Fleiri fréttir

Auddi geymir fyrrverandi kærusturnar í kassa

"Þetta er kassi sem fannst uppí skáp hjá mömmu ásamt gömlu dóti frá unglingsárum,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal í samtali við Vísi en hann sagði frá mjög skemmtilegri sögu í þættinum Satt eða Logið á Stöð 2 í gær.

Ný ísdrottning komin í heiminn

Leikkonan Anna Svava Knútsdóttir og Gylfi Þór Valdimarsson eignuðust sitt annað barn á laugardaginn þegar stúlkubarn kom í heiminn.

Ásdís Rán stofnar nýtt fyrirtæki á árinu

Það gerðist margt á árinu sem var að líða hjá fyrirsætunni og þyrluflugmanninum Ásdísi Rán Gunnarsdóttur en hún kláraði meðal annars þyrluflugmannsnám og kom sér upp heimili á Íslandi. Við taka spennandi tímar en hún er að setja nýtt fyrirtæki á laggirnar.

Alec Baldwin heldur áfram að gera stólpagrín að Trump

Í gær birti Baldwin mynd á Instagram þar sem hann er með sams konar derhúfu og Trump hefur ítrekað látið sjá sig með og prýðir kosningaslagorð hans. Á derhúfu Baldwin er þó sú breyting á að slagorði Trump hefur verið snarað yfir á rússnesku en með því er Baldwin án efa að vísa í meint afskipti Rússlands að forsetakosningunum í Bandaríkjunum.

Furðar sig ekki á gagnrýni

"Það eru engar skýrar línur í pólitíkinni,“ segir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar um myndun ríkisstjórnar með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. Hann segist taka þátt í samstarfinu af heilindum og segir ekki ósætti í flokknum um samstarfið.

Eini launaði sporhundaþjálfari Íslands

Þórir Sigurhansson starfar fyrir Björgunarsveit Hafnarfjarðar við að þjálfa blóðhundinn Perlu. Perla er sú eina sinnar tegundar á landinu en þau Þórir fóru tæpa 200 km af spori á síðasta ári og í 32 útköll.

Gjóskulög eru gagnaskrár

Guðrún Larsen jarðfræðingur hlaut nýlega heiðursverðlaun úr verðlaunasjóði Ásu Guðmundsdóttur Wright sem vísindamaður ársins 2016 að viðstöddu öðru fræðafólki.

Gullöld á næsta leiti

Árið 2016 var glæsilegt í vísindasögunni og gullöld erfðavísinda á næsta leiti. Á árinu fæddist til að mynda drengur sem á þrjá foreldra. Hvað skyldi árið 2017 bera í skauti sér?

Heimskulegt að skikka fólk á eftirlaun

Kári Jónasson, fyrrverandi frétta- og ritstjóri, hefur starfað í áratug sem leiðsögumaður eftir að eftirlaunaaldri var náð. Hann segir það óskiljanlega sóun að nýta ekki starfskrafta eldra fólks.

Kveikti Steindi í leiði Bob Marley?

Nýr skemmtiþáttur hefur göngu sína á Stöð 2 á sunnudaginn og ber þátturinn nafnið Satt eða logið. Þátturinn er af breskri fyrirmynd en sumir kannast kannski við þáttinn Would I Lie To You.

Palli spennir bogann til hins ýtrasta með risatónleikum í Höllinni

Páll Óskar heldur risapopptónleika með öllu í Laugardalshöllinni í haust. Þann 22. janúar verða haldnar áheyrnarprufur til að finna 12 stráka og fjórar stelpur sem munu dansa með honum í þessu risaverkefni. Sömuleiðis stefnir Palli á að gefa út nýja plötu í september.

Sjá næstu 50 fréttir