Fleiri fréttir

Bandaríkin enn og aftur í úrslit

Bandaríska körfuboltalandsliðið er komið í úrslit á þriðju Ólympíuleikunum í röð eftir sex stiga sigur, 82-76, á Spáni í kvöld.

Serbía vann slaginn gegn Króatíu

Serbía og Króatía áttust við í hörkuleik í átta liða úrslitum körfuboltans á ÓL í nótt en þetta var lokaleikur átta liða úrslitanna.

Spánverjar heldur betur komnir í gang

Spænska körfuboltalandsliðið er heldur betur komið í gang á Ólympíuleikunum í Ríó en Spánverjar komust í dag í undanúrslit eftir sannfærandi sigur á Frökkum, 92-67.

Körfuboltaskemmtun í Keflavík

Það verður blásið í herlúðra í Keflavík á föstudag er haldinn verður körfuboltaskemmtun til styrktar Pétri Péturssyni Osteopata.

Craion farinn frá KR

Íslandsmeistarar KR urðu fyrir höggi í dag er það var staðfest að Michael Craion væri á förum frá félaginu.

Bandaríska liðið fór taplaust í gegnum A-riðilinn

Bandaríska landsliðið í körfubolta í karlaflokki vann nauman 100-97 sigur á Frakklandi í lokaleik liðsins í A-riðli Ólympíuleikanna í Ríó en bandaríska liðið sem hefur titil að verja var þegar búið að tryggja sér toppsæti riðilsins fyrir leik dagsins.

Þriðja tapið í röð í Austurríki

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fékk stóran skell gegn Slóvenum í lokaleik liðsins á æfingarmóti í Austurríki í dag en leiknum lauk með 30 stiga sigri Slóvena.

Níu stiga tap í fyrsta leik í Austurríki

Íslenska liðið þurfti að sætta sig við níu stiga tap gegn Austurríki í dag en íslenska liðið tekur þessa dagana þátt í æfingarmóti í Austurríki sem er liður af undirbúningi liðsins fyrir undankeppni Eurobasket 2017.

Níu stiga tap gegn Póllandi

Ísland tapaði fyrir Póllandi, 82-71, á sterku æfingarmóti í Austurríki, en undankeppni Eurobasket fer fram í þessum mánuði. Upplýsingar eru fengnar frá Karfan.is.

Bandaríkin með fullt hús stiga

Bandaríkin er áfram með fullt hús stiga í körfubolta kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eftir sigur á Serbíu í kvöld, 110-84.

Skallagrímur fær fyrrum ruðningskappa

Flenard Whitfield hefur skrifað undir samning við Skallagrím um að spila með liðinu í Dominos-deild karla, en félagið staðfesti þetta á fésbókarsíðu sinni.

Haukar fá Bandaríkjamann

Haukar hafa samið við Bandaríkjamanninn Aaron Brown um að leika með liðinu í Dominos-deild karla, en Brown kemur í stað Brandon Mobley.

Bandaríkin rústaði Kína

Ástralía og Bandaríkin byrjuðu á sigri á Ólympíuleikunum í Ríó, en körfuboltinn fór af stað á leikunum í dag.

Engar áhyggjur af landsliðinu

Jakob Örn Sigurðarson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir fimmtán ára feril. Hann vill að yngri leikmenn fái stærra hlutverk og að það séu spennandi tímar fram undan í íslenskum körfubolta.

Westbrook framlengir við Oklahoma

Stuðningsmenn Oklahoma City Thunder anda léttar eftir að félagið náði samkomulagi við Russell Westbrook um nýjan samning.

Um 45 stiga hiti inni í salnum

Stelpurnar í U-18 ára landsliði Íslands enduðu í 4. sæti B-deildar Evrópumótsins í körfubolta sem lauk í fyrradag.

Sylvía Rún valin í úrvalslið EM

Sylvía Rún Hálfdanardóttir var valin í fimm manna úrvalslið B-deildar Evrópumóts U-18 ára landsliða í körfubolta sem lauk í gær.

Draymond Green biðst afsökunar á typpamyndinni

Það getur verið varasamt að ýta á vitlausa takka eins og körfuboltamaðurinn Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors og bandaríska landsliðsins, komst að um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir