Er það fugl eða er það Emil Stabil? Stefán Þór Hjartarson skrifar 21. október 2017 12:00 Emil Stabil er stjarna. Danski rapparinn Emil Stabil spilar á skemmtistaðnum Húrra í kvöld og að því tilefni svaraði hann örfáum spurningum blaðamanns. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þú kemur til landsins Emil - hefuru náð að mynda þér einhverja skoðun á rappsenunni hérna? Hvernig stendur hún sig samnborið við þá dönsku?„Já maður, hver einasta ferð hingað hefur verið alveg sturluð. Ég elska hvað allir eru gestrisnir, mér hefur liðið mjög velkomnum í hvert sinn. Heilt yfir er ég hrifinn af íslenskri tónlist, mér finnst eins og þið hafið ákveðið íslenskt „touch“ jafnvel þó að þið séu að gera „ameríska“ tónlist. Danirnir eru rosa mikið í „mainstream“ dóti; afrobeat, EDM og þannig shitti. Það er alveg kúl, en mér finnst senan á Íslandi samt fjölbreyttari.“Hlustaru á og þekkir einhverja íslenska rappara og eru einhverjir sem þú fílar sérstaklega og værir til í að vinna með jafnvel?„Ég er góður með GKR, Sturla og fleirum. Í gær fann ég einn gaur, yung nigo drippin. Ég kann að meta stílinn hans. The nigo way, skiluru. Ég er annars til í að vinna með hverjum sem er hæfileikaríkur. Við höfum verið að taka nokkur „session“ hérna.“ Hvað segiru við fólkið sem er á báðum áttum með að mæta á tónleikana þína? Hverju getur maður átt von á þar?„Ég ætla nú ekki að koma með neina ræðu, en ef þú mætir ekki þá mætiru ekki. Þetta verður “lit.“ Hringið í vini ykkar og spyrjið um mig.“Hvað er næst hjá þér?„Við erum alltaf að vinna að næstu plötu meðan við erum á tónleikaferðalagi. Ég er að vinna í sturluðu dæmi, alþjóðlegu dæmi. Ég vil ekki segja of mikið en þetta á eftir að koma á óvart.“Eitthvað að lokum?„Heill haugur af klíku skít.“ („Whole lotta gang shit“) Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Danski rapparinn Emil Stabil spilar á skemmtistaðnum Húrra í kvöld og að því tilefni svaraði hann örfáum spurningum blaðamanns. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þú kemur til landsins Emil - hefuru náð að mynda þér einhverja skoðun á rappsenunni hérna? Hvernig stendur hún sig samnborið við þá dönsku?„Já maður, hver einasta ferð hingað hefur verið alveg sturluð. Ég elska hvað allir eru gestrisnir, mér hefur liðið mjög velkomnum í hvert sinn. Heilt yfir er ég hrifinn af íslenskri tónlist, mér finnst eins og þið hafið ákveðið íslenskt „touch“ jafnvel þó að þið séu að gera „ameríska“ tónlist. Danirnir eru rosa mikið í „mainstream“ dóti; afrobeat, EDM og þannig shitti. Það er alveg kúl, en mér finnst senan á Íslandi samt fjölbreyttari.“Hlustaru á og þekkir einhverja íslenska rappara og eru einhverjir sem þú fílar sérstaklega og værir til í að vinna með jafnvel?„Ég er góður með GKR, Sturla og fleirum. Í gær fann ég einn gaur, yung nigo drippin. Ég kann að meta stílinn hans. The nigo way, skiluru. Ég er annars til í að vinna með hverjum sem er hæfileikaríkur. Við höfum verið að taka nokkur „session“ hérna.“ Hvað segiru við fólkið sem er á báðum áttum með að mæta á tónleikana þína? Hverju getur maður átt von á þar?„Ég ætla nú ekki að koma með neina ræðu, en ef þú mætir ekki þá mætiru ekki. Þetta verður “lit.“ Hringið í vini ykkar og spyrjið um mig.“Hvað er næst hjá þér?„Við erum alltaf að vinna að næstu plötu meðan við erum á tónleikaferðalagi. Ég er að vinna í sturluðu dæmi, alþjóðlegu dæmi. Ég vil ekki segja of mikið en þetta á eftir að koma á óvart.“Eitthvað að lokum?„Heill haugur af klíku skít.“ („Whole lotta gang shit“)
Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið