Fleiri fréttir

Massa hrósaði sigri í Tyrklandi

Felipe Massa, ökuþór Ferrari, kom fyrstur í mark í tyrkneska Formúlu-1 kappakstrinum sem lauk fyrir skömmu. Lewis Hamilton, efsti maður stigalistans, hafnaði í fimmta sæti.

Massa fremstur á morgun

Það var líf og fjör í Tyrklandi fyrr í dag þegar tímatökur fóru fram fyrir Formúlu-1 kappaksturinn í Istanbúl. Það verður Ferrari ökumaðurinn Felipe Massa sem verður á ráspól á morgun eftir spennandi tímatökur. Lewis Hamilton varð rétt á eftir Massa.

Hamilton og Alonso sættast

Ökuþórarnir og liðsfélagarnir Lewis Hamilton og Fernando Alonso eru nú loksins orðnir sáttir við hvorn annan. Mikill rígur á milli þeirra hefur einkennt þetta tímabil í formúlunni en kapparnir hafa nú ákveðið að gleyma ágreiningi sínum og einbeita sér að restinni af tímabilinu.

Alonso fetar í fótspor Schumacher - Byrjaður í boltanum

Ökuþórinn og heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur nú fetað í fótspor fyrrverandi heimsmeistara í formúlunni, Michael Schumacher, og gengið til liðs við knattspyrnulið í þriðju deildini í Sviss. Dagblaðið „24 Heures" í Sviss greindi frá því í gær að Alonso hefði mætt á sína fyrstu æfingu með Prangis FC í síðustu viku.

Heidfeld og Kubica áfram

Þjóðverjinn Nick Heidfeld og Pólverjinn Robert Kubica verða áfram ökuþórar BMW Sauber í Formúlu-1 á næsta ári. Þetta var tilkynnt í dag. Mario Thiessen liðsstjóri segir að mikil ánægja sé með frammistöðu Heidfeld og Kubica.

Ferrari ætlar að lokka Hamilton frá McLaren

Formúlulið Ferrari ætlar að reyna að „stela" Lewis Hamilton frá McLaren eftir að yfirstandandi keppnistímabili lýkur með að bjóða honum 20 milljónir punda á ári í laun. Hamilton er núna með eina milljón punda á ári hjá McLaren. Þetta kemur fram á vef Daily Mail.

Hamilton vann í Ungverjalandi

Englendingurinn Lewis Hamilton sigraði í Ungverjalandskappstrinum í dag. Hamilton ók McMaren bíl sínum til sigur en hann hafði forystu frá upphafi. Annar í dag varð Kimi Raikkonen á Ferrari og Þjóðverjinn Nick Heidfeld á BMV varð í þriðja sæti.

Sjá næstu 50 fréttir