Fleiri fréttir

Michael Schumacher ætlar sér titilinn strax

Michael Schumacher ætlar ekkert að gefa eftir í Formúlu 1 á næsta ári en hann hefur gert þriggja ára samning við Mercedes sem kunnugt er. Hann ætlar sér einfaldlega titilinn.

Samningur Schumachers til 3 ára

Michael Schumacher hefur gert þriggja ára samning við Mercedes um akstur í Formúlu 1, en ekki til eins árs eins og fyrstu fréttir hermdu.

Michael Schumacher mættur aftur í formúluna - samdi við Mercedes

Michael Schumacher mun keppa aftur í formúlu eitt á næsta ári en þessi sjöfaldi heimsmeistari er búinn að gera eins árs samning við Mercedes-liðið. Þetta var tilkynnt ellefu dögum áður en Þjóðverjinn fagnar 41 árs afmæli sínu en hann verður langelsti ökumaðurinn í formúlu eitt.

Miklar líkur á endurkomu Schumachers

Miklar líkur eru á því að Michael Schumacher keppi með Mercedes liðinu á næsta ári samkvæmt Luca Montezemolo, forseta Ferrari. Hann segist hafa talað við Schumacher um málið í síma.

Formúlu 1 titlarnir afhentir í Mónakó

Jenson Button tók á móti meistaratitlinum í Fornúlu 1 á afhendingu í Mónakó í gærkvöldi ásamt Ross Brawn eiganda Brawn liðsins sem nú heitir Mercedes. Lið hans vann bæði titil ökumanna og bílasmiða.

Schumacher möguleiki hjá Mercedes

Mercedes liðið er að skoða fjóra möguleika varðandi ökumanna á næsta ári og ljóst er að Michael Schumacher er einn þeirra

Formúla 1 á Silverstone til 2027

Mótshaldarar á Silverstone hafa tryggt að breski kappaksturinn fer fram á Silverstone á næsta ári. Rekstraraðilum Donington mistókst að fjármagna endurbætur á braut sinni, en þeir voru búnir að semja um Formúlu 1 mótshald til 17 ára til ársins 2027

Sauber fær sæti BMW í Formúlu 1

Peter Sauber fær rásleyfi fyriir keppnislið sitt í Formúlu 1 á næsta ári, en FIA tilkynnti þetta í dag. Sauber keypti búnað BMW liðsins í Sviss og mun nota Ferrari vélar á næsta ári.

Formúlu 1 mót í París úr myndinni

Áætlun um að uppsetning á Formúlu 1 braut í París hefur runnið í sandinn, eftir að yfirvöld féllu frá áætlun að byggja braut á iðnaðarsvæði við Flins Les Mueraux.

Sjá næstu 50 fréttir