Fleiri fréttir Brando brenndur Jarðneskar leifar Marlons Brando voru brenndar í kyrrþey á mánudaginn að sögn lögfræðings leikarans látna. 7.7.2004 00:01 Goðið skrifaði á gítarinn Adam Bauer, ungur Metallica-unnandi, fékk einstakt tækifæri til að hitta goðin sín fyri rtónleikana í Egilshöll. Hann greip með sér gítar sem hann fékk áritaðan. 6.7.2004 00:01 Blindur markvörður Götuhernaðurinn vinnur hörðum höndum þessa dagana að því að vekja athygli á málefnum hreyfihamlaðra og fatlaðra og ætlar að mæta stjörnuliði KSÍ í fótbolta á miðvikudaginn. 6.7.2004 00:01 Kókaín en ekki anorexía Táningsstirnið og tvíburasystirnin Mary-Kate Olsen er brjáluð út í tvö tímarit. Ástæðan er frétt þess efnis að meðferðin sem Mary-Kate gekkst undir á dögunum hafi ekki verið vegna anorexísu heldur mikillar kókaínneyslu. 6.7.2004 00:01 Spænsk blíða í Hveragerði "Við hófum tökur í síðustu viku hér á landi," segir Kristín Atladóttir, framkvæmdastjóri kvikmyndar sem Stuðmenn vinna að um þessar mundir. 6.7.2004 00:01 Harlem Sophisticate í haust Seth Sharp setur upp söngleikinn Harlem Sophisticate hér á landi í haust ásamt hæfileikaríkum listamönnum frá Bandaríkjunum og Íslandi. Hann leitar enn að íslenskri leikkonu í hópinn. 6.7.2004 00:01 Justin var aðeins æfing Britney Spears er sama um hvað öðrum finnst um ákvörðun hennar að giftast Kevin Federline eftir aðeins þriggja mánaða samband. 6.7.2004 00:01 Næsland á Karlovy Vary Kvikmyndahátíðin Karlovy Vary í Tékklandi stendur nú yfir. Meðal þeirra 15 mynda sem keppa til verðlauna er kvikmyndin Næsland í leikstjórn Friðriks Þórs Friðrikssonar. Í gærmorgun var blaðamannafundur með aðstandendum myndarinnar þar sem Friðrik Þór ásamt Gary Lewis, aðalleikara myndarinnar, sátu fyrir svörum. 6.7.2004 00:01 Konur hverfa við hárblástur Jóhanna Helga Þorkelsdóttir hefur búið til sex málverk af merkiskonum. Við hlið þeirra hanga sex hárblásarar sem áhorfendur hafa að vopni. 5.7.2004 00:01 Uppáhaldshús allsherjargoða. Fríkirkjuvegur 11 hefur verið uppáhaldshús Hilmars Arnar Hilmarssonar, tónlistarmanns og allsherjargoða, frá því að hann var lítill strákur. 5.7.2004 00:01 Vindorka Íslands Vindorku Íslands er nú verið að kortleggja í samvinnu Orkustofnunar og Veðurstofu Íslands. 5.7.2004 00:01 Léttir og meðfærilegir nuddpottar Verslunin Jón Bergsson ehf. við Lyngháls 4 í Reykjavík hefur verið með örlítið öðruvísi nuddpotta til sölu síðustu fjögur árin. 5.7.2004 00:01 Bakgarðar í Reykjavík 5.7.2004 00:01 Örtrefjaklútar í gluggaþvott Ný aðferð er að ryðja sér til rúms í gluggahreinsun, einkum að innanverðu. Hún er fólgin í að úða hreinu vatni úr brúsa á rúðuna og strjúka hana með örtrefjaklút. 5.7.2004 00:01 Vökvun sumarblóma Sumarblómin gleðja okkur á þessum árstíma en þau þurfa líka sína umhirðu. 5.7.2004 00:01 Garðhirða fyrir eldri borgara Eldra fólk á oft í vandræðum með að hirða garða sína eins vel og það vildi. 5.7.2004 00:01 Stuðningsgrindur prýða garðinn Bindum upp blómin. 5.7.2004 00:01 Fasteignablað RE/MAX Fasteignablað á sunnudögum. 