Fleiri fréttir

Leigh hreifst af Vonarstræti

Það vildi svo skemmtilega til að kærasta hans, leikkonan Marion Bailey, á dóttur sem var bekkjarsystir Heru Hilmarsdóttur í hinum virta leiklistarskóla LAMDA en Hera leikur einmitt eitt af aðalhlutverkum Vonarstrætis. Mike og Marion koma hingað til lands í lok mánaðar og verða sérstakir gestir á RIFF-hátíðinni.

„Mjög pirrandi að sjá svona“

Kertin Pyro Pet úr smiðju hönnuðarins Þórunnar Árnadóttur hafa vakið mikla lukku en búið er að gera eftirlíkingu af því sem nefnist Skeleton Candles.

Spila raunveruleg símtöl þar sem kallað er eftir hjálp

Ung kona sem eignast barn ein á baðherbergisgólfi, ökumaður sem hafnar á hvolfi í á eftir bílveltu og fjölskyldufaðir sem háls- og hryggbrotnar í sumarbústað. Þessi mál eru meðal umfjöllunarefnis í nýrri þáttaröð af Neyðarlínunni.

Skrímsli verður til

Allflestir þekkja til hópa á Facebook sem er umhugað um eitthvert eitt málefni. „Vinir lúpínunnar“, „Áhugamannafélag um gæði vinnubragða á fréttamiðlum“ og „Fimmaurabrandarafjelagið“ eru dæmi um hópa sem hafa sprottið upp og meðlimir viðra skoðanir sínar á málefninu eða segja lélega fimmaurabrandara.

Skólinn heitir eftir litháísku fánalitunum

Litháíski móðurmálsskólinn Þrír litir er tíu ára um þessar mundir því honum var hleypt af stokkunum í september 2004. Stofnandi hans og stjórnandi alla tíð er Jurgita Milleriene.

Safnar fé fyrir skimunarprófi

Samtökin Blái naglinn standa fyrir landssöfnun til fjáröflunar fyrir skimunarprófi sem er forvörn gegn ristilkrabba. Safnað verður 18. til 21. september.

Fésbók hjólreiðamannsins

"Þetta er eins konar Fésbók hjólreiðamannsins,“ segir Emil um appið Strava, sem notað er af flestum hjólreiðamönnum sem vettlingi geta valdið. Með Strava er hægt að skipuleggja hjólreiðarnar betur og keppa við vini sína.

Tískukóngur í tískuslysi

Fatahönnuðurinn og smekkmaðurinn Tom Ford kom svo sannarlega á óvart í lok sýningar sinnar á tískuvikunni í London í gær.

Rosaleg breyting á Röggu Nagla

Ekki þarf að fjölyrða um magn áfengis sem rann ljúflega niður kverkarnar á menntaskólaárunum, skrifar Ragga.

Símaskráin 1948 opnaði mér nýja sýn á landið

Dagur íslenskrar náttúru er í dag. Hann var fyrst haldinn hátíðlegur 2010, á sjötugsafmæli Ómars Ragnarssonar vegna framlags hans til náttúruverndar og almenningsfræðslu. Ómar verður með sögur, myndir, ljóð og lög í Bókasafni Seltjarnarness í dag.

Hélt partí fyrir synina

Synirnir eru miklir hjólabrettaaðdáendur og voru því glaðir með þemað. Báðir hafa þeir verið í hjólabrettatímum.

Vill að Kim hætti í þættinum

Rapparinn Kanye West er sagður vilja að eiginkona sín, Kim Kardashian, hætti í raunveruleikaþættinum Keeping Up with the Kardashians.

Martha Stewart hjólar í Gwyneth Paltrow

"Hún þarf bara að þegja. Hún er kvikmyndastjarna. Ef hún væri örugg með ferilinn sinn, þá væri hún ekki að reyna að vera Martha Stewart,“ sagði hún.

Hamrabrekkan breytir um svip

Mynd af Kópavogsskáldinu Jóni úr Vör prýðir einn vegg í Hamrabrekku, norðan megin Hamraborgar í Kópavogi.

Cave og Minogue sameinuð á ný eftir fimmán ár

Nick Cave hefur birt aukaefni úr kvikmyndinni "20,000 Days on Earth“ en um er að ræða flutning hans og Kylie Minogue á laginu Where the Wild Roses Grow á tónleikum á Koko í London.

Sjá næstu 50 fréttir