Fleiri fréttir

OMAM streymt milljarð sinnum 

Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify.

Íslendingar eru FIFA-óð þjóð og leikurinn rokselst

Fótboltatölvuleikurinn FIFA 18 hefur selst í mörg þúsund eintökum fyrstu vikuna eftir að hann kom út og betur en leikurinn í fyrra. Sena segir tilkomu íslenska landsliðsins hafa haft áhrif. 10% verðmunur getur verið milli verslana.

Agent Fresco á leið í tónleikaferðalag um Evrópu

Hljómsveitin Agent Fresco hefur legið í dvala undanfarna mánuði að undirbúa sína næstu breiðskífu og hefur ekki haldið tónleika hér á höfuðborgarsvæðinu síðan í lok síðasta árs.

Kórar Íslands: Kór Lindakirkju

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna.

Opnaði sýningarrými í íbúð afa síns eftir útskrift

Galleríið Ekkisens á Bergstaðastræti hefur í dag verið starfrækt í þrjú ár. Freyja Eilíf var nýútskrifuð úr Listaháskólanum og langaði að opna sýningarrými – sem hún og gerði í íbúð og vinnustofu afa síns. Ekkisens leggur áherslu á verk upprennandi listafólks.

Stærsta rokkstjarna Japana til landsins

Yoshiki úr rokkhljómsveitinni X Japan, verður viðstaddur frumsýningu heimildarmyndarinnar We are X í Bíói Paradís en myndin er gerð af þeim sömu og gerðu Óskarsverðlaunamyndina Searching for Sugarman og hina frábæru One day in September.

Vekja athygli á gildi barnabóka

Barnabókin er svarið, er yfirskrift málþings um börn, lestur og mikilvægi barnabóka sem haldið er í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag.

Logi og Þórdís eignuðust strák

Öllum heilsast vel og hárprúði maðurinn er hress og kátur. Og já nýja Drake platan var í gangi þegar hann lét loksins sjá sig, segir Logi.

Kórar Íslands: Karlakór Grafarvogs

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna.

Eldfjöll, skjalafals og langir göngutúrar

Werner Herzog er stundum sagður vera eini eftirlifandi kvikmyndahöfundurinn (auteur) en hann hefur á ferlinum gert gríðarlegan fjölda kvikmynda. Herzog er nú staddur á landinu vegna RIFF og að því tilefni fékk Fréttablaðið að ræða stuttlega við hann.

Vínylplatan lifir enn góðu lífi

Lífið heyrði í þremur söfnurum vínylplatna en sala á þeim hefur risið síðustu ár. Sum safnanna byrjuðu bara sem eðlileg plötukaup á þeim tíma sem ekkert annað var í boði, sum vegna atvinnu en öll eru þau ákveðið form áráttu.

Sjá næstu 50 fréttir