Fleiri fréttir

Naumt tap gegn Frökkum

U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því franska, 50-58 í fyrsta leik liðsins í A-deildinni á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram í Grikklandi.

Færri leikhlé í NBA-deildinni á næstu leiktíð

Hvaða körfuboltaáhugamaður hefur ekki kvartað yfir miklum fjölda leikhléa í NBA-deildinni í körfubolta? Sumir leikir ná engu flugi þegar þjálfarnir taka hvert leikhléið á fætur öðru.

Haukar búnir að finna sér Kana

Karlalið Hauka er búið að finna sér Bandaríkjamann fyrir átökin í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili.

Hörður Axel til Kasakstans

Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við BC Astana frá Kasakstan.

Boston landaði Hayward

Körfuboltamaðurinn Gordon Hayward er genginn í raðir Boston Celtics frá Utah Jazz. Hayward gerði fjögurra ára samning við Boston sem færir honum 128 milljónir Bandaríkjadala í laun.

Iguodala verður áfram hjá Warriors

Hinn skemmtilegi leikmaður meistara Golden State Warriors, Andre Iguodala, var með lausan samning eftir tímabilið en það lítur út fyrir að hann verði samt áfram hjá meisturunum.

Sjá næstu 50 fréttir