Fleiri fréttir

Hildur Sigurðardóttir þjálfar Blikakonur

Hildur Sigurðardóttir, leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, hefur verið ráðin sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Breiðabliki. Hildur mun stýra Blikakonum í 1. deildinni á komandi tímabili.

Nóg að gera hjá Kevin Durant næstu daga

Körfuboltamaðurinn Kevin Durant er einn allra feitasti bitinn á NBA-markaðnum í sumar og framundan eru fundahöld hjá honum og mörgum af flottustu liðum deildarinnar.

LeBron fer ekki til Ríó

Stjörnunum heldur áfram að fækka í bandaríska körfuboltalandsliðinu fyrir ÓL í Ríó.

Simmons valinn númer eitt

Philadelphia 76ers valdi Ben Simmons með fyrsta valrétti í nýliðavali NBA-deildarinnar sem fór fram með pompi og prakt í Barclays Center í Brooklyn í gær.

Howard kominn á leikmannamarkaðinn

NBA-liðið Houston Rockets tilkynnti í gær að Dwight Howard hefði ákveðið að losa sig undan samningi við félagið og henda sér á leikmannamarkaðinn.

Heiðrún þjálfar KR næsta vetur

Heiðrún Kristmundsdóttir hefur tekið við þjálfun meistaraflokksliðs kvenna hjá KR en liðið spilar í 1. deildinni næsta vetur.

Durant ætlar með til Ríó

Það var ekki endilega búist við því að Kevin Durant myndi gefa kost á sér í bandaríska landsliðið fyrir ÓL í Ríó en hann ætlar samt að fara.

Púslið sem lagði grunninn að NBA-titli Cleveland Cavaliers

Cleveland Cavaliers vann í nótt sinn fyrsta NBA-titil í sögu félagsins og ennfremur fyrsta titil atvinnumannaliðs frá Cleveland í 52 ár. Eftir sjöunda og síðasta leikinn fóru að koma fréttir af leyndarmálinu í klefa Cavaliers-liðsins.

LeBron átti forsíðurnar á öllum blöðunum í Ohio-ríki | Myndir

LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers tókst hið ómögulega í nótt þegar þeir kórónuðu endurkomu sína eftir að hafa lent 3-1 undir á móti ríkjandi NBA-meisturum Golden State Warriors og tryggðu Cleveland sinn fyrsta meistaratitil í 52 ár.

Curry og Kerr sektaðir

Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, og Steve Kerr, þjálfari liðsins, hafa báðir 25.000 dollara sekt vegna framkomu þeirra í tengslum við sjötta leik Golden State og Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA.

Bogut verður ekki meira með í NBA-úrslitunum

Ástralski miðherjinn Andrew Bogut verður ekkert meira með Golden State Warriors liðinu í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers en liðin eru að berjast um NBA-meistaratitilinn í körfubolta.

Golden State í kjörstöðu | Myndbönd

Golden State Warriors er einum sigri frá því að verða NBA-meistari í körfubolta eftir sigur á Cleveland Cavaliers, 108-97, í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA í nótt.

Ólafur Ólafsson heim í Grindavík

Grindvíkingar eru búnir að fá mikinn liðstyrk í körfuboltanum því Ólafur Ólafsson er kominn heim frá Frakklandi og mun spila með Grindavíkurliðinu í Domino´s deildinni í körfubolta næsta vetur.

FSu-strákarnir streyma í Stykkishólm

Snæfell er byrjað að styrkja lið sitt fyrir átökin í Dominos-deild karla í körfubolta og Hólmarar sækja nýju mennina sína á Selfoss.

Sjá næstu 50 fréttir