Fleiri fréttir

Land Ho keypt af Sony

Alice Olivia Clarke leikur í hinni bandarísk-íslensku Land Ho! sem er opnunarmynd RIFF í ár.

Sápa úr salti

Thelma Hrund Benediktsdóttir bjó til sápu úr hráefnum sem urðu afgangs við aðra framleiðslu á Reykhólum, sem lokaverkefni sitt frá LHÍ.

Gleði og glaumur á Línu

Það var mikið um dýrðir í Borgarleikhúsinu á laugardaginn þegar leikritið Lína Langsokkur var frumsýnt.

Þjóðþekktir MR-ingar fagna

Endurfundir áttu sér stað um helgina hjá bekkjarfélögum 6. R sem útskrifuðust árið 1999 frá Menntaskólanum í Reykjavík.

„Erfiðast að hreyfa sig og syngja um leið"

Latibær sneri aftur í Þjóðleikhúsið í dag einum og hálfum áratug eftir að íbúar bæjarins voru þar fyrst. Stöð 2 fór í Þjóðleikhúsið í hádeginu, rétt fyrir forsýningu nýrrar Latabæjarsýningar.

Vald og maktsýki á eyðieyjum

Illugi Jökulsson furðar sig á því hvað maðurinn er alltaf fljótur að efna til valdabaráttu og framapots, þótt samvinna virðist affarasælli.

Þingmaður sem þvær allar helgar

Katrín Jakobsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, eyðir miklum tíma í þvottahúsinu um helgar. Hún borðar yfirleitt alltaf hafragraut í morgunmat en langar mun frekar að borða pönnukökur með sírópi enda svolítill nammigrís.

49 ára hamingjusöm tvíburamamma

Það fjölgaði heldur betur í fjölskyldu Bryndísar Hólm, fyrrverandi fréttamanns á Stöð 2, í sumar þegar tvíburarnir Edda og Erik komu í heiminn. Bryndís, sem er 49 ára, segir að litlu gleðigjafarnir taki allan hennar tíma þessa dagana.

Predikar og vígist sama daginn

Dóra Sólrún Kristinsdóttir er ein þeirra sem vígjast sem djákni í Dómkirkjunni á morgun en áður stígur hún í stólinn í Langholtskirkju og predikar í útvarpsmessu.

Verðlaunaféð komið yfir tíu milljónir

Kvikmyndin Hross í oss hefur unnið til fjölda verðlauna á kvikmyndahátíðum um víðan völl. Hún hefur þar með unnið nokkur vegleg peningaverðlaun.

Borgarstjórinn tók á móti FKA konum

Meðfylgjandi myndir voru teknar í Höfða í vikunni þegar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur tók formlega á móti félagskonum FKA.

SagaFilm selja sauna-bað Georgs

Saga Film heldur flóamarkað í dag frá eitt til fimm til að losa geymslurnar sínar. Fyrirtækið hefur sankað að sér ótrúlegustu hlutum í 36 ára sögu þess, og hafa framleitt margar af vinsælustu innlendu þáttaröðunum.

Fyrsta sýnishornið úr Hreinum Skildi

Hreinn skjöldur verður sýndur á Stöð 2 í nóvember. Steindi leikur aðalhlutverkið í þáttunum, ásamt þeim Pétri Jóhanni Sigfússyni og Sögu Garðarsdóttur.

Ástríður tilnefnd til evrópskra verðlauna

Önnur sjónvarpsþáttaröðin um Ástríði er tilnefnd til evrópsku sjónvarpsverðlaunanna, Prix Europa, sem eru eftirsóttustu verðlaun sinnar tegundar í Evrópu.

Fataskápur Guðrúnar

Guðrún Jóna Guðmundsdóttir er 29 ára heimavinnandi húsmóðir í Suður-Frakklandi í pásu frá lögfræðinámi. Hún opnar fataskápinn fyrir Lífinu.

Guðni leikur sjálfan sig óvart

Guðni Ágústsson þreytir frumraun sína í kvikmyndaleik í myndinni Afanum. Hann hafði þó ekki hugmynd um að hann væri á leið á hvíta tjaldið fyrir en eftir tökur.

Spiluðu sama lagið í sex klukkutíma

Ragnar Kjartansson frumsýndi A Lot of Sorrow í Luhrine Augustine Bushwick-galleríinu í New York í gær. Verkið er samstarf Ragnars og The National.

Ertu sykurfíkill?

Rikka skrifar um sykurfíkn í tilefni átaksins Sykurlaus september.

Sjá næstu 50 fréttir