Fleiri fréttir

Jón Arnór og félagar í vondum málum

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia eru komnir í erfiða stöðu í undanúrslitum spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir 97-88 tap fyrir Real Madrid í kvöld.

Jón Arnór og félagar fengu skell

Valencia, lið Jóns Arnórs Stefánssonar, fékk á baukinn gegn Real Madrid í kvöld er undanúrslitin í spænska boltanum hófust.

LeBron James: Ég gerði mistök

LeBron James hefur breytt um taktík og segir nú að Steph Curry hafi eftir allt saman átt skilið að vera kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar.

Tekur slaginn með nýliðunum

Körfuboltamaðurinn Ingvi Rafn Ingvarsson er genginn í raðir Þórs frá Akureyri sem eru nýliðar í Domino's deild karla.

LeBron þakklátur manninum að ofan

LeBron James, stórstjarna Cleveland Cavaliers, var hrærður í nótt eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik NBA eftir sigur á Toronto Raptors í sjötta leik liðanna. Þetta er sjötti úrslitaleikur LeBron á sex árum.

Kári semur við Drexel

Kári Jónsson mun leika með körfubolta-háskólanum Drexel næsta haust, en hann samdi við skólann á dögunum. Morgunblaðið greinir frá.

Westbrook hló að spurningu um Stephen Curry

Stephen Curry, besti leikmaður NBA-deildarinnar, fékk ekki mikla virðingu frá Russell Westbrook á blaðamannafundi eftir að Golden State Warriors liðið vann fimmta leikinn á móti Oklahoma City Thunder og hélt lífi í tímabilinu sínu.

Nýsjálenska undrið í Oklahoma

Oklahoma City Thunder getur sent meistara Golden State Warriors í sumarfrí með sigri í fimmta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt.

Meiddi sig við það að stíga á dómarann

Kevin Love, framherji Cleveland Cavaliers, hefur ekki hjálpað sínu liði mikið í undanförnum tveimur leikjum í Toronto þar sem Cleveland tapaði sínum fyrsta leikjum í úrslitakeppninni í ár.

ESPN fjallar um leik Júlíusar Orra gegn Jeremy Lin

Einn virtasti íþróttafréttamiðill Bandaríkjanna, ESPN, fjallar í kvöld um leik Júlíusar Orra Ágústssonar gegn NBA-stjörnunni Jeremy Lin en þeir tóku einn-á-einn í bakgarðinum hjá Júlíusi á Akureyri í gær.

Tekst Oklahoma að verja heimavallarréttinn gegn meisturunum?

Oklahoma City Thunder tekur á móti Golden State Warriors í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 00.00.

Má Steph Curry hreinlega taka svona áhættu? | Myndband

Stuðningsmenn Golden State Warriors fengu örugglega smá áfall í öðrum leik Golden State Warriors og Oklahoma City Thunder þegar besti leikmaður NBA-deildarinnar tók kannski aðeins of mikla áhættu í baráttu um boltann.

Sjá næstu 50 fréttir