Fleiri fréttir

Óvenjulegur uppstigningardagur fyrir Einar Árna

Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þórs í Þorlákshöfn og 18 ára landsliðs karla, er heima á Íslandi á uppstigningardegi í ár en það hefur ekki gerst oft undanfarin fjórtán ár.

Pétur og Viðar verða áfram með Tindastólsliðinu

Unglingalandsliðsmennirnir Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson verða báðir áfram með Tindastól í Domino´s deildinni í körfubolta en þeir eru í hópi átta ungra leikmanna sem hafa gert samning um að spila áfram með Stólunum á næsta tímabili.

Öruggt hjá Miami í oddaleiknum

Miami Heat er komið áfram í undanúrslit Austurdeildar NBA eftir öruggan sigur á Charlotte Hornets, 106-73, í oddaleik í kvöld.

Walton tekinn við Lakers

Luke Walton verður næsti þjálfari stórliðs Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta.

Þrjú gulltímabil í röð

Karlalið KR og kvennalið Snæfells tryggðu sér bæði þriðja Íslandsmeistaratitilinn í röð á Ásvöllum í vikunni en bæði afrekuðu meira í vetur en árin á undan.

Það small allt saman hjá okkur

KR varð Íslandsmeistari í körfubolta þriðja árið í röð eftir sigur á Haukum í gær. KR vinnur því tvöfalt í ár og er óumdeildur risi í íslenskum körfubolta. Helgi Már Magnússon fékk fullkominn endi á ferilinn.

Íslandsmeistarasyrpa | Myndband

KR-ingar urðu í kvöld Íslandsmeistarar þriðja árið í röð eftir 14 stiga sigur, 70-84, á Haukum í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla í körfubolta.

Stóðu í röð eftir fríu húðflúri

Stuðningsmenn NBA-liðsins Sacramento Kings hata ekki fá eitthvað frítt og stóðu í röðum út um allan bæ til þess að fá frítt húðflúr.

Lakers vill fá Walton

Los Angeles Lakers hefur fengið leyfi frá Golden State Warriors til þess að ræða við aðstoðarþjálfara Warriors, Luke Walton, um að taka við Lakers-liðinu.

Hermann hefur bullandi trú á oddaleik

Fjórði leikurinn í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla á milli KR og Hauka fer fram í kvöld. KR fær þá annað tækifæri til þess að lyfta bikarnum en Hermann Hauksson sérfræðingur býst við mjög jöfnum leik.

Daníel Guðni hafði hárrétt fyrir sér

Daníel Guðni Guðmundsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur og fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Grindavíkur, er ekki bara góður þjálfari því hann er einnig góður spámaður.

„Bara eitt stórveldi á Íslandi í dag“

Berglind Gunnarsdóttir þurfti að taka ákvörðun fyrir nokkrum árum um hvort hún ætlaði að halda áfram að spila körfubolta vegna þrálátra axlarmeiðsla. Hún gafst ekki upp og varð Íslandsmeistari með Snæfelli.

Ingi sýnir breikdans | Myndband

Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var að sjálfsögðu í sjöunda himni eftir að stelpurnar hans tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Haukum í oddaleik á Ásvöllum í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir