Fleiri fréttir Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. 15.7.2017 14:57 Færri leikhlé í NBA-deildinni á næstu leiktíð Hvaða körfuboltaáhugamaður hefur ekki kvartað yfir miklum fjölda leikhléa í NBA-deildinni í körfubolta? Sumir leikir ná engu flugi þegar þjálfarnir taka hvert leikhléið á fætur öðru. 13.7.2017 20:30 Skallagrímur fær til sín unglingalandsliðskonu frá Króknum Bríet Lilja Sigurðardóttir ætlar að taka slaginn með Skallagrími í Domino´s deild kvenna í körfubolta næsta vetur. Borgnesingar hafa styrkt liðið sitt á síðustu dögum. 13.7.2017 18:30 Snæfellskonur endurheimta Íslandsmeistarakana og mikinn Íslandsvin Kristen Denise McCarthy hefur skrifað undir samning um að spila með Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. 13.7.2017 09:30 Bill Simmons: Phil Jackson ætti bara að snúa sér að handboltanum Phil Jackson hefur unnið fleiri NBA-titla sem þjálfari en nokkur annar í sögu deildarinnar, elleftu talsins. Hann má hinsvegar muna sinn fífil fegurri eftir skelfilega frammistöðu sína sem framkvæmdastjóri hjá New York Knicks. 12.7.2017 12:00 Körfuboltastrákarnir mæta vel klæddir á EM í haust Það er komin hefð fyrir því að íslensku landsliðin mæti vel klædd til leiks á stórmót og körfuboltalandslið karla ætlar ekki að vera nein undantekning. 12.7.2017 11:00 Vince Carter spilar sitt tuttugasta tímabil í NBA Vince Carter er ekkert á því að leggja körfuboltaskóna sína á hilluna og hefur nú fundið sér nýtt félag fyrir komandi tímabil. 11.7.2017 15:30 NBA-stjarna Grikkja ætlar að spila á móti Íslandi á EM og bróðir hans líka NBA stórstjarnan Giannis Antetokounmpo verður með gríska landsliðinu á Evrópumótinu í körfubolta í haust en Grikkland er með Íslandi í riðli sem verður allur spilaður í Helsinki. 11.7.2017 11:00 Haukar búnir að finna sér Kana Karlalið Hauka er búið að finna sér Bandaríkjamann fyrir átökin í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili. 10.7.2017 21:36 Fékk sekt fyrir að segja Ball að fokka sér Körfuboltapabbinn stóryrti, LaVar Ball, fer í taugarnar á mörgum og menn eru óhræddir við að láta hann heyra það. 10.7.2017 20:00 Strákarnir leiddu í 35 mínútur en töpuðu samt Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri fór illa að ráði sínu gegn Spánverjum á æfingamóti á Krít í dag. Lokatölur 73-67, Spáni í vil. 10.7.2017 18:04 Varnarmaður ársins á leiðinni til Íslandsmeistara Keflavíkur Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur hafa fundið sér nýjan bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna í körfubolta. 10.7.2017 14:00 Lonzo með þrefalda tvennu í sínum öðrum leik Ferill Lonzo Ball hjá LA Lakers fór ekki vel af stað því faðir hans, LaVar Ball, sagði að fyrsti leikurinn hefði verið hans lélegasti á ferlinum. 10.7.2017 10:00 Ísak Ernir dæmdi í NBA-deildinni í nótt Keflvíkingurinn Ísak Ernir Kristinsson dæmdi í Sumardeild NBA í Las Vegas í nótt. 10.7.2017 09:30 Harden fékk risasamning og sló við Curry James Harden skrifaði undir nýjan samning við Houston Rockets sem tryggir honum 228 milljónir Bandaríkjadala í tekjur samtals næstu sex árin. 8.7.2017 22:43 Carmen Tyson-Thomas í Skallagrím Borgnesingar fengu til sín stigahæsta leikmann Domino´s-deildar kvenna. 7.7.2017 19:00 Serbneski töframaðurinn tekur við leikstjórnahlutverkinu hjá LA Clippers Los Angeles Clippers er búið að finna eftirmann Chris Paul sem er farinn til Houston Rockets. 7.7.2017 15:45 Risinn skrifaði undir í Njarðvík Ragnar Nathanaelsson er kominn heim og spilar með Njarðvík í Domino´s-deildinni í vetur. 6.7.2017 20:27 Facebook ætlar að gera raunveruleikaþætti um Ball-fjölskylduna Athyglissjúki körfuboltapabbinn LaVar Ball er búinn að landa samningi um raunveruleikaþátt um sig og fjölskyldu sína. Það gerði hann við Facebook. 6.7.2017 12:30 Þessir eiga möguleika á því að komast á EM Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, er búinn að velja 24 leikmenn í æfingahóp sinn fyrir EM. 5.7.2017 11:42 Miami losar sig við Bosh en ætlar að hengja treyjuna hans upp í rjáfur NBA-liðið Miami Heat tilkynnti í gær að félagið hefði ákveðið að losa Chris Bosh undan samningi við félagið en í sárabætur verður treyjan hans hengd upp í rjáfur. 5.7.2017 11:15 Hörður Axel til Kasakstans Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við BC Astana frá Kasakstan. 5.7.2017 08:03 Boston landaði Hayward Körfuboltamaðurinn Gordon Hayward er genginn í raðir Boston Celtics frá Utah Jazz. Hayward gerði fjögurra ára samning við Boston sem færir honum 128 milljónir Bandaríkjadala í laun. 5.7.2017 07:15 Ísland í ógnarsterkum riðli í undankeppni EM Íslenska kvennalandsliðið verður með Bosníu, Svartfjallalandi og Slóvakíu í riðli. 4.7.2017 10:47 Jókerinn í Denver fær félaga undir körfuna Denver Nuggets hefur samið við framherjann Paul Millsap um að leika með liðinu næstu þrjú árin. 3.7.2017 08:15 Iguodala verður áfram hjá Warriors Hinn skemmtilegi leikmaður meistara Golden State Warriors, Andre Iguodala, var með lausan samning eftir tímabilið en það lítur út fyrir að hann verði samt áfram hjá meisturunum. 2.7.2017 15:30 Curry gerir sögulegan samning við Golden State Stephen Curry hefur skrifað undir sannkallaðan ofursamning við Golden State Warriors. 1.7.2017 21:30 Paul George orðinn samherji Westbrooks Það er nóg um að vera á leikmannamarkaðinum í NBA-deildinni í körfubolta þessa dagana. 1.7.2017 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Naumt tap gegn Frökkum U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi. 15.7.2017 14:57
Færri leikhlé í NBA-deildinni á næstu leiktíð Hvaða körfuboltaáhugamaður hefur ekki kvartað yfir miklum fjölda leikhléa í NBA-deildinni í körfubolta? Sumir leikir ná engu flugi þegar þjálfarnir taka hvert leikhléið á fætur öðru. 13.7.2017 20:30
Skallagrímur fær til sín unglingalandsliðskonu frá Króknum Bríet Lilja Sigurðardóttir ætlar að taka slaginn með Skallagrími í Domino´s deild kvenna í körfubolta næsta vetur. Borgnesingar hafa styrkt liðið sitt á síðustu dögum. 13.7.2017 18:30
Snæfellskonur endurheimta Íslandsmeistarakana og mikinn Íslandsvin Kristen Denise McCarthy hefur skrifað undir samning um að spila með Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. 13.7.2017 09:30
Bill Simmons: Phil Jackson ætti bara að snúa sér að handboltanum Phil Jackson hefur unnið fleiri NBA-titla sem þjálfari en nokkur annar í sögu deildarinnar, elleftu talsins. Hann má hinsvegar muna sinn fífil fegurri eftir skelfilega frammistöðu sína sem framkvæmdastjóri hjá New York Knicks. 12.7.2017 12:00
Körfuboltastrákarnir mæta vel klæddir á EM í haust Það er komin hefð fyrir því að íslensku landsliðin mæti vel klædd til leiks á stórmót og körfuboltalandslið karla ætlar ekki að vera nein undantekning. 12.7.2017 11:00
Vince Carter spilar sitt tuttugasta tímabil í NBA Vince Carter er ekkert á því að leggja körfuboltaskóna sína á hilluna og hefur nú fundið sér nýtt félag fyrir komandi tímabil. 11.7.2017 15:30
NBA-stjarna Grikkja ætlar að spila á móti Íslandi á EM og bróðir hans líka NBA stórstjarnan Giannis Antetokounmpo verður með gríska landsliðinu á Evrópumótinu í körfubolta í haust en Grikkland er með Íslandi í riðli sem verður allur spilaður í Helsinki. 11.7.2017 11:00
Haukar búnir að finna sér Kana Karlalið Hauka er búið að finna sér Bandaríkjamann fyrir átökin í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili. 10.7.2017 21:36
Fékk sekt fyrir að segja Ball að fokka sér Körfuboltapabbinn stóryrti, LaVar Ball, fer í taugarnar á mörgum og menn eru óhræddir við að láta hann heyra það. 10.7.2017 20:00
Strákarnir leiddu í 35 mínútur en töpuðu samt Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri fór illa að ráði sínu gegn Spánverjum á æfingamóti á Krít í dag. Lokatölur 73-67, Spáni í vil. 10.7.2017 18:04
Varnarmaður ársins á leiðinni til Íslandsmeistara Keflavíkur Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur hafa fundið sér nýjan bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna í körfubolta. 10.7.2017 14:00
Lonzo með þrefalda tvennu í sínum öðrum leik Ferill Lonzo Ball hjá LA Lakers fór ekki vel af stað því faðir hans, LaVar Ball, sagði að fyrsti leikurinn hefði verið hans lélegasti á ferlinum. 10.7.2017 10:00
Ísak Ernir dæmdi í NBA-deildinni í nótt Keflvíkingurinn Ísak Ernir Kristinsson dæmdi í Sumardeild NBA í Las Vegas í nótt. 10.7.2017 09:30
Harden fékk risasamning og sló við Curry James Harden skrifaði undir nýjan samning við Houston Rockets sem tryggir honum 228 milljónir Bandaríkjadala í tekjur samtals næstu sex árin. 8.7.2017 22:43
Carmen Tyson-Thomas í Skallagrím Borgnesingar fengu til sín stigahæsta leikmann Domino´s-deildar kvenna. 7.7.2017 19:00
Serbneski töframaðurinn tekur við leikstjórnahlutverkinu hjá LA Clippers Los Angeles Clippers er búið að finna eftirmann Chris Paul sem er farinn til Houston Rockets. 7.7.2017 15:45
Risinn skrifaði undir í Njarðvík Ragnar Nathanaelsson er kominn heim og spilar með Njarðvík í Domino´s-deildinni í vetur. 6.7.2017 20:27
Facebook ætlar að gera raunveruleikaþætti um Ball-fjölskylduna Athyglissjúki körfuboltapabbinn LaVar Ball er búinn að landa samningi um raunveruleikaþátt um sig og fjölskyldu sína. Það gerði hann við Facebook. 6.7.2017 12:30
Þessir eiga möguleika á því að komast á EM Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, er búinn að velja 24 leikmenn í æfingahóp sinn fyrir EM. 5.7.2017 11:42
Miami losar sig við Bosh en ætlar að hengja treyjuna hans upp í rjáfur NBA-liðið Miami Heat tilkynnti í gær að félagið hefði ákveðið að losa Chris Bosh undan samningi við félagið en í sárabætur verður treyjan hans hengd upp í rjáfur. 5.7.2017 11:15
Hörður Axel til Kasakstans Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við BC Astana frá Kasakstan. 5.7.2017 08:03
Boston landaði Hayward Körfuboltamaðurinn Gordon Hayward er genginn í raðir Boston Celtics frá Utah Jazz. Hayward gerði fjögurra ára samning við Boston sem færir honum 128 milljónir Bandaríkjadala í laun. 5.7.2017 07:15
Ísland í ógnarsterkum riðli í undankeppni EM Íslenska kvennalandsliðið verður með Bosníu, Svartfjallalandi og Slóvakíu í riðli. 4.7.2017 10:47
Jókerinn í Denver fær félaga undir körfuna Denver Nuggets hefur samið við framherjann Paul Millsap um að leika með liðinu næstu þrjú árin. 3.7.2017 08:15
Iguodala verður áfram hjá Warriors Hinn skemmtilegi leikmaður meistara Golden State Warriors, Andre Iguodala, var með lausan samning eftir tímabilið en það lítur út fyrir að hann verði samt áfram hjá meisturunum. 2.7.2017 15:30
Curry gerir sögulegan samning við Golden State Stephen Curry hefur skrifað undir sannkallaðan ofursamning við Golden State Warriors. 1.7.2017 21:30
Paul George orðinn samherji Westbrooks Það er nóg um að vera á leikmannamarkaðinum í NBA-deildinni í körfubolta þessa dagana. 1.7.2017 12:30
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti