Fleiri fréttir

Forréttindi að fá að dvelja fyrir vestan

Tónlistarmaðurinn Kristján Freyr Halldórsson hefur verið í innsta hring tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður á Ísafirði frá upphafi. Kristján sest nú í fyrsta sinn í stól sjálfs rokkstjóra hátíðarinnar.

Biggi á Airwaves: „Pabbi, er Emmsjé Gauti mannæta?“

Við dóttir mín erum á þeytingi í gegnum rigninguna í Vesturbænum. Það er þegar orðið dimmt enda klukkan er að verða sex. Uppáhaldið okkar, Emmsjé Gauti, er við það að hefja fyrstu off venue tónleika sína á þessari Airwaveshátíð á Kaffi Vest.

Örtónleikar fyrir heppna í Hörpunni

Vefsíðan Nordic Playlist býður upp á stutt-tónleika fyrir nokkra útvalda gesti í dag og á morgun. Fram koma Glowie, Emmsjé Gauti og Mugison og fara tónleikarnir fram í sérstöku Nordic Playlist rými í Hörpunni.

Stórafmæli, plata og mynd hjá Ólafi Arnalds

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds fagnar þrítugsafmæli í dag og getur líka glaðst yfir glænýrri plötu sem heitir Island Songs. Í farvatninu er kvikmynd með sama nafni.

Sjá næstu 50 fréttir