Fleiri fréttir

Lygileg bogaskot

Á YouTube-rásinni Dude Perfect má reglulega sjá heldur mögnuð myndbönd þar sem drengirnir á bakvið rásina leysa allskonar þrautir, en í öllum myndböndunum er ákveðið þema.

Þjóð á krossgötum

Í nýrri bók fjallar Guðrún Nordal um tímana sem við lifum, hugmyndir um Ísland og sögurnar sem við segjum. Rökræðir og spyr spurninga.

Fagnar afmælinu í Róm

Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir, er sjötugur í dag. Hann er við eyjuna Capri þegar hann svarar síma. Ánægður með allt nema starfslokareglu lýðveldisins.

Reykjavíkurdætur hitta í mark í Evrópu

Reykjavíkurdætur hafa verið tilnefndar til MMEFT-verðlaunanna sem ef marka má söguna þýðir að þær muni meika það næst íslenskra hljómsveita. Plötusamningur gæti verið á borðinu hjá sveitinni.

Íslenskan í Hollywood

Í nýjustu þáttaröð Netflix, Maniac, leikur Jonah Hill íslenskan njósnara. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem erlendir leikarar túlka okkur Íslendinga. Fréttablaðið tók saman nokkra eftirminnilega karaktera.

Sjáðu sjö ára söngkonu negla bandaríska þjóðsönginn

Malea Emma Tjandrawidajaja er nafn sem fáir kannast við, en það er nafn sjö ára söngkonu sem hefur vægast sagt vakið athygli í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, eftir hreint út sagt magnaðan flutning á bandaríska þjóðsöngnum fyrir viðureign knattspyrnuliðanna LA Galaxy og Seattle Sounders síðustu helgi.

Yfir 34 þúsund manns séð Lof mér að falla

Eftir sautján daga í sýningu er Lof mér að falla orðin fjórða vinsælasta mynd ársins, situr sem fastast á toppi aðsóknarlistans sína þriðju helgi í röð og er orðin tekjuhæsta íslenska mynd ársins.

Óborganleg Einkamálskeppni FM95BLÖ

Þeir Auðunn Blöndal, Egill Einarsson og Steindi Jr. fóru á kostum í þættinum FM95BLÖ á á FM957 á föstudaginn eins og alla aðra föstudaga.

Kevin Hart var skíthræddur við dýrin hans Robert Irwin

Robert Irwin, sem sennilega er þekktastur fyrir að vera sonur krókódílaveiðimannsins Steve Irwin, mætti í heimsókn til spjallþáttastjórnandans Jimmy Fallon nú á dögunum og steig þar í fótspor föður síns, sem mætti reglulega í sama þátt, þegar hann var undir stjórn Jay Leno.

Költ-klassík með baðvatninu

Það er fyrir löngu orðinn siður að kvikmyndahátíðinni RIFF fylgi sundbíó þar sem fjörug ræma er sýnd í sundlaug og í ár verður engin breyting þar á. Költ-myndin The Fifth Element verður sýnd í Sundhöllinni með pompi og prakt.

Rihanna útnefnd sérstakur sendiherra Barbados

Bandaríska leikkonan og poppstjarnan Rihanna hefur verið skipuð í embætti sérstaks sendiherra karabísku eyjunnar Barbados en söngkonan sívinsæla er fædd og uppalin á eyjunni.

Braggablús í Nauthólsvík

Endurgerð á gamla Hótel Winston hefur kostað 415 milljónir. Húsaþyrpingin hefur verið friðuð í 20 ár og átti fyrst að vera stríðsminjasafn. Eftir vandræðagang var ákveðið að ganga til samninga við HR og gera braggana upp.

Bíó breytir heiminum

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík fer fram í 15. sinn í ár dagana 27. september til 7. október. Fjöldi erlendra fjölmiðla og fólks úr kvikmyndabransanum leggur leið sína til Íslands á hátíðina ásamt fjölda annarra gesta.

Menningarbylting eftir poppsprengju

Logi Pedro gaf út plötu aðfaranótt föstudags sem nefnist Fagri Blakkur. Þar eru svipuð þemu og á sólóplötunni Litlir svartir strákar. Lagahöfundurinn er orðinn poppstjarna og líkar það vel.

Loksins komin sátt

Nú er komin sátt Í nýrri ljóðabók Lindu Vilhjálmsdóttur er fjallað um það hvernig konur fara að því að lifa af. Í viðtali ræðir Linda meðal annars um kynferðislega áreitni sem hún varð fyrir í starfi sem sjúkraliði. Hún segir

Sjáðu Joaquin Phoenix í trúðagervi Jókersins

Myndin er væntanleg í kvikmyndahús í október á næsta ári en hún mun segja frá því hvernig grínistinn Arthur Fleck verður að illmenninu Jóker, sem er erkióvinur Leðurblökumannsins.

Svona geta drónar aðstoðað við leit og björgun hjá Landsbjörg

"Saga dróna í leit og björgun á Íslandi er frekar stutt og nær aftur til ársins 2015,“ segir Ólafur Jón Jónsson, umsjónarmaður dróna hjá Landbjörg, í innslagi sem sýnt verður í söfnunarþætti Stöðvar 2 og Landsbjargar á Stöð 2 í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir