Fleiri fréttir

Allir beita einhvers konar ofbeldi

Heimilisofbeldi er viðfangsefni Laufeyjar Elíasdóttur leikkonu á fleiri en einn máta þessar vikurnar. Hún leikur í verkinu Suss! í Tjarnarbíói með leikhópnum Ratatam en sýningin byggir á reynslusögum gerenda og þolenda ofbeldis. Þá fæst hún við ofbeldi í námi sínu í Ljósmyndaskólanum.

Kleinuhringir flokkanna mættir

Ekki eru nema tveir dagar þar til kosið verður til Alþingis og eru landsmenn margir hverir orðnir spenntir fyrir niðurstöðum kosninganna en alls eru 12 flokkar í framboði.

Landið, náttúran og sveitarómantíkin

Norðlenskar tónlistarkonur spila og syngja í Hlöðunni í Litla Garði á Akureyri í kvöld og flytja lög tengd landinu, náttúrunni og sveitarómantíkinni.

Eyðslusemin kostaði Carey kallinn

James Packer og Mariah Carey eru hætt saman og segja erlendir slúðurmiðlar að ástæðan sé að Packer hafi fengið nóg af óhóflegri eyðslu söngkonunnar.

Haust í einum rjúkandi bolla

Pumpkin spice latte er gífurlega vinsæll haustdrykkur, svo vinsæll raunar að fólk bíður spennt eftir því að hann komi í búðir. Drykkurinn hefur ekki verið til hér á landi fyrr en nýlega en á sér samt nokkra aðdáendur.

Æskudraumar Emmsjé Gauta rætast

Emmsjé Gauti hefur látið búa til eftirlíkingu af sjálfum sér sem He-man. Hann fetar þar í fótspor Birgittu Haukdal en kallinn verður þó ekki til sölu nema í takmörkuðu upplagi. Þetta gerir hann meðfram útgáfu á nýrri plötu, 17. nóvember, og tölvuleik.

Hallgrímskirkja vígð við sögulega athöfn

Á þessum degi fyrir þrjátíu árum var Hallgrímskirkja vígð og við það tækifæri gengu 2.000 kirkjugestir til altaris, sem var þá met. Kirkjan var að mestu leyti fjármögnuð af ­einstaklingum og einstaklega mikil sjálfboðavinna fór í að undirbúa vígsluathöfnina.

Setja aftur upp fyrstu sýningu skólans

Verzlunarskóli Íslands frumsýnir leikverkið The Breakfast Club 4. nóvember næstkomandi. Þrjátíu ár eru frá því að sama sýning var sett upp í skólanum. Dominique Gyða Sigrúnardóttir leikstjóri segir leikhópinn hafa verið gagnrýninn á handrit sýningarinnar.

Eigum öll jörðina saman

Flökkusaga er frumraun Láru Garðarsdóttur myndskreytis í bókarskrifum. Sagan hentar vel börnum á aldrinum þriggja til sjö ára og hefur margar skírskotanir í samtímann.

Á hraðri uppleið í dansbransanum

María Höskuldsdóttir, þrettán ára dansari hjá Dansstúdíói World Class, sló í gegn í DWC Dance Camp sem fram fór í síðustu viku. Stjörnudansararnir HH Harris og José Hollywood lofuðu hana í hástert og töldu hana eiga góða möguleika í bransanum.

Sjá næstu 50 fréttir