Fleiri fréttir

Njarðvík framlengir ekki við Daníel

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur ákveðið að framlengja ekki samning sinn við Daníel Guðna Guðmundsson en hann hefur verið með liðið síðustu tvö tímabilin.

Ryan Taylor í þriggja leikja bann

Ryan Taylor, leikmaður ÍR, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann eftir að hafa gefið Hlyni Bæringssyni þungt höfuðhögg í leik ÍR og Stjörnunnar í vikunni en aga- og úrskurðarnefnd KKÍ dæmdi í málinu í dag.

Curry stigahæstur í endurkomunni│Meiddist aftur

Stephen Curry sneri til baka eftir meiðsli í gærkvöldi og skoraði 29 stig gegn Atlanta Hawks í sigri Golden State. Curry meiddist þó aftur í lok leiks og verður því aftur frá í einhvern tíma.

Ívar: Punglausir dómarar

Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, var hundfúll út í dómarana eftir leik Hauka og Keflavíkur í kvöld sem Haukarnir töpuðu. Tapið þýðir að staðan er 2-1 í einvíginu fyrir Haukum og nú þurfa liðin að mætast aftur í Keflavík.

Guðmundur: Tapið sveið mjög mikið

Guðmundur Jónsson átti frábæran leik fyrir Keflvíkinga í kvöld er hann og hans menn lögðu Hauka í Schenker höllinni í Hafnarfirðinum, 77-80.

Lýkur valdatíð Suðurnesjamanna í kvöld?

Suðurnesjamenn virðast einstaklega góðir í körfubolta ef marka má gengi liðanna af Reykjanesi síðustu ár og áratugi í íslenskum körfubolta. Nýtt blað í íslenskri körfuboltasögu gæti verið skrifað í dag og þá sögu vilja Suðurnesjamenn líklegast ekki skrifa.

Helgi Magnússon snýr aftur í KR

Helgi Már Magnússon er á leiðinni aftur til Íslands og mun spila með KR það sem eftir lifir úrslitakeppninni. Þetta staðfesti Böðvar Guðjónsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar KR og formaður meistaraflokksráðs karla, í samtali við Vísi í dag.

Dómaranefnd kærði brot Ryan Taylor

Dómaranefnd KKÍ hefur ákveðið í samræmi við dómara leiks ÍR og Stjörnunnar í gærkvöld að kæra atvik sem átti sér stað í þeim leik þar sem Ryan Taylor virtist slá Hlyn Bæringsson í höfuðið.

Hlynur var „kýldur niður:“ Það var tekið upp eitthvað „show“

Mikill hiti var í mönnum í Seljaskóla í kvöld þar sem ÍR og Stjarnan mættust í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla. ÍR fór með þriggja stiga sigur, 67-64, eftir háspennu leik. Mikil harka var í leiknum og í fyrsta leikhluta átti sér stað atvik þar sem Ryan Taylor, leikmaður ÍR, virðist slá Hlyn Bæringsson hjá Stjörnunni í höfuðið.

Tröllatroðsla Kristófers yfir Ragga Nat

Kristófer Acox, leikmaður KR, sýndi ótrúleg tilþrif í leik liðsins gegn Njarðvík í þriðja leik 8-liða liðanna Dominos-deildar karla í kvöld. KR getur sópað Njarðvík úr keppni með sigri.

Combs meiddur og ekki meira með Stjörnunni

Darrell Combs, annar Bandaríkjamaðurinn í liði Stjörnunnar í Dominos-deild karla, er frá vegna meiðsla og mun hann ekki leika meira með liðinu á tímabilinu.

Stólarnir fögnuðu stórsigri með nýmjólk og samloku

Tindastóll er komið í 2-0 í einvíginu gegn Grindavík en liðin eigast við í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í undanúrslitin og eru Stólarnir komnir í kjörstöðu.

Kári: Besta orðið yfir þetta er lygilegt

Leikmenn og áhorfendur trúðu varla sínum eigin augum þegar Kári Jónsson leikmaður Hauka skoraði ótrúlega sigurkörfu gegn Keflavík yfir völlinn í kvöld.

Sigtryggur Arnar: Við vanmetum ekki neinn

"Ég bjóst við öðrum spennandi leik eins og heima hjá okkur. En við tókum þetta bara í seinni hluta leiksins. Þá sprungum við út,“ sagði Sigtryggur Arnar Björnsson sem átti frábæran leik fyrir Tindastól í sigrinum á Grindavík í kvöld.

Hrafn: Bið Borche afsökunar

Hrafn Kristjánsson þjálfari Stjörnunnar var að vonum ánægður með sína menn eftir góðan sigur gegn ÍR í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir