Fleiri fréttir

Heilög Sesselja heiðruð

Nemendur Söngskólans í Reykjavík gleðja kirkjugesti á höfuðborgarsvæðinu við guðs­þjónustur á morgun með söng sínum. Þeirra á meðal er Marta Kristín Friðriksdóttir.

Hugmyndir að Halloween búningum

Margir halda upp á Halloween-hátíðina um næstu helgi. Það er gott að hafa varann á og byrja að undirbúa búninginn. Fréttablaðið tók saman nokkrar hugmyndir út frá skemmtilegum atburðum á árinu enda gaman að vera í viðeigandi búningi.

Jöfn kjör 2068? - Vilja róttækari aðgerðir

Í ár eru konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli. Hægt hefur gengið að vinna á launamuni kynjanna. Þær Ingibjörg Eyþórsdóttir, Silja Snædal og Guðrún Margrét Guðmundsdóttir vilja róttækari aðgerðir.

Bubbi Morhtens hlaut Gullnöglina

Það var Bubbi Morthens sem hlaut Gullnöglina, gítarverðlaun Björns Thoroddsen, í ár fyrir áhrif sín á íslenskan gítarleik.

Chili-fíklar í IKEA

Ingólfur Pétursson veitingastjóri og Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, eru miklir aðdáendur chili-sósu.

Þáttur SVT um Panamaskjölin vann til Prix Europa verðlauna

Í þætti Uppdrag granskning var meðal annars sýnt frægt viðtal þáttastjórnanda og Jóhannesar Kr. Kristjánssonar við Sigmund Davíð Gunnlaugssonar, þáverandi forsætisráðherra, þar sem hann var spurður út í aflandsfélagið Wintris.

Sólveig Eva á Comic Con

Sólveig Eva Magnúsdóttir býr og starfar sem leikkona í New York. Nýjasta verkefni hennar er hlutverk í sjónvarpsþáttunum Jon Glaser Loves Gear eftir grínistann Jon Glaser.

Söngur er okkar gjaldmiðill

Samkór Kópavogs fagnar því með tvennum tónleikum í Hjallakirkju í dag að 50 ár eru liðin frá stofnun hans. Erla Alexandersdóttir hefur sungið með honum í 38 ár.

Stærsti spinningtími ársins fer fram um helgina

Risastóri spinningtími World Class og Bleiku slaufunnar fer fram á sunnudaginn en um er að ræða risastóran spinningtíma sem þar sem öllum hjólum líkamsræktarstöðvarinnar World Class verður komið fyrir í Fylkisheimilinu en þau eru 350 talsins.

Gera grín að Gauta og genginu

Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í gær frá sér nýtt myndband við lagið Reykjavík.

Þetta var fjarlægur draumur

Þær Ragnheiður María Benediktsdóttir og Guðlaug Fríða Helgadóttir Folkmann stofnuðu hljómsveitina Rugl snemma á þessu ári. Þær koma til með að hita upp fyrir PJ Harvey á Iceland Airwaves.

Ávextir með tilgang

FROOSH KYNNIR Froosh drykkirnir, sem hafa verið á markaði hér á landi um nokkurra ára skeið, innihalda eingöngu ferska ávexti og ekkert annað. Um helmingur ávaxtanna kemur frá þróunarlöndum.

Sjá næstu 50 fréttir