Fleiri fréttir

Durant jafnaði eitt af slæmu metunum hans Jordan í nótt

Kevin Durant átti allt annað en góðan leik í nótt þegar Oklahoma City Thunder tapaði á heimavelli á móti Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan í einvíginu er nú 1-1 og næstu tveir leikir fara fram í Dallas.

Enginn Curry, ekkert vesen

Stephen Curry gat ekki leikið með Golden State Warriors í nótt en það breytti engu. Stríðsmennirnir unnu eins og venjulega.

„Helgi getur étið það sem úti frýs“

Bræðurnir Helgi Már og Finnur Atli Magnússynir munu mætast í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla. Þeir verða sérstaklega nánir allt einvígið enda eru þeir báðir á hótel mömmu þessa dagana.

Landsliðsmiðherjinn komst ekki í úrvalslið Keflvíkinga

Keflvíkingar voru ekki áberandi í úrslitakeppni körfuboltans í ár eins og oftast áður. Konurnar komust ekki í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögunni og karlarnir unnu bara einn leik og duttu út í átta liða úrslitunum. Keflvíkingar gerðu því upp körfuboltatímabilið sitt áður en bæði lokaúrslit karla og kvenna hófust.

Steve Kerr tekur enga áhættu með meiðsli Stephen Curry

Stephen Curry, besti leikmaður Golden State Warriors og NBA-deildarinnar allar að flestra mati, meiddist á ökkla í fyrsta leik úrslitakeppninnar og stuðningsmenn NBA-meistaranna bíða nú áhyggjufullur eftir nýjustu fréttum af kappanum.

Rússíbani sem fer alla leið í oddaleik

Baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta hefst á Ásvöllum í dag þegar deildarmeistarar Hauka taka á móti Íslands- og bikarmeisturum Snæfells.

Njarðvíkurhefðin telur nú orðið 22 leiki í röð

Njarðvíkingar þurfa ekki aðeins að enda 19 leikja taphrinu í DHL-höllinni í Frostaskjóli ætli þeir sér að komast í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Þeir þurfa einnig að sigrast á annarri "Njarðvíkurhefð".

Tíu ár síðan Njarðvík vann í Vesturbænum

Annað árið í röð mætast KR og Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar karla í körfubolta og líkt og í fyrra fer leikurinn fram á föstudagskvöldi í DHL-höllinni.

Nánast hægt að bóka oddaleik í Njarðvíkurseríunum

Njarðvíkingar eru enn á ný komnir í oddaleik í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en þeir jöfnuðu metin í 2-2 á móti Íslandsmeisturum KR með góðum sigri í Ljónagryfjunni í gær.

Kobe fékk ekki fallega kveðju frá Rolling Stone

Kobe Bryant lék sinn síðasta leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem fimm hundruð fjölmiðlamenn voru á staðnum og færri komust að en vildu. Það hefur verið mikið skrifað og fjallað um Kobe á síðustu dögum sem er ekkert skrítið enda goðsögn í lifanda lífi.

Kobe skoraði 60 stig í síðasta leiknum sínum | Myndbönd

Kobe Bryant kvaddi NBA-deildina í körfubolta með magnaðri frammistöðu í nótt en kappinn skoraði þá 60 stig í 101-96 sigri Los Angeles Lakers á Utah Jazz. Þetta var síðasti leikur Kobe á tuttugasta og síðasta tímabili hans í NBA.

Kveðja, Kobe

Kobe Bryant spilaði sinn síðasta leik á ferlinum í nótt en þá lauk hans tuttugasta tímabili í NBA-deildinni. Það eru afar fáir leikmenn í sögu NBA sem hafa afrekað jafnmikið og Kobe á þessum tveimur áratugum. Fréttablaðið skoðar í dag svipmyndir frá þessum magnaða ferli svörtu mömbunnar.

Sjá næstu 50 fréttir