Fleiri fréttir

Óútskýrt atvik sést í myndinni um Reyni

Baldvin Z segist vera segist vera efasemdarmaður um allt yfirnáttúrulegt en við tökur á kvikmynd hans um Reyni sterka hafi eitthvað gerst fyrir framan augun á honum sem hann geti ekki útskýrt.

Stjórnar Akademíunni um leið og hann spilar

Meistaraverk í flutningi hljómsveitarinnar Academy of St Martin in Fields, sem telst til fremstu kammerhljómsveita heims, og fiðlusnillingsins Joshua Bell verða á dagskrá tónleika í Eldborgarsal Hörpu í kvöld.

Hvað er skrímsli?

KYNNING Gunnar Teodór Eggertsson var að senda frá sér bókina Galdra- Dísa en hún er sjálfstætt framhald af sögunni Drauga-Dísa sem kom út í fyrra.

Tískubylgja á Garðatorgi

Það var öllu tjaldað til á Garðatorgi síðastlið föstudagskvöld þegar verslun danska tískumerkisins Baum Und Pferdgarten var opnuð.

Rapparinn, leikstjórinn og klipparinn GKR

GKR sendi nýlega frá sér myndband við lagið UPP. UPP kemur út á vegum bandaríska útgáfufyrirtækisins Mad Decent sem hefur verið að kynna GKR fyrir Bretum og Bandaríkjamönnum upp á síðkastið.

„Fólk komið með ógeð á auglýsingum á Snapchat“

"Fólk er komið með svolítið ógeð á þessum eilífu auglýsingum,” segir Manúela Ósk Harðardóttir, ein vinsælasta snappstjarna landsins um auglýsingar á Snapchat. Á síðustu tveimur árum hefur þeim fjölgað hratt sem auglýsa vörur og þjónustu á Snapchat.

Sjáðu Örnu Ýr sýna „þjóðbúninginn“ í Miss Universe

Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir er nú á fullu að undirbúa sig undir Miss Universe keppnina sem fram fer um næstu helgi. Í gær sýndi hún "þjóðbúning“ Íslands á sérstökum viðburði í Las Vegas í Bandaríkjunum þar sem keppnin fer fram.

Jólaauglýsingar John Lewis síðustu tíu ár

Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi.

Góð stemning í Marshall-húsinu

Það var stuð og stemning í útgáfuhófi sjötta tölublaðs HA, tímarits um íslenska hönnun og arkitektúr, á fimmtudaginn. Hófið var haldið í Marshall-húsinu sem hlaut Hönnunarverðlaun Íslands 2017 fyrr í mánuðinum.

Hleypur 165 kílómetra í eyðimörk

Ásta Kristín Parker býr í Óman, stundar dýralækningar með góðgerðarsamtökum í Asíu á milli þess sem hún hleypur maraþon víðsvegar um veröldina. Hún keppir núna í ofurmaraþoni í Wahiba eyðimörkinni.

Gerði aðventukrans í stíl við bílinn

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, er enn að ákveða hvernig aðventukransinn verður í ár. Eitt árið gerði hann aðventukrans í bílskúrnum sem hann áttaði sig eftir á að var í stíl við bílinn.

Gerum ekki meira en við nennum

Grenigerði er snoturt býli skammt frá Borgarnesi. Þar hafa Páll Jensson og Ríta Freyja Bach búið í 37 ár, lifað af landsins gæðum og eigin handverki úr horni, hrosshári og ull. Ævintýrið þeirra byrjaði með litlu blómi.

Sjá næstu 50 fréttir