Fleiri fréttir

Kynþokkafullu timburmennirnir

Nýjasta tískuæðið hjá karlmönnum er að vera lumbersexual, eða timburmenn eins og við kjósum að kalla það. Vísir kynnti sér þennan arftaka metró-mannsins.

Börnin fá hugmynd um jólin til forna

Jólasýning Þjóðminjasafnsins í ár byggir á barnabókinni Jólin hans Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur og teikningum Önnu Cynthiu Leplar. Þar verða stækkaðar myndir úr bókinni, hljóðbrot og eftirgerðir af munum frá fyrri tíð.

Hálfgerð systkinatenging

Íslendingar sem ættleiddir voru frá Indónesíu stofnuðu hóp á Facebook og í kjölfarið hittust þau. Næst ætla þau að hittast með mökum og börnum enda segja þau félagsskapinn vera jafn mikilvægan fyrir börnin þeirra og þau.

Ómar vinnur milljón

Ómar Ragnarsson fjölmiðlamaður tók í dag við verðlaunum sem sigurvegari í keppni Löðurs um besta þrjátíu sekúndna myndskeiðið.

Draumur Pippu um Íslandsför rætist

Pippa, sjö ára gömul flogaveik stúlka frá Bandaríkjunum, sem á sér þann draum heitastan að heimsækja Íslands, kemur til landsins á morgun ásamt fjölskyldu sinni.

Ekki týpan sem setur inn rassamyndir

Alexandra Sif Nikulásdóttir, jafnan þekkt sem Ale, er 26 ára fitnesskeppandi og þjálfari hjá Betri árangri og förðunarfræðingur.

Sneri við blaðinu: Fór úr 122 kílóum í 95 kíló

Gunnar Gylfason hafði æft keppnisíþróttir allt sitt líf og var alltaf í góðu formi. Í mars í fyrra var hann búinn að missa tökin, orðinn 122,5 kíló og ákvað að taka sjálfan sig í gegn.

Skipuleggja sumartónleika með Pharrell í Reykjavík

Unnið er að því hörðum höndum að fá bandaríska tónlistarmanninn Pharrell Williams til Íslands. Samkvæmt heimildum Vísis mun hann halda tónleika í nýju Laugardalshöllinni um miðjan júní á næsta ári.

Sjá næstu 50 fréttir