Fleiri fréttir

"Þurftum góðan dag eftir slæma tímatöku“

Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull bar sigur úr býtum í belgíska kappakstrinum sem fram fór í gær. Vettel tók fram úr Lewis Hamilton hjá Mercedes í upphafi kappakstursins en Hamilton var á ráspól.

Frábær sigur hjá Vettel á Spa

Sebastian Vettel sigraði nokkuð örugglega í Belgíska kappakstrinum í dag, Fernando Alonso náði öðru sæti eftir að hafa ræst af stað níundi og Lewis Hamilton varð svo í þriðja sæti eftir að hafa verið á ráspól í upphafi keppninnar.

Vettel fljótastur í Belgíu

Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma á fyrri æfingu og Sebastian Vettel á Red Bull þeim besta á síðari æfingu dagsins á Spa brautinni í Belgíu í dag.

Raikkonen fílar Spa

Kimi Raikkonen er líklegur til afreka á Spa-brautinni í Belgíu um helgina. Hann hefur náð frábærum árangri á brautinni, sigrað í fjórum af síðustu sex keppnum, einu sinni í 3. sæti og einum hring frá fimmta sigri sínum þar árið 2008.

Keppni hefst á ný í F1

Ellefta keppni tímabilsins í F1-kappakstrinum fer fram um helgina á Spa-brautinni í Belgíu. Eftir fjögurra vikna hlé mæta kapparnir til leiks á þessa sögufrægu braut sem er ein sú hraðasta og lengsta á tímabilinu, 7,004 km að lengd.

Sjá næstu 50 fréttir