Fleiri fréttir

Vala Matt skoðar hártísku vetrarins

Í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld fer Vala Matt í leiðangur þar sem hún skoðar hvaða hártíska hefur verið vinsælust í vetur.

Tekur skvísuviku öðru hverju

Ester Auður Elíasdóttir hefur fjölbreyttan og litríkan fatastíl. Hún keypti sér armbönd fyrir fyrstu launin sem hún vann sér inn á sínum tíma, aðeins ellefu ára að aldri.

Flúrið lifir og deyr með mér

Suðurnesjamærin Dagný Lind Draupnisdóttir er að læra húðflúrun. Hún segir húðflúr geta verið þokkafull og ögrandi í senn.

Listin að búa til myndir í huganum

Blindrahundur, ný heimildarmynd um líf og list Birgis Andréssonar myndlistarmanns,  eftir Kristján Loðmfjörð, fer í almennar sýningar í Bíói Paradís í kvöld.

Call of Duty WW2: Sama gamla formúlan

Eftir nokkurra ára vandræði hafa forsvarsmenn Call of duty ákveðið að fara aftur að rótum sínum og sækja sækja seinni heimsstyrjöldina heim á ný.

Ridley Scott lætur Kevin Spacey fjúka

Breski kvikmyndaleikstjórinn Ridley Scott ætlar að skipta bandaríska leikaranum Kevin Spacey út fyrir annan leikara í nýjustu kvikmynd sinni, All the Money in the World, en aðeins er rúmur mánuður í að myndin verði frumsýnd.

Fjölmennt á heimildarmynd um Reyni sterka

Það var margt um manninn á forsýningu heimildarmyndarinnar Reynir sterki á þriðjudaginn. Myndin segir frá lífshlaupi Reynis Arnar Leóssonar sem á heimsmet í heimi aflrauna en átti átakanlega ævi.

Hvað er það mikilvægasta fyrir vellíðan okkar?

Rannsókn sem var gerð á vegum Harvard-háskóla, þar sem karlmönnum var fylgt eftir frá unglingsaldri til efri ára, leiddi í ljós að það sem spáir helst fyrir um góða heilsu á efri árum eru góð og náin sambönd. Þeir sem voru í sterkum félagslegum tengslum voru hamingjusamari, líkamlega hraustari og lifðu lengur.

P. Diddy var að djóka

Rapparinn Sean John Combs hefur í gegnum tíðina gengið undir nöfnunum Puff Daddy, Puffy, P. Diddy, Diddy.

Íslensku skrímslin munu fara alla leið til Japan

Íslenska fyrirtækið Monstri ehf. hefur handgert lítil ullarskrímsli úr afgangsefnum frá árinu 2011 sem hafa vakið lukku hjá bæði Íslendingum og erlendum ferðamönnum á Íslandi. En nú er fyrirtækið að færa út kvíarnar og fer alla leið til Japan.

Íslensk hönnun í bland við heimsfræga klassík

Kynning: Hönnun – Leiðsögn í máli og myndum er vönduð og yfirgripsmikil bók fyrir alla unnendur klassískrar hönnunar. Í bókinni eru fallegar myndir og aðgengilegur texti um alþjóðlega og íslenska hönnun.

Minnast Díönu prinsessu með listasýningu

Tólf listamenn opna á föstudaginn sýninguna Díana, að eilífu, þar sem þess er minnst að 20 ár eru liðin frá því að Díana prinsessa lést. Þar er haldið upp á goðsögnina Díönu og horfinna tíma er minnst.

Ótrúlegt lífshlaup Reynis sterka

Heimildarmyndinn Reynir sterki, Beyond Strength, er frumsýnd á föstudaginn í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri.

Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi 2017?

Útvarpsstöðin X977 og Wurth leita að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka.

Leitinni er ekki lokið

Ása Nishanthi Magnúsdóttir var ættleidd frá Sri Lanka til Íslands árið 1985 af breskri móður og íslenskum föður.

Sjá næstu 50 fréttir