Fleiri fréttir

CNN mælir með Bláa Lóninu

Í grein CNN segir að heimsókn í Bláa Lónið sé tilvalin leið til að endurnæra líkama og veita snjallsímum og öðrum tæknibúnaði frí í leiðinni.

Óþekkjanleg í framan

Katie Price er ein af þeim sem ræðir opinskátt um bótoxið sem hún lætur sprauta í andlitið á sér.

Lestu þetta ef þú ert að farast úr stressi

Sigurbjörg Magnúsdóttir 28 ára nemi í sálfræði og einkaþjálfari sem heldur úti Fitness form síðu þar sem hún aðstoðar fólk þegar kemur að heilsu gefur lesendum Lífsins góð ráð við stressi.

Vilja Íslendinga í aukahlutverk

Tökur á bresku sjónvarpsþáttunum Fortitude hefjast á Reyðarfirði í lok mánaðarins en Íslendingum gefst nú tækifæri á að gerast aukaleikarar í þáttunum.

Tognaði á ökkla við myndatöku

Útvarpsmaðurinn Sighvatur Jónsson fagnaði nýverið átján ára starfsafmæli. Hann lenti í slysi við fréttavinnslu og er kallaður „Örvar“ eftir það. Um helgina fær hann spurningalið framhaldsskólans í Eyjum í Gettu betur í heimsókn.

Það hellirignir hjá Birni Braga

Fjölmiðlamaðurinn Björn Bragi Arnarsson stýrir EM-stofunni, er spyrill í Gettu betur og frumsýnir nýtt uppistand ásamt félögunum í Mið-Íslandi um helgina. Hann þarf að vera vel skipulagður á svona tímum.

Gerir Facebook ekki mun á klámi eða list?

Listamaðurinn Hjalti Parelius má ekki auglýsa list sína á Facebook sökum nektar. Þá er hann að bjóða upp listaverk til að styrkja mæðgur sem misstu allt í bruna.

Ellen spennt fyrir Óskarnum

Ellen DeGeneres verður kynnir á Óskarsverðlaunum í ár og er gríðarlega spennt ef marka má Twitter-reikning hennar.

Britney vinsælust

,,Vá þetta er meiriháttar. Ég bjóst alls ekki við þessu."

Íslendingar í Letterman

Ísland spilaði stórt hlutverk í þætti David Lettermans, Late Show í gær en þar kom John Grant fram ásamt hljómsveit sinni

Dekruð á meðgöngunni

,,Fjölskyldan hans er alveg yndisleg og það er farið með mig eins og prinsessu."

30 mistekist að klára risaborgara

Magnús Ingi Magnússon segir nokkra hafa verið nálægt því að standast áskorun hans. Hann hótar að reyna sjálfur við borgarann ef engum öðrum tekst að klára.

Björn Jörundur gjaldþrota

Tónlistamaðurinn Björn Jörundur Friðbjörnsson er gjaldþrota en þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu.

Fyrsta platan eftir mannabreytingarnar

Hljómsveitin Sign sendi frá sér nýja plötu fyrir skömmu sem ber nafnið Hermd. Platan er sú harðastasem sveitin hefur sent frá sér og jafnframt sú fyrsta í sex ár.

Kærastinn sem allir eru að tala um

Bassi Ólafsson hefur vakið mikla athygli með myndböndum sem hann hefur sett inn á netið en þau voru gerð til að hjálpa kærustunni í prófatíðinni.

Lengi með mynd eftir Ísak í veskinu

Hugleikur Dagsson og Ísak Óli fara í samstarf vegna Listar án landamæra fyrir verkefnið Samsuða. Það gengur út á að para saman heilbrigða og fatlaða listamenn.

Sjá næstu 50 fréttir