Fleiri fréttir

GameTíví spilar WWE 2K18

Slagur Tryggva og Óla fer líklegast í sögubækurnar, þrátt fyrir að hvorugur vissti almennilega hvað hann væri að gera.

Þarf að fara til útlanda til að læra tæknina

Hönnuðurinn Ýr Jóhannsdóttir bíður spennt eftir að fá stafrænu prjónavélina sína í hendurnar en verið er að búa vélina til í Kína. Ýr mun eignast vél úr fyrsta upplagi og þarf að læra á tæknina í London.

Naprapati er árangursrík meðhöndlun við verkjum

KYNNING Guttormur Brynjólfsson er menntaður naprapat (Doctor of naprapathy) en naprapati-meðhöndlun felst meðal annars í hnykkingum, meðhöndlun á band- og stoðvef og sérsniðnum æfingum fyrir hvers kyns stoðkerfisvandamál. Tækni sem tryggir að líkaminn virki sem allra best.

Fjöllin kölluðu hann heim

Friðrik Agni Árnason hefur kennt dans í Ástralíu, unnið við tísku í Stokkhólmi og Dúbaí og er nýtekinn við starfi verkefnisstjóra Listahátíðar í Reykjavík 2018.

Fullkomin kaka fyrir sunnudagsbaksturinn

Stjörnukokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir kann sitthvað fyrir sér í eldhúsinu og sýnir hún fylgjendum sínum hvernig eigi að matreiða ómótstæðilega döðluköku með karamellu á bloggsíðu sinni.

Shadow of War: Skemmtigarðurinn Mordor

Hvern hefði grunað að það væri svona gaman að vera umkringdur af orkum og alls konar kvikindum í miðju yfirráðasvæði hins illa drottnara Sauron.

David Beckham dásamaði Björgólf Thor á sérsmíðuðu mótórhjóli

Athafnamaðurinn Björgólfur Thor Björgjólfsson og knattspyrnukappinn fyrrverandi David Beckham skelltu sér saman á mótórhjól í Bandaríkjunum á dögunum. Birti Beckham myndband á Instagram-reikningi sínum þar sem hann dásamaði Björgólf sem þeystist um á sérsmíðuðu mótórhjóli.

„Dagurinn sem ég áttaði mig á því að ég get gert þetta edrú“

Að sögn Franz er platan eins konar persónulegt uppgjör við þann tíma þegar hann glímdi við fíkn og fylgifiska hennar. "Neyslumunstur mitt var samofið vinnu minni sem tónlistarmaður og þegar ég loksins losnaði úr viðjum vanans, þá trúði ég því blint að ferli mínum væri lokið, að ég gæti hreinlega ekki unnið að listinni edrú,“ útskýrir Franz.

Er það fugl eða er það Emil Stabil?

Rapparinn Emil Stabil frá Danmörku spilar á skemmtistaðnum Húrra í kvöld. Hann segist hafa miklar mætur á bæði íslensku rappsenunni sem og gestrisninni og er að undirbúa eitthvað alveg brjálað sem mun koma öllum á óvart.

Allri þjóðinni var boðið

Bergþór Pálsson söngvari er höfðinglegur þegar hann fagnar sextugsafmælinu. Hann tók Eldborg í Hörpu á leigu, lét boð út ganga og miðarnir runnu út á örskotsstund.

Gæsahúð aftur og aftur

Magnaður söngur og framúrskarandi píanóleikur gerðu tónleikana að einstakri upplifun.

Leikur á einstakt hljóðfæri í eigin verki

Fyrsti darabuka-konsert sögunnar, Capriccio, verður heimsfrumfluttur í Hofi á Akureyri á morgun af Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Höfundurinn, Áskell Másson, sér sjálfur um einleikinn.

Ein allra áhugaverðasta Tosca sem ég hef sungið

Sópransöngkonan Claire Rutter hefur sungið fjölda hlutverka víða um heiminn við góðan orðstír. Hennar uppáhald er þó alltaf Tosca, hlutverkið  sem kveikt ást hennar á óperutónlistinni strax á unga aldri.

Arkitektúr getur breytt heiminum

Massimo Santanicchia, dósent í arkitektúr við LHÍ, segir arkitektúr geta breytt heiminum. Arkitektúr og hönnun geti leitt til jöfnuðar og farsældar og sé mikilvægt vopn í baráttu gegn loftslagsbreytingum.

Vill ekki setja tónlistina í box

Tónlistarkonan Jónína Ara heldur útgáfutónleika í Kaldalóni í Hörpu í kvöld. Hún ætlar að flytja lög af nýju plötunni sinni, Remember.

Ögrar staðalímyndunum

Thelma Björnsdóttir er 29 ára fatahönnuður með stórar hugsjónir. Hún stundaði nám í París og er nýflutt til Sviss. Hún er með eigið fatamerki og hyggst hanna flíkur fyrir konur í öllum stærðum.

Slysamorð í kjallara myndi ekki halda í tíu þætti

Baltasar Kormákur fer yfir farinn veg í viðtali við Vísi þar sem hann ræðir Adrift, Ófærð 2 og umræðuna um Ófærð 1 hér á landi, ásamt því að spjalla um væntanleg verkefni og Weinstein-málið.

Föstudagsplaylisti Cell 7

Það er rappgoðsögnin hún Ragna Cell 7 sjálf sem sér um föstudagsplaylistann að þessu sinni. Ef hlustað er á listann í réttri röð er hann hin besta uppskrift að nokkuð fjörugu föstudagskvöldi.

Fangaði hljóða stund og athygli ritstjóra

Ljósmyndarinn Íris Bergmann sendi nýlega inn mynd á vefsíðu ­National Geographic sem endaði sem ein af 30 myndum sem ritstjóri síðunnar valdi sérstaklega. Myndin gæti birst í blaðinu sjálfu.

Góður mömmustrákur

Vesturbæingurinn og körfuboltastjarnan Kristófer Acox er í senn íslenskur, bandarískur og færeyskur. Hann segist vera kurteist ljúfmenni sem naut tvöfaldrar móðurástar og umhyggju.

Í leit að Paradísargarðinum

Tímagarðurinn er skemmtilegt tímaferðalag um Ísland með skemmtilegum persónum sem er vel þess virði að kynnast.

Aftan við framhlið er alltaf bakhlið

Ragnar Bragason skyggnist bak við tjöldin í heimi utanríkisþjónustunnar og blandar saman kómískum og harmrænum elementum í leikriti sínu Risaeðlunum. Það verður frumsýnt í kvöld á stóra sviði Þjóðleikhússins.

Sjá næstu 50 fréttir