Sjáðu sjö ára söngkonu negla bandaríska þjóðsönginn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. september 2018 20:17 Hér má sjá Maleu Emmu Tjandrawidajaja ásamt Zlatan Ibrahimović. Vísir/LA Galaxy Malea Emma Tjandrawidajaja er nafn sem fáir kannast við, en það er nafn sjö ára söngkonu sem hefur vægast sagt vakið athygli í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, eftir hreint út sagt magnaðan flutning á bandaríska þjóðsöngnum fyrir viðureign knattspyrnuliðanna LA Galaxy og Seattle Sounders síðustu helgi. Stúlkan, sem oftast er kölluð Malea Emma, fékk að syngja þjóðsönginn fyrir framan 27.000 gesti StubHub Center vallarins, sem er heimavöllur LA Galaxy, eftir að hún vann keppni um að fá að koma þar fram. Flutningur Tjandrawidajaja hefur farið eins og eldur um sinu á internetinu og hefur myndband af honum fengið tæpar eina og hálfa milljón áhorfa á innan við sólarhring. Myndband af flutningnum má sjá neðst í fréttinni. Tjandrawidajaja hefur hlotið mikið lof fyrir söng sinn en meðal þeirra sem hafa hrósað henni er knattspyrnugoðsögnin Zlatan Ibrahimović sem leikur með LA Galaxy. Hann tísti í gær myndbandinu af flutningi Tjandrawidajaja með tilheyrandi lofi.MUST-WATCH: 7-year-old @MaleaEmma delivers one of the best national anthem performances in @StubHubCenter history. pic.twitter.com/SPTY2naMDA— LA Galaxy (@LAGalaxy) September 24, 2018 MVP of the game! https://t.co/eZ2WdQsVN7— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) September 24, 2018 #GalaxySocial national anthem contest winner @MaleaEmma with @Ibra_official! pic.twitter.com/5gvLGyWUpQ— LA Galaxy (@LAGalaxy) September 23, 2018 Bandaríkin Fótbolti Tónlist Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Sjá meira
Malea Emma Tjandrawidajaja er nafn sem fáir kannast við, en það er nafn sjö ára söngkonu sem hefur vægast sagt vakið athygli í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, eftir hreint út sagt magnaðan flutning á bandaríska þjóðsöngnum fyrir viðureign knattspyrnuliðanna LA Galaxy og Seattle Sounders síðustu helgi. Stúlkan, sem oftast er kölluð Malea Emma, fékk að syngja þjóðsönginn fyrir framan 27.000 gesti StubHub Center vallarins, sem er heimavöllur LA Galaxy, eftir að hún vann keppni um að fá að koma þar fram. Flutningur Tjandrawidajaja hefur farið eins og eldur um sinu á internetinu og hefur myndband af honum fengið tæpar eina og hálfa milljón áhorfa á innan við sólarhring. Myndband af flutningnum má sjá neðst í fréttinni. Tjandrawidajaja hefur hlotið mikið lof fyrir söng sinn en meðal þeirra sem hafa hrósað henni er knattspyrnugoðsögnin Zlatan Ibrahimović sem leikur með LA Galaxy. Hann tísti í gær myndbandinu af flutningi Tjandrawidajaja með tilheyrandi lofi.MUST-WATCH: 7-year-old @MaleaEmma delivers one of the best national anthem performances in @StubHubCenter history. pic.twitter.com/SPTY2naMDA— LA Galaxy (@LAGalaxy) September 24, 2018 MVP of the game! https://t.co/eZ2WdQsVN7— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) September 24, 2018 #GalaxySocial national anthem contest winner @MaleaEmma with @Ibra_official! pic.twitter.com/5gvLGyWUpQ— LA Galaxy (@LAGalaxy) September 23, 2018
Bandaríkin Fótbolti Tónlist Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Sjá meira