Fleiri fréttir

Stelpurnar burstuðu strákana

Skorað var á þekkta söngvara og söngkonur til að keppa í leiknum Kringlujól sem gengur út á pakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands.

Forsíðuviðtal Lífsins: Lífið leiðir mig í rétta átt

Leikkonan og gleðigjafinn Edda Björg Eyjólfsdóttir lenti í niðurskurði í Þjóðleikhúsinu en lét það ekki á sig fá og setti saman leikhóp sem fengið hefur frábæra dóma. Hún segir frá endurkomunni í leikhúsheiminn, föðurmissi og ástríku uppeldi.

Ástin blómstraði 2014: Pör ársins

Það er fátt fallegra en að verða vitni að því þegar tvær manneskjur fella hugi saman og nóg var af því á árinu sem er að líða.

Hirtu lag af Wham! og jólasvein frá Finna

Myndband við jólalag Gillz og StopWaitGo var fjarlægt af Youtube vegna stuldurs á myndbroti. Hafa enn ekki fengið leyfi fyrir notkun lagsins Last Christmas.

Gáfu vinnu til styrktar krabbameinsveikum

Klúbbur matreiðslumanna á Norðurlandi hélt hátíðarkvöldverð til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar. Þetta var í þriðja sinn sem kvöldverðurinn var haldinn.

Fundu falda gleðibumbu

Þrír félagar ferðast um Ísland með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum.

Merkilegt, skemmtilegt og lærdómsríkt ár

Mengi á Óðinsgötu fagnar eins árs afmæli um þessar mundir. Bjarni Gaukur Sigurðsson, eigandi Mengis, segir árið hafa verið lærdómsríkt og stefnir á að gera betur á því næsta.

Skemmtilegar og öðruvísi jólahefðir

Hefðir eru stór hluti af jólunum. Innan fjölskyldna og vinahópa skapast oft persónulegar og skemmtilegar jólahefðir sem koma fólki í hið eina sanna jólaskap og verða jafn sjálfsagður og ómissandi hluti af jólahátíðinni og malt og appelsín eða vel skreytt jólatré.

Káfar á Fjallinu

Gyðja Collection afhjúpar nýjar auglýsingar. Á einni myndinni sést Sigrún Lilja hjá Gyðju strjúka kraftajötninum Hafþóri Júlíusi en ekki var ætlunin að nota myndina í herferðinni.

Gunnar Nelson vinsælastur á Google

Bardagakappinn Gunnar Nelson var gríðarlega vinsæll á árinu 2014 en leitað var eftir nafni hans tæplega 53.000 sinnum í leitarvélinni Google á árinu.

Sjá næstu 50 fréttir