„Áfram Breiðablik, það er það eina sem ég veit núna“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. október 2024 20:31 Samantha (lengst til vinstri) hefur átt eftirminnilegt sumar. Vísir/Diego „Guð minn góður, þetta var mjög stressandi. Við héldum áhorfendum á tánum, þetta var tæpur leikur en ég er svo ánægð með að hafa haldið út“ sagði Íslands- og Lengjudeildarmeistarinn Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks á láni frá FHL. „Þetta er svo súrrealískt, ég trúi því ekki að þetta sé að gerast. Ég er svo ánægð með liðið og FHL fyrir austan, þetta hefur verið algjör draumur.“ Samantha byrjaði tímabilið hjá FHL á Reyðarfirði. Hún og Emma Hawkins slógu algjörlega í gegn þar og liðið var búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni áður en félagaskiptaglugginn lokaði. Þær fengu því leyfi til að fara, Emma fór erlendis, en Samantha kom á láni til Breiðabliks. „Ég kom í mars þegar það var frekar kalt og snjóaði mikið en frá upphafi sögðum við Bandaríkjamennirnir fyrir austan að við ætluðum að vinna deildina og hafa gaman að því. Það er bara það sem við erum búnar að gera í sumar, hafa gaman að þessu, og það skilaði sér aldeilis.“ Það á enn eftir að koma í ljós hvar Samantha verður á næsta tímabili. Vitað er að Breiðablik vill festa kaup en FHL er ábyggilega ekki mjög spennt fyrir því að kveðja hana. „Ég veit ekki. Ég ætla bara að njóta sigursins og fagna með liðinu. Áfram Breiðablik!, það er það eina sem ég veit núna. Ég ætla bara að fagna með liðinu og svo kemur í ljós hvað gerist í framtíðinni.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Körfubolti Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Ísak á leið í atvinnumennsku Handbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Fleiri fréttir Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
„Þetta er svo súrrealískt, ég trúi því ekki að þetta sé að gerast. Ég er svo ánægð með liðið og FHL fyrir austan, þetta hefur verið algjör draumur.“ Samantha byrjaði tímabilið hjá FHL á Reyðarfirði. Hún og Emma Hawkins slógu algjörlega í gegn þar og liðið var búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni áður en félagaskiptaglugginn lokaði. Þær fengu því leyfi til að fara, Emma fór erlendis, en Samantha kom á láni til Breiðabliks. „Ég kom í mars þegar það var frekar kalt og snjóaði mikið en frá upphafi sögðum við Bandaríkjamennirnir fyrir austan að við ætluðum að vinna deildina og hafa gaman að því. Það er bara það sem við erum búnar að gera í sumar, hafa gaman að þessu, og það skilaði sér aldeilis.“ Það á enn eftir að koma í ljós hvar Samantha verður á næsta tímabili. Vitað er að Breiðablik vill festa kaup en FHL er ábyggilega ekki mjög spennt fyrir því að kveðja hana. „Ég veit ekki. Ég ætla bara að njóta sigursins og fagna með liðinu. Áfram Breiðablik!, það er það eina sem ég veit núna. Ég ætla bara að fagna með liðinu og svo kemur í ljós hvað gerist í framtíðinni.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Körfubolti Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Ísak á leið í atvinnumennsku Handbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Fleiri fréttir Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira