Fleiri fréttir

Kæst og kæfandi skata á Þorláksmessu

Skata þykir mörgum ómissandi undanfari jóla en ekki eru allir hrifnir af lyktinni. Víða er boðið upp á skötu í dag svo hægt er að koma í veg fyrir lykt heima.

Fimmta prentun Öræfa

Forlagið hefur brugðist við miklum vinsældum Öræfa eftir Ófeig Sigurðsson með því að láta prenta bókina í fimmta sinn, svo hún verði fáanleg í verslunum á Þorláksmessu.

Heillar hjörtu líkt og faðir hennar

Sænsk/íslenski dúettinn My Bubba heillaði Skandinavíubúa í jólaþætti danska ríkisútvarpsins um helgina. Íslenski helmingurinn er dóttir mikillar hvunndagshetju.

Joe Cocker látinn

Enski rokksöngvarinn var þekktastur fyrir flutning sinn á With a little help from my friends.

Elton John gifti sig

Fyrr á árinu var lögum í Bretlandi breytt á þann veg að aðilar af sama kyni mega giftast.

Ný mynd úr Everest

Kvikmyndaverið Universal hefur nú birt glænýja ljósmynd úr kvikmyndinni Everest sem er í leikstjórn Baltasars Kormáks.

Bar það til um þessar mundir?

Illugi Jökulsson getur aldrei staðist það að lesa jólaguðspjallið með gagnrýnu hugarfari en viðurkennir fúslega að mórallinn sé góður.

Lágum við útvarpið og biðum eftir jólakveðjunni frá pabba

Rósa Haraldsdóttir sjúkraliði átti heima í því sögufræga húsi Fjalakettinum við Aðalstræti fyrstu árin sín. Rétt áður en klukkur Dómkirkjunnar hringdu inn helg jól skottaðist hún jafnan til ömmu sinnar og afa, Rósu og Helga Hjörvar, í Suðurgötu 6.

Fegurð einfaldleikans í eftirréttum

Eitt af því sem huga þarf að í tíma er eftirrétturinn á aðfangadagskvöld. Sumir halda í hefðir, einn þeirra er Ragnar Freyr Ingvarsson, einnig þekktur sem læknirinn í eldhúsinu. Hann lumar líka á hugmyndum fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt.

Áramótin kalla á glimmer

Silla hjá Reykjavík Makeup School segir fallegt að farða augu og varir í dökkum lit um hátíðarnar.

Ég stefni á að vera hátt uppi á afmælinu

Stefán Hjörleifsson, tónlistarmaður og framkvæmdastjóri, er fimmtugur í dag og ætlar að hefja sig til flugs upp úr bókaflóðinu og verja hátíðunum í Ölpunum.

Lifum á ástinni á tónlistinni

Hljómsveitin Árstíðir verður með tvenna hátíðartónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík á Þorláksmessu. Skemmtileg hefð hefur skapast fyrir þessum tónleikum og kirkjan jafnan verið þéttsetin. Þarna gefst tækifæri fyrir fólk að kynnast frábærri hljómsveit sem hefur verið að gera garðinn frægan víða í Evrópu.

Martin neyddur til að semja lag

Chris Martin, söngvari hljómsveitarinnar Coldplay, segir í gríni að Brad Pitt og Angelina Jolie hafi rænt honum og neytt hann til að semja lag fyrir mynd hennar, Unbroken.

Undarleg þögn á jóladag

Julie Okechi Anuforo, Michelle Jónsson og Amelia Mateeva segja frá fallegum hefðum þjóða sinna. Íslensk jól færðu þeim jólaljós, hangikjöt, skötu, Grýlu og stress.

Snýr aftur í sjónvarpið eftir 25 ár

Jón Óttar Ragnarsson snýr aftur á Stöð 2, sjónvarpsstöðina sem hann stofnaði, með þáttaröðina Dulda Ísland. Hann er að verða sjötugur á næsta ári en hefur ekki áhyggjur af því að eldast enda hugsar hann vel um sig og honum líður eins og hann sé þrítugur.

Sjá næstu 50 fréttir