Formúlu 1 mót í París úr myndinni 2. desember 2009 10:52 Ferrari hefur verið ekið um götur Parísar, en nú virðast litlar líkur á Formúlu 1 móti í París eins og til stóð. mynd: Getty Images Áætlun um að uppsetning á Formúlu 1 braut í París hefur runnið í sandinn, eftir að yfirvöld féllu frá áætlun að byggja braut á iðnaðarsvæði við Flins Les Mueraux. Bernie Ecclestone vill hafa Formúlu 1 í framtíðinni í París, New York og Moskvu, en Parísar hugmyndin hefur allavega verið sett í skúffuna í bili. Til stóða að halda Formúlu 1 mót í París 2011, en það verður ekki. Eigendur Paul Riccard brautarinnar í Frakklandi vilja í staðinn skoða möguleika á að halda Formúlu 1 keppni, en Ecclestone er hluthafi í brautinni. Hann er sífellt að leita nýrra landa og á næsta ári verður mót í Suður Kóreu í fyrsta skipti. Þá verður mótið í Montreal í Kanada aftur á dagskrá eftir hlé, en 19 mót verða á dagskrá 2010, en þau voru 17 í iár. Sjá mótaskrá 2010 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Áætlun um að uppsetning á Formúlu 1 braut í París hefur runnið í sandinn, eftir að yfirvöld féllu frá áætlun að byggja braut á iðnaðarsvæði við Flins Les Mueraux. Bernie Ecclestone vill hafa Formúlu 1 í framtíðinni í París, New York og Moskvu, en Parísar hugmyndin hefur allavega verið sett í skúffuna í bili. Til stóða að halda Formúlu 1 mót í París 2011, en það verður ekki. Eigendur Paul Riccard brautarinnar í Frakklandi vilja í staðinn skoða möguleika á að halda Formúlu 1 keppni, en Ecclestone er hluthafi í brautinni. Hann er sífellt að leita nýrra landa og á næsta ári verður mót í Suður Kóreu í fyrsta skipti. Þá verður mótið í Montreal í Kanada aftur á dagskrá eftir hlé, en 19 mót verða á dagskrá 2010, en þau voru 17 í iár. Sjá mótaskrá 2010
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira