Fleiri fréttir

Hamilton fremstur á heimavelli

Bretinn Lewis Hamilton verður á ráspól á Silverstone-brautinni á morgun þegar Formúlu 1-kappaksturinn fer þar fram. Hamilton var mun fljótari en liðsfélagi sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg, en sá ók heilum 0,4 sekúndum hægar um brautina en Hamilton.

Mark Webber hættir í Formúlu 1

Ástralinn Mark Webber hefur nú tilkynnt að hann muni hverfa frá Formúlu 1 í lok þessa tímabils og ganga til liðs við Porsche sem ætla sér stóra hluti í götubílaflokki.

Vettel framlengdi til 2015

Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur framlengt samning sinn við Red Bull-liðið í Formúlu 1 til ársins 2015. Vettel hefur unnið þrjá heimsmeistaratitla með liðinu undanfarin þrjú ár.

Enginn átti séns í Vettel

Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hafði ótrúlega yfirburði í Montréal í Kanada í dag þegar Formúlu 1 kappakstuirnn fór þar fram. Vettel ræsti af fremsta rásstað og lét forystuna aldrei af hendi.

Vettel stal ráspól í Kanada

Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull stal ráspólnum af Mercedes-mönnum í Kanada nú rétt í þessu þegar síðastu lota tímatökunnar þar lauk. Lewis Hamilton verður annar ár ráslínu á undan Valteri Bottas á Williams-bíl.

Á von á barni í september

Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado og kærasta hans Gaby eiga von á sínu fyrsta barni í september. Áhugamenn um Formúlu 1 kannast kannski við Gaby enda er hún fastagestur á öll mót og fylgist með sínum manni keppa við þá bestu í heimi.

Brawn: Hamilton þarf bara smá tíma

Keppnistímabil Lewis Hamilton hefur ekki byrjað neitt sérstaklega vel hjá Mercedes í ár. Hann hefur jafnan klárað mótin á eftir liðsfélaga sínum Nico Rosberg og oftast verið hægari en hann í tímatökum.

Slow motion í Grikklandi

Það er tilkomumikið að fylgjast með reyndum hæfileikamönnum stýra sérsmíðuðum og ógnarkraftmiklum bílum í gegnum beygjur. Sumir bókstaflega lifa fyrir það. Aðrir tengja ekki við það.

Sjá næstu 50 fréttir