NBA-deildinni í nótt en þurfti þó að hafa fyrir sigrinum að þessu sinni. Þetta var sigur númer 63 en töpin eru aðeins 7.

Kvartar undar hegðun Mobley

Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, ósáttur við framkomu Bandaríkjamanns Hauka.

Taka stöðuna á Kára í upphitun í kvöld

Það er ekki útilokað að Kári Jónsson spili með Haukum gegn Þór í kvöld þó svo hann hafi fengið heilahristing og tognað í baki og hálsi á föstudag.

Sjá næstu 50 fréttir