Steve Kerr braut þjálfaraspjaldið sitt í reiðikasti í nótt | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2016 11:00 Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, talar við sína menn áður en hann braut þjálfaraspjaldið sitt. Vísir/Getty NBA-meistarar Golden State Warriors eru komnir í 1-0 í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers eftir sannfærandi 104-89 sigur í nótt. Reiði þjálfarans Steve Kerr fór þó ekkert framhjá mönnum í þriðja leikhlutanum. Þetta var fjórði sigur Golden State í röð því liðið vann þrjá síðustu leiki sína í einvíginu á móti Oklahoma City Thunder. Golden State Warriors vann alla leikhlutana nema þann þriðja. Cleveland var 9 stigum undir í hálfleik en var búið að minnka muninn í fjögur stig eftir aðeins fjögurra mínútna leik í þriðja leikhlutanum. Steve Kerr tók þá leikhlé og var allt annað en sáttur. Hann barði svo fast í þjálfaraspjaldið sitt að það mölbrotnaði. „Að eyðileggja eitthvað léttir vanalega eitthvað á reiðinni. Ég reyni að taka reiðina frekar út á þjálfaraspjaldinu en á leikmönnunum. Það er betra þannig," sagði Steve Kerr aðspurður um atvikið á blaðamannafundi eftir leikinn. En af hverju braut hann spjaldið sitt? „Við komum út eftir hálfleikinn og vorum algjörlega búnir að missa einbeitinguna. Við vorum að senda kæruleysislegar sendingar og gleyma okkur í vörninni. Við þurftum að ná aftur upp einbeitingunni og okkar leik. Bekkurinn gerði það fyrir okkur," sagði Steve Kerr. Golden State Warriors var sex stigum yfir fyrir lokaleikhlutann en vann hann síðan með níu stigum, 30-21. Steve Kerr hefur þar með stýrt liði til sigurs í fimm af fyrstu sjö leikjum sínum sem þjálfari í lokaúrslitum NBA. ESPN setti saman myndband þar sem karatetilþrif Steve Kerr sjást vel en myndbandið er hér fyrir neðan. NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Sjá meira
NBA-meistarar Golden State Warriors eru komnir í 1-0 í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers eftir sannfærandi 104-89 sigur í nótt. Reiði þjálfarans Steve Kerr fór þó ekkert framhjá mönnum í þriðja leikhlutanum. Þetta var fjórði sigur Golden State í röð því liðið vann þrjá síðustu leiki sína í einvíginu á móti Oklahoma City Thunder. Golden State Warriors vann alla leikhlutana nema þann þriðja. Cleveland var 9 stigum undir í hálfleik en var búið að minnka muninn í fjögur stig eftir aðeins fjögurra mínútna leik í þriðja leikhlutanum. Steve Kerr tók þá leikhlé og var allt annað en sáttur. Hann barði svo fast í þjálfaraspjaldið sitt að það mölbrotnaði. „Að eyðileggja eitthvað léttir vanalega eitthvað á reiðinni. Ég reyni að taka reiðina frekar út á þjálfaraspjaldinu en á leikmönnunum. Það er betra þannig," sagði Steve Kerr aðspurður um atvikið á blaðamannafundi eftir leikinn. En af hverju braut hann spjaldið sitt? „Við komum út eftir hálfleikinn og vorum algjörlega búnir að missa einbeitinguna. Við vorum að senda kæruleysislegar sendingar og gleyma okkur í vörninni. Við þurftum að ná aftur upp einbeitingunni og okkar leik. Bekkurinn gerði það fyrir okkur," sagði Steve Kerr. Golden State Warriors var sex stigum yfir fyrir lokaleikhlutann en vann hann síðan með níu stigum, 30-21. Steve Kerr hefur þar með stýrt liði til sigurs í fimm af fyrstu sjö leikjum sínum sem þjálfari í lokaúrslitum NBA. ESPN setti saman myndband þar sem karatetilþrif Steve Kerr sjást vel en myndbandið er hér fyrir neðan.
NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Sjá meira