Fleiri fréttir

Brugðist við vanlíðan ungra feðra

Nýbakaðir feður geta glímt við kvíða, þunglyndi og streitu rétt eins og mæður. Lokaverkefni tveggja sálfræðinema snýst um að hanna meðferð eða fræðslu fyrir feður þar sem hugrænni atferlismeðferð er beitt. Verkefnið verður kynnt í dag.

Off-venue dagskrá Lífsins á Airwaves

Airwaves-hátíðin er dottin í gang en hátíðinni fylgir viðamikil off-venue dagskrá þar sem allir helstu tónlistarmenn landsins spila fyrir alla sem vilja heyra og sjá. Lífið tók saman léttar leiðbeiningar um dagskrána.

Pólskt súpermódel og tveir Sauðkrækingar

Hljómsveitin Úlfur Úlfur sendi nýverið frá sér nýtt myndband við lagið Barn. Það vakti athygli að eitt aðalhlutverkið í myndbandinu leikur Monika Jagaciak en hún er "engill“ fyrir Victoria's Secret nærfatamerkið en myndbandið var líka gert á afar skömmum tíma.

Orðinn allra karla elstur

Rögnvaldur Gunnarsson hjá Vegagerðinni hóf feril sinn sem tæknifræðingur 1971 þegar þrjár stórbrýr á Skeiðarársandi voru á teikniborðinu. Nú kíkti hann á nýju Morsárbrúna.

Amma hrærir í blóðsúpu

Óhugguleg hljóð munu heyrast úr bílskúr í Hafnarfirði í kvöld en fjölskylda Þorgerðar Hafsteinsdóttur tekur Hrekkjavökuna alvarlega. Húsið er skreytt hátt og lágt og amman hrærir í eldrauða blóðsúpu.

Fleiri keppendur niðurlægðir

Fyrrverandi Miss Grand International var svipt titlinum og niðurlægð af forráðamönnum keppninnar. Hún gafst upp að sögn Örnu Ýrar sem sagði sig frá sömu keppni á dögunum og segir fleiri niðurbrotna keppendur hafa deilt reynslu sinni með henni.

Ferðirnar hafa lengst og fjöllin hækkað

Leifur Örn Svavarsson fjallaleiðsögumaður lifir ævintýralegu lífi. Hann hefur gengið á heimskautin bæði, hæsta tind jarðar og á efstu fjöll í öllum álfum. Nú er hann á leið í grunnbúðir Everest.

Sjá næstu 50 fréttir