Fleiri fréttir

KR-ingar klikkuðu á titilleik í fyrsta sinn í 27 ár

KR-ingar náðu ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli í gærkvöldi því Haukar komu í DHL-höllina og minnkuðu muninn í 2-1 í úrslitaeinvígi liðanna í Domino´s deild karla í körfubolta.

Sjáðu magnaða flautukörfu Finns | Myndband

Finnur Atli Magnússon tryggði Haukum framlengingu gegn KR í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar hann setti niður þriggja stiga skot í þann mund sem venjulegur leiktími rann út.

Ívar: Kári gæti spilað oddaleikinn

Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, segir mögulegt að Kári Jónsson verði með í oddaleiknum gegn KR á laugardaginn, ef af honum verður.

Fyrsta sópið í átta ár?

Vinni Haukar ekki í DHL-höllinni í kvöld verður það fyrsta liðið sem sópað er í lokaúrslitum í átta ár.

Indiana jafnaði metin á heimavelli

Indiana jafnaði metin í einvígi liðsins gegn Toronto Raptors í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt með sautján stiga sigri á heimavelli.

Curry verður væntanlega með í dag

Stephen Curry snýr væntanlega aftur í lið Golden State Warriors þegar það sækir Houston Rockets heim í 8-liða úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA í dag.

Metleikur á öðrum fætinum

Helena Sverrisdóttir bætti stigametið um ellefu stig þegar hún leiddi Hauka til sigurs á móti Snæfelli í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's-deildar kvenna.

Sérfræðingarnir kusu ekki Stephen Curry

C.J. McCollum hjá Portland Trail Blazers var í dag valinn sá leikmaður í NBA-deildinni sem bætti sig mest á milli tímabila en bandarískir miðlar sögðu frá því hver hafi fengið "Most Improved Player Award“ fyrir tímabilið 2015-16.

Helena með 45 stig á öðrum fætinum | Myndband

Helena Sverrisdóttir átti stórbrotinn leik í gær þegar Haukar komust í 2-1 í úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli og það er henni að þakka að Haukaliðinu vantar aðeins einn sigur til að tryggja sér titilinn.

Curry spilar líklega ekki í kvöld

Besti körfuboltamaður heims, Stephen Curry, er enn að glíma við ökklameiðsli og afar ólíklegt að hann spili gegn Houston Rockets í kvöld.

Daníel tekur við Njarðvík

Var þjálfari kvennaliðs Grindavíkur en tekur nú við karlaliðinu af Friðriki Inga Rúnarssyni og Teiti Örlygssyni.

Teitur: Lokaði mig inni eftir tapið

Teitur Örlygsson telur það ekki rétt að taka við aðalþjálfarastarfi Njarðvíkur eftir að Friðrik Ingi Ragnarsson hætti í fyrradag. Hann segir framtíðina óljósa.

Finnur: Erum í þessu til að vinna

"Ég býst við hörkueinvígi. Það eru spennandi tímar fram undan,“ segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, fyrir fyrsta leikinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Haukum.

Sjá næstu 50 fréttir