Fleiri fréttir

„Ég hef varla komist í fjárhúsin fyrir símanum“

Guðrún Smáradóttir er móðir Margrétar Veru sem hélt því fram í Fréttablaðinu í dag að Richard O'Brien væri faðir hennar. Sagan er uppspuni frá A til Ö en Guðrún segir að dóttur sinni leiðist ekki athyglin.

62 ára meistari í kraftlyftingum

Dagmar Agnarsdóttir, 62 ára, varð um helgina Íslandsmeistari í sínum flokki í kraftlyftingum eftir að hafa æft í rúmt eitt ár. Bikarmótið fór fram á Akueyri en hennar félag er Grótta á Seltjarnarnesi.

Segir höfund Rocky Horror föður sinn

Margrét Vera Mánadóttir, sem leikur í uppfærslu Rocky Horror í Menntaskóla Borgarfjarðar, vill ná sambandi við meintan föður sinn, höfund söngleiksins.

Sárnar sögusagnir um að hún noti stera til að ná árangri

"Þeir sem þekkja mig vita að þetta er algjört rugl þar sem ég er týpan sem hef ekki þorað að reykja sígarettu hvað þá vera að nota ólögleg efni,“ skrifar módel fitness-keppandinn Rannveig Hildur Guðmundsdóttir í áhrifaríkum pistli.

Sam svarar ekki í símann

Breski söngvarinn Sam Smith missti næstum því af boði um að taka þátt í þrjátíu ára afmælis útgáfu jólalagsins Do They Know its Christmas?

Vinsælastir í jarðarförum

Lagið Always Look on the Bright Side of Life með grínhópnum Monty Python er vinsælasta jarðarfaralagið í Bretlandi, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar.

Höguðu sér eins og nýgift

Tónlistarhjónin Beyoncé Knowles og Jay Z höguðu sér eins og hamingjusöm nýgift hjón í brúðkaupsveislu Solange Knowles, systur Beyoncé, á dögunum.

Ókeypis á útgáfuhóf

Nýjasta plata hljómsveitarinnar Nýdönsk, Diskó Berlín, er núna fáanleg í vínylútgáfu.

Yrsa á eldgamlan síma

Í viðtali við veftímaritið Nordicstyle Magazine segist glæpasagnahöfundurinn vinsæli Yrsa Sigurðardóttir ekki vera dugleg að koma sér á framfæri á samfélagsmiðlunum

Norðurljósin heilluðu

Norðurljósamynd sem sýnir hina fullkomnu íslensku vetrarviku á 27 mínútum.

Bökuðu afmælisköku

Litla skrímslið og stóra skrímslið eru tíu ára. Þau eru mjög skrafhreifin. Stóra skrímslið er alltaf fljótt til svars en litla skrímslið hugsar málin aðeins betur.

Lúskrað á litla prinsinum

Í tilefni sjónvarpsþáttanna 1864 fór Illugi Jökulsson að velta fyrir sér áhrifum geðkvilla á danska sögu.

Frábært að byrja á einhverju nýju um fimmtugsaldurinn

Dóru kaupkonu í Skarthúsinu kannast margir við. Færri vita að hún er elst níu systkina sem misstu föður sinn í hafið árið 1960 og þurfti snemma að axla ábyrgð. Síðar lifði hún við stöðugan ótta um eiginmanninn er óveður geisuðu, því hann var einnig sjómað

Tónleikar í anda Ástu

Ástusjóður efnir til styrktartónleika í Austurbæ á þriðjudagskvöld. Sjóðurinn er til minningar um Ástu Stefánsdóttur lögfræðing, sem fórst í Bleiksárgljúfri í Fljótshlíð í sumar. Sjóðurinn safnar nú fyrir öflugum leitartækjum til handa björgunarsveitum á

Sjá næstu 50 fréttir