Dómarinn fyrrverandi segir Bruno hafa átt að fá gult Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. september 2024 19:01 Bruno Fernandes fékk rautt spjald fyrir þetta spark í James Maddison. Getty/Catherine Ivill Dermot Gallagher, fyrrverandi dómari í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og núverandi sérfræðingur Sky Sports, segir að fyrirliðinn Bruno Fernandes hefði ekki átt að fá beint rautt spjald gegn Tottenham Hotspur um helgina. Fernandes fékk að líta rauða spjaldið þegar Tottenham leiddi 1-0 á Old Trafford í leik liðanna um liðna helgi. Portúgalinn rann er hann nálgaðist James Maddison og rakst á endanum utan í Maddison sem féll til jarðar. Brotið leit verr út en það í raun og veru var þar sem í raun virtist sem Fernandes hefði runnið og rekið takkana í fótlegg Maddison. Þrátt fyrir að það væri ekki raunin ákvað dómarateymi leiksins ekki að breyta ákvörðun sinni og Fernandes var sendur í sturtu. Hvort Man United hefði gengið betur 11 gegn 11 er alls óvíst miðað við yfirburði Tottenham fram að rauða spjaldinu en gestirnir úr Lundúnum unnu á endanum 3-0 sigur. Hinn 67 ára gamli Gallagher dæmdi í ensku úrvalsdeildinni frá 1992 til 2007. Í dag starfar hann að hluta til fyrir Sky Sports þar sem hann fer yfir stærstu dómaraákvarðanir deildarinnar. Dæmdi lengi vel í ensku úrvalsdeildinni.Phil Noble/Getty Images „Ég held að dómarinn sjái ekki atvikið nægilega vel. Hann sér ekki hvernig tæklingin fer. Hann rétt rekst utan í fótlegginn. Þetta er hálfgerð sjónhverfing, fýsilegri ákvörðun hefði verið gult spjald,“ sagði Dermot um rauða spjaldið. Sparkspekingurinn Sue Smith tók undir með dómaranum fyrrverandi. „Þetta er aldrei rautt. Hann rennur og snertir hann með hælnum. Það er enginn illska í þessu og hann er ekki að setja mótherjann í hættu. Þetta er án alls efa ekki rautt spjald, í mesta lagi gult.“ Talið er öruggt að Man United muni áfrýja rauða spjaldi Bruno en sem stendur er fyrirliðinn á leið í þriggja leikja bann. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Sjá meira
Fernandes fékk að líta rauða spjaldið þegar Tottenham leiddi 1-0 á Old Trafford í leik liðanna um liðna helgi. Portúgalinn rann er hann nálgaðist James Maddison og rakst á endanum utan í Maddison sem féll til jarðar. Brotið leit verr út en það í raun og veru var þar sem í raun virtist sem Fernandes hefði runnið og rekið takkana í fótlegg Maddison. Þrátt fyrir að það væri ekki raunin ákvað dómarateymi leiksins ekki að breyta ákvörðun sinni og Fernandes var sendur í sturtu. Hvort Man United hefði gengið betur 11 gegn 11 er alls óvíst miðað við yfirburði Tottenham fram að rauða spjaldinu en gestirnir úr Lundúnum unnu á endanum 3-0 sigur. Hinn 67 ára gamli Gallagher dæmdi í ensku úrvalsdeildinni frá 1992 til 2007. Í dag starfar hann að hluta til fyrir Sky Sports þar sem hann fer yfir stærstu dómaraákvarðanir deildarinnar. Dæmdi lengi vel í ensku úrvalsdeildinni.Phil Noble/Getty Images „Ég held að dómarinn sjái ekki atvikið nægilega vel. Hann sér ekki hvernig tæklingin fer. Hann rétt rekst utan í fótlegginn. Þetta er hálfgerð sjónhverfing, fýsilegri ákvörðun hefði verið gult spjald,“ sagði Dermot um rauða spjaldið. Sparkspekingurinn Sue Smith tók undir með dómaranum fyrrverandi. „Þetta er aldrei rautt. Hann rennur og snertir hann með hælnum. Það er enginn illska í þessu og hann er ekki að setja mótherjann í hættu. Þetta er án alls efa ekki rautt spjald, í mesta lagi gult.“ Talið er öruggt að Man United muni áfrýja rauða spjaldi Bruno en sem stendur er fyrirliðinn á leið í þriggja leikja bann.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Sjá meira