Boðskapur Keith Urban skýr á CMA-verðlaunahátíðinni Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2017 13:46 Keith Urban á sviði í gær. Vísir/AFP Boðskapur ástralska kántrísöngvarans Keith Urban var skýr þegar hann flutti nýtt lag sitt á CMA-verðlaunahátíðinni (Country Music Association Awards) í Nashville í gærkvöldi. Flutningur Urban á nýju lagi sínu, Female, var mest í umræðunni eftir verðlaunahátíðina, en lagið samdi hann fyrir um þremur vikum og var þetta fyrsti opinberi flutningur hans á langinu. Urban segist hafa sótt innblástur í hneykslismálin sem skekið hafa skemmtanaiðnaðinn síðustu vikurnar. Fjöldi kvenna og karla hafa þar sakað valdamikla menn innan geirans – Harvey Weinstein, Kevin Spacey, Dustin Hoffman þeirra á meðal – um nauðgun og kynferðislega áreitni. What a powerful performance! We just love @KeithUrban's new song #Female. #CMAawards pic.twitter.com/Ek1LG8M2gI— CMA Country Music (@CountryMusic) November 9, 2017 Urban segir í samtali við Billboard að hann hafi hljóðritað Female þann 31. október síðastliðinn. „Sem eiginmaður og faðir tveggja stúlkna, þá snertir þetta mál mig mjög mikið. Einnig sem sonur – móðir mín er enn á lífi,“ segir Urban sem giftur er leikkonunni Nicole Kidman. Kidman á einnig að hafa verið með í bakröddum við upptökur, en hún var þó ekki viðstödd verðlaunahátíðina í gær. Eitt erindi lagsins hljómar á þessa leið: „When somebody laughs and implies that she asked for it / Just cause she was wearing a skirt/ Now is that how it works?/ When somebody talks about how it was Adam first/ Does that make you second best?/ Or did he save the best for last? Hlusta má á lagið í heild sinni að neðan. MeToo Tónlist Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
Boðskapur ástralska kántrísöngvarans Keith Urban var skýr þegar hann flutti nýtt lag sitt á CMA-verðlaunahátíðinni (Country Music Association Awards) í Nashville í gærkvöldi. Flutningur Urban á nýju lagi sínu, Female, var mest í umræðunni eftir verðlaunahátíðina, en lagið samdi hann fyrir um þremur vikum og var þetta fyrsti opinberi flutningur hans á langinu. Urban segist hafa sótt innblástur í hneykslismálin sem skekið hafa skemmtanaiðnaðinn síðustu vikurnar. Fjöldi kvenna og karla hafa þar sakað valdamikla menn innan geirans – Harvey Weinstein, Kevin Spacey, Dustin Hoffman þeirra á meðal – um nauðgun og kynferðislega áreitni. What a powerful performance! We just love @KeithUrban's new song #Female. #CMAawards pic.twitter.com/Ek1LG8M2gI— CMA Country Music (@CountryMusic) November 9, 2017 Urban segir í samtali við Billboard að hann hafi hljóðritað Female þann 31. október síðastliðinn. „Sem eiginmaður og faðir tveggja stúlkna, þá snertir þetta mál mig mjög mikið. Einnig sem sonur – móðir mín er enn á lífi,“ segir Urban sem giftur er leikkonunni Nicole Kidman. Kidman á einnig að hafa verið með í bakröddum við upptökur, en hún var þó ekki viðstödd verðlaunahátíðina í gær. Eitt erindi lagsins hljómar á þessa leið: „When somebody laughs and implies that she asked for it / Just cause she was wearing a skirt/ Now is that how it works?/ When somebody talks about how it was Adam first/ Does that make you second best?/ Or did he save the best for last? Hlusta má á lagið í heild sinni að neðan.
MeToo Tónlist Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira