Fleiri fréttir

Þessir þrír hafa aldrei tapað saman í úrslitakeppni NBA

LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love eru þrjár stærstu stjörnur Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni og hafa nú tekið því rólega eftir að Cleveland-liðið komst langfyrst áfram í þriðju umferð úrslitakeppninnar í ár.

Steph Curry bætti met Reggie Miller | Myndband

Stephen Curry setti nýtt met í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Golden State Warriors og Oklahoma City Thunder léku fyrsta leikinn í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar.

Toronto örugglega í úrslit

Toronto er komið í úrslitaleik austurdeildarinnar eftir stórsigur á Miami í oddaleik liðanna, 116-89, en leikið var í Toronto í gærkvöldi.

CSKA meistari eftir framlengingu

CSKA Mosckva sigraði Fenerbache í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í körfubolta í kvöld. Framlengja þurfti leikinn en leikið var í Stuttgart í Þýskalandi.

Ægir spilaði vel og Huesca í úrslit

Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Björn í Njarðvík

Björn Kristjánsson er genginn í raðir Njarðvík frá Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla í körfubolta. Karfan.is greinir frá.

Matthías Orri aftur til ÍR-inga

Matthías Orri Sigurðarson skrifaði í kvöld undir tveggja ára samning við ÍR og mun því spila á ný í Domino´s deild karla í körfubolta næsta vetur.

Fyrirliði Íslandsmeistaranna framlengir

Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Snæfells í Domino´s deild kvenna í körfubolta hefur gert nýjan samning við Snæfell.

Nóg af skvettum í Oracle Arena í nótt | Myndband

Skytturnar Stephen Curry og Klay Thompson voru saman með 62 stig, 12 stoðsendingar og 11 þriggja stiga körfur þegar Golden State Warriors sló Portland Trail Blazers út úr úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt.

Stjórn KKÍ mun ákveða fjölda erlendra leikmanna í körfuboltanum

Útlendingamálin eru enn á ný til umræðu í körfuknattleikshreyfingunni og þau voru mikið rædd á formannafundi aðildarfélaga KKÍ á dögunum. Það var ekki þing í ár en formennirnir kusu með því að stjórn KKÍ ákveði fjölda erlendra leikmanna í körfuboltanum næsta vetur.

Sigurður Þorvaldsson til KR

Körfuknattleiksmaðurinn Sigurður Þorvaldsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Íslands- og bikarmeistara KR.

Wade bað Kanadabúa afsökunar

Körfuboltamaðurinn Dwyane Wade kom í veg fyrir milliríkjadeilu í nótt er hann bað alla Kanadabúa afsökunar.

Curry bestur í NBA annað árið í röð

Niðurstöður kjörsins yfir mikilvægasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta hafa nú lekið í bandaríska fjölmiðlar sem hafa heimildir fyrir því að Stephen Curry hafi verið valinn bestur annað árið í röð.

Wade móðgaði Kanadabúa

Kanadabúar, og þá helst stuðningsmenn Toronto Raptors, eru brjálaðir út í Dwyane Wade, leikmann Miami Heat.

Sjá næstu 50 fréttir