5.7.2004 00:01 Húsbréf breytast í peningalán Breyttur lánstími og vextir 5.7.2004 00:01 Skemmtilega hallærislegt ráðhús Fasteignasalinn Ásta G. Harðardóttir 5.7.2004 00:01 Vextir á íbúðalánum Greiningardeild Íslandsbanka telur sennilegt að vextir á nýju íbúðalánunum verði á bilinu 4,5 prósent til 4,8 prósent eftir fyrsta íbúðabréfaútboðið. 5.7.2004 00:01 Stærri innritunarsalur í Leifsstöð Nýr innritunarsalur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. var formlega tekinn í notkun síðastliðinn föstudag klukkan 15. 5.7.2004 00:01 Endurskipulagning á slippsvæðinu Um þessar mundir er unnið að endurskipulagningu á svokölluðu Mýrargötu- og slippsvæði í Reykjavík og er verkið unnið í samvinnu Reykjavíkurborgar og Reykjavíkurhafnar. 5.7.2004 00:01 Sjúk í föt! María Gréta Einarsdóttir hóf störf sem verslunarstjóri Sautján ekki alls fyrir löngu. 5.7.2004 00:01 Atvinnutekjur í aðalstarfi Atvinnutekjur fólks í aðalstarfi hækka um 4,4 prósent á milli áranna 2002 og 2003. 5.7.2004 00:01 Fjölgun á vinnumarkaðinum Fjölgun virðist vera framundan á vinnumarkaðinum. Þetta segir í niðurstöðum könnunar Samtaka atvinnulífsins sem gerð var í síðasta mánuði. 5.7.2004 00:01 Reglur netfyrirtækja Samkeppnisstofnun hefur nú tekið saman skýrar og aðgengilegar starfsreglur fyrir fyrirtæki sem veita þjónustu á netinu. 5.7.2004 00:01 Eldra fólk sjaldan frá vinnu Starfsfólk á aldrinum fimmtíu ára og eldra er sjaldnar frá vegna veikinda en yngra fólk en vinnur ívið hægar. 5.7.2004 00:01 Fjölgar í þjónustugreinum Hagstofan hefur birt tölur um fjölda starfandi fólks eftir atvinnugreinum og landshlutum árið 2003. 5.7.2004 00:01 Sendiherra hefur gaman af fólki Hjálmar W. Hannesson hefur verið í utanríkisþjónustunni í tæp þrjátíu ár og er nú sendiherra og fastafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Hann er staddur á Íslandi í sumarleyfi. 5.7.2004 00:01 Allt er fimmtugum fært Í fréttabréfi Samtaka atvinnulífsins kemur fram að fimmtugir og eldri eru mjög traustir starfskraftar. 5.7.2004 00:01 Aukinn áhugi á sjálfboðastörfum Frá áramótum hafa hundrað og tuttugu nýir sjálfboðaliðar bæst í hóp tæplega ellefu hundruð manns sem sinna reglubundnu sjálfboðastarfi fyrir Rauða kross Íslands. 5.7.2004 00:01 Rafknúið hlaupahjól Nýjasta faratækið á götum borgarinnar er rafknúið hlaupahjól. 5.7.2004 00:01 Njóttu sólarinnar 5.7.2004 00:01 Húðlyf veldur þunglyndi Víðs vegar á netinu má lesa um reynslu fólks af hræðilegum aukaverkunum húðlyfsins roaccutan, sem talið er að geti valdið svo alvarlegu þunglyndi að því megi kenna um nokkur tilfelli sjálfsvíga. 5.7.2004 00:01 Flughræðsla mismunandi eftir kyni Samkvæmt nýrri könnun þýsks sálfræðings við háskólann í Leiden í Hollandi er flughræðsla kynjanna af ólíkum toga. 5.7.2004 00:01 Öðruvísi sjúkratryggingavottorð Mörg ríki innan Evrópusambandsins hófu útgáfu á nýjum, evrópskum sjúkratryggingakortum í byrjun síðasta mánaðar. Þessi kort koma í staðinn fyrir sjúkratryggingavottorðin E-111 og E-128. 5.7.2004 00:01 Kanntu að slaka á? Guðjón Bergmann hvetur til að safna orku fremur en sóa henni í sumarleyfinu. 