Fleiri fréttir

Gengur illa að höndla pressuna

Lewis Hamilton verður að útiloka sig frá utanaðkomandi áreiti og einbeita sér að akstrinum ef hann ætlar að berjast um meistaratitilinn í Formúlu-1.

Sigur hjá Massa

Felipe Massa vann í dag sigur í franska kappakstrinum í Formúlu 1 þökk sé vandræðum sem félagi hans hjá Ferrari, Kimi Raikkönen, lenti í.

Raikkönen fremstur

Kimi Raikkönen verður fremstur á ráspól í franska kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun.

McLaren gengst við refsingu Hamilton

Framkvæmdarstjóri McLaren-keppnisliðsins í Formúlu 1 sagði að liðið myndi gangast við refsingunni sem Lewis Hamilton fékk eftir keppnina í Kanada um helgina.

Fyrsti sigur Kubica

Robert Kubica vann í dag sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann sigraði í Montreal kappakstrinum. Þetta var góður dagur fyrir BMW, því félagi hans Nick Heidfeld náði öðru sætinu.

Hamilton á ráspól eftir frábæran lokahring

Breski ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Montreal kappakstrinum í Formúlu 1 annað árið í röð, eftir að hann skilaði frábærum lokahring í tímatökunum í dag.

Rosberg fljótastur á lokaæfingu

Williams-ökumaðurinn Nico Rosberg náði bestum tíma allra á lokaæfingunni fyrir tímatökur fyrir Montreal kappaksturinn í Kanda í dag. Rosberg var hársbreidd á undan heimsmeistaranum Kimi Raikkönen hjá Ferrari. Næstir komu þeir Lewis Hamilton á McLaren og Felipe Massa hjá Ferrari.

Hamilton bestur á seinni æfingunni

Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma allra á síðari æfingu dagsins fyrir Montreal kappaksturinn í Kanada um helgina. Hamilton vann sigur á mótinu í fyrra.

Massa fljótastur á fyrri æfingunni

Brasilíumaðurinn Felipe Massa var í dag hraðskreiðastur á æfingu fyrir Kanadakappaksturinn í Formúlu 1 sem fer fram á sunnudag.

Mosley áfram í starfi

Max Mosley mun halda áfram sem forseti alþjóðasambands akstursíþrótta. Haldin var kosning innan sambandsins í dag og vann Mosley 103 af 169 atkvæðum.

Sjá næstu 50 fréttir