5.7.2004 00:01 Heitasti tíminn skellur á Um þessar mundir er að renna upp heitasti tími ársins þegar geislar hennar eru hvað sterkastir og því er mjög nauðsynlegt fyrir alla, jafnt börn og fullorðna, að verja sig fyrir þeim skaðlegu geislum sem af sólinni kemur. 5.7.2004 00:01 Íslensk börn of þung Opnunaviðburður Evrópuársins: Frumniðurstöður rannsóknarinnar Lífstíll 2003 sýna að tæp tuttugu prósent níu og fimmtán ára barna á Íslandi eru of feit eða of þung. 5.7.2004 00:01 Upplýsingasíða í smíðum Veðurstofa Íslands, Umhverfisstofnun og Geislavarnir ríkisins vinna nú að margþættri rannsóknar- og þróunarvinnu varðandi óson og útfjólubláa geislun. 5.7.2004 00:01 Afhjúpar minnisvarða um Díönu Elísabet Englandsdrottning mun á morgun afhjúpa minnisvarða um Díönu, prinsessu af Wales, sjö árum eftir andlát hennar. Minnisvarðinn er 210 metra langur vatns-skúlptúr sem hefur vakið miklar deilur. Sumum finnst hann ágætur, en öðrum forljótur. Við afhjúpun minnisvarðans munu drottningin og Spencer jarl, bróður Díönu, hittast í fyrsta skipti frá útför prinsessunnar. 5.7.2004 00:01 Kletturinn í drullupollinum Walking Tall er ekki merkileg mynd en manni leiðist ekkert yfir henni og í þessum geira verður það að teljast býsna gott. 5.7.2004 00:01 Bestu tónleikar Íslandssögunnar! Fallegri hópur af fólki er vandfundinn en sá sem lagði leið sína upp í <strong>Egilshöll</strong> á sunnudagskvöldið. Loksins, <strong>Metallica</strong> á Íslandi. Hver hefði trúað að því að þessi stund myndi renna upp hér, eftir 23ja ára tilvist hljómsveitarinnar? 5.7.2004 00:01 Mannlífi spáð langlífi Tímaritið Mannlíf á afmæli því í sumar hefur blaðið komið út sleitulaust í 20 ár. Forsíðuandlitin eru fjölmörg, svo ekki sé talað um opinskáu viðtölin. 4.7.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Brando brenndur Jarðneskar leifar Marlons Brando voru brenndar í kyrrþey á mánudaginn að sögn lögfræðings leikarans látna. 7.7.2004 00:01
Goðið skrifaði á gítarinn Adam Bauer, ungur Metallica-unnandi, fékk einstakt tækifæri til að hitta goðin sín fyri rtónleikana í Egilshöll. Hann greip með sér gítar sem hann fékk áritaðan. 6.7.2004 00:01
Blindur markvörður Götuhernaðurinn vinnur hörðum höndum þessa dagana að því að vekja athygli á málefnum hreyfihamlaðra og fatlaðra og ætlar að mæta stjörnuliði KSÍ í fótbolta á miðvikudaginn. 6.7.2004 00:01
Kókaín en ekki anorexía Táningsstirnið og tvíburasystirnin Mary-Kate Olsen er brjáluð út í tvö tímarit. Ástæðan er frétt þess efnis að meðferðin sem Mary-Kate gekkst undir á dögunum hafi ekki verið vegna anorexísu heldur mikillar kókaínneyslu. 6.7.2004 00:01
Spænsk blíða í Hveragerði "Við hófum tökur í síðustu viku hér á landi," segir Kristín Atladóttir, framkvæmdastjóri kvikmyndar sem Stuðmenn vinna að um þessar mundir. 6.7.2004 00:01
Harlem Sophisticate í haust Seth Sharp setur upp söngleikinn Harlem Sophisticate hér á landi í haust ásamt hæfileikaríkum listamönnum frá Bandaríkjunum og Íslandi. Hann leitar enn að íslenskri leikkonu í hópinn. 6.7.2004 00:01
Justin var aðeins æfing Britney Spears er sama um hvað öðrum finnst um ákvörðun hennar að giftast Kevin Federline eftir aðeins þriggja mánaða samband. 6.7.2004 00:01
Næsland á Karlovy Vary Kvikmyndahátíðin Karlovy Vary í Tékklandi stendur nú yfir. Meðal þeirra 15 mynda sem keppa til verðlauna er kvikmyndin Næsland í leikstjórn Friðriks Þórs Friðrikssonar. Í gærmorgun var blaðamannafundur með aðstandendum myndarinnar þar sem Friðrik Þór ásamt Gary Lewis, aðalleikara myndarinnar, sátu fyrir svörum. 6.7.2004 00:01
Konur hverfa við hárblástur Jóhanna Helga Þorkelsdóttir hefur búið til sex málverk af merkiskonum. Við hlið þeirra hanga sex hárblásarar sem áhorfendur hafa að vopni. 5.7.2004 00:01
Uppáhaldshús allsherjargoða. Fríkirkjuvegur 11 hefur verið uppáhaldshús Hilmars Arnar Hilmarssonar, tónlistarmanns og allsherjargoða, frá því að hann var lítill strákur. 5.7.2004 00:01
Vindorka Íslands Vindorku Íslands er nú verið að kortleggja í samvinnu Orkustofnunar og Veðurstofu Íslands. 5.7.2004 00:01
Léttir og meðfærilegir nuddpottar Verslunin Jón Bergsson ehf. við Lyngháls 4 í Reykjavík hefur verið með örlítið öðruvísi nuddpotta til sölu síðustu fjögur árin. 5.7.2004 00:01
Örtrefjaklútar í gluggaþvott Ný aðferð er að ryðja sér til rúms í gluggahreinsun, einkum að innanverðu. Hún er fólgin í að úða hreinu vatni úr brúsa á rúðuna og strjúka hana með örtrefjaklút. 5.7.2004 00:01
Vökvun sumarblóma Sumarblómin gleðja okkur á þessum árstíma en þau þurfa líka sína umhirðu. 5.7.2004 00:01
Garðhirða fyrir eldri borgara Eldra fólk á oft í vandræðum með að hirða garða sína eins vel og það vildi. 5.7.2004 00:01
Vextir á íbúðalánum Greiningardeild Íslandsbanka telur sennilegt að vextir á nýju íbúðalánunum verði á bilinu 4,5 prósent til 4,8 prósent eftir fyrsta íbúðabréfaútboðið. 5.7.2004 00:01
Stærri innritunarsalur í Leifsstöð Nýr innritunarsalur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. var formlega tekinn í notkun síðastliðinn föstudag klukkan 15. 5.7.2004 00:01
Endurskipulagning á slippsvæðinu Um þessar mundir er unnið að endurskipulagningu á svokölluðu Mýrargötu- og slippsvæði í Reykjavík og er verkið unnið í samvinnu Reykjavíkurborgar og Reykjavíkurhafnar. 5.7.2004 00:01
Sjúk í föt! María Gréta Einarsdóttir hóf störf sem verslunarstjóri Sautján ekki alls fyrir löngu. 5.7.2004 00:01
Atvinnutekjur í aðalstarfi Atvinnutekjur fólks í aðalstarfi hækka um 4,4 prósent á milli áranna 2002 og 2003. 5.7.2004 00:01
Fjölgun á vinnumarkaðinum Fjölgun virðist vera framundan á vinnumarkaðinum. Þetta segir í niðurstöðum könnunar Samtaka atvinnulífsins sem gerð var í síðasta mánuði. 5.7.2004 00:01
Reglur netfyrirtækja Samkeppnisstofnun hefur nú tekið saman skýrar og aðgengilegar starfsreglur fyrir fyrirtæki sem veita þjónustu á netinu. 5.7.2004 00:01
Eldra fólk sjaldan frá vinnu Starfsfólk á aldrinum fimmtíu ára og eldra er sjaldnar frá vegna veikinda en yngra fólk en vinnur ívið hægar. 5.7.2004 00:01
Fjölgar í þjónustugreinum Hagstofan hefur birt tölur um fjölda starfandi fólks eftir atvinnugreinum og landshlutum árið 2003. 5.7.2004 00:01
Sendiherra hefur gaman af fólki Hjálmar W. Hannesson hefur verið í utanríkisþjónustunni í tæp þrjátíu ár og er nú sendiherra og fastafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Hann er staddur á Íslandi í sumarleyfi. 5.7.2004 00:01
Allt er fimmtugum fært Í fréttabréfi Samtaka atvinnulífsins kemur fram að fimmtugir og eldri eru mjög traustir starfskraftar. 5.7.2004 00:01
Aukinn áhugi á sjálfboðastörfum Frá áramótum hafa hundrað og tuttugu nýir sjálfboðaliðar bæst í hóp tæplega ellefu hundruð manns sem sinna reglubundnu sjálfboðastarfi fyrir Rauða kross Íslands. 5.7.2004 00:01
Húðlyf veldur þunglyndi Víðs vegar á netinu má lesa um reynslu fólks af hræðilegum aukaverkunum húðlyfsins roaccutan, sem talið er að geti valdið svo alvarlegu þunglyndi að því megi kenna um nokkur tilfelli sjálfsvíga. 5.7.2004 00:01
Flughræðsla mismunandi eftir kyni Samkvæmt nýrri könnun þýsks sálfræðings við háskólann í Leiden í Hollandi er flughræðsla kynjanna af ólíkum toga. 5.7.2004 00:01
Öðruvísi sjúkratryggingavottorð Mörg ríki innan Evrópusambandsins hófu útgáfu á nýjum, evrópskum sjúkratryggingakortum í byrjun síðasta mánaðar. Þessi kort koma í staðinn fyrir sjúkratryggingavottorðin E-111 og E-128. 5.7.2004 00:01
Kanntu að slaka á? Guðjón Bergmann hvetur til að safna orku fremur en sóa henni í sumarleyfinu. 5.7.2004 00:01
Heitasti tíminn skellur á Um þessar mundir er að renna upp heitasti tími ársins þegar geislar hennar eru hvað sterkastir og því er mjög nauðsynlegt fyrir alla, jafnt börn og fullorðna, að verja sig fyrir þeim skaðlegu geislum sem af sólinni kemur. 5.7.2004 00:01
Íslensk börn of þung Opnunaviðburður Evrópuársins: Frumniðurstöður rannsóknarinnar Lífstíll 2003 sýna að tæp tuttugu prósent níu og fimmtán ára barna á Íslandi eru of feit eða of þung. 5.7.2004 00:01
Upplýsingasíða í smíðum Veðurstofa Íslands, Umhverfisstofnun og Geislavarnir ríkisins vinna nú að margþættri rannsóknar- og þróunarvinnu varðandi óson og útfjólubláa geislun. 5.7.2004 00:01
Afhjúpar minnisvarða um Díönu Elísabet Englandsdrottning mun á morgun afhjúpa minnisvarða um Díönu, prinsessu af Wales, sjö árum eftir andlát hennar. Minnisvarðinn er 210 metra langur vatns-skúlptúr sem hefur vakið miklar deilur. Sumum finnst hann ágætur, en öðrum forljótur. Við afhjúpun minnisvarðans munu drottningin og Spencer jarl, bróður Díönu, hittast í fyrsta skipti frá útför prinsessunnar. 5.7.2004 00:01
Kletturinn í drullupollinum Walking Tall er ekki merkileg mynd en manni leiðist ekkert yfir henni og í þessum geira verður það að teljast býsna gott. 5.7.2004 00:01
Bestu tónleikar Íslandssögunnar! Fallegri hópur af fólki er vandfundinn en sá sem lagði leið sína upp í <strong>Egilshöll</strong> á sunnudagskvöldið. Loksins, <strong>Metallica</strong> á Íslandi. Hver hefði trúað að því að þessi stund myndi renna upp hér, eftir 23ja ára tilvist hljómsveitarinnar? 5.7.2004 00:01
Mannlífi spáð langlífi Tímaritið Mannlíf á afmæli því í sumar hefur blaðið komið út sleitulaust í 20 ár. Forsíðuandlitin eru fjölmörg, svo ekki sé talað um opinskáu viðtölin. 4.7.2004 00:01