Fleiri fréttir

Segir engum frá áfangastaðnum

Nanna Rögnvaldardóttir hefur undanfarin ár varið jólunum í útlöndum. Hún hefur lítinn áhuga á að fara á sólarströnd eða sitja á hóteli í einhverri stórborg en hefur þann sið að halda áfangastaðnum leyndum þar til þangað er komið.

Er algjör sökker fyrir hvatningarorðum

Þóra Hrund Guðbrandsdóttir, annar eigandi Munum útgáfu, hefur tileinkað sér gott skipulag enda rekur hún bæði heimili og fyrirtæki ásamt því að starfa sem verkefnastjóri hjá þjónustufyrirtækinu CP Reykjavík. Þóra lumar á ýmsum góðum ráðum sem tryggja hámarksafköst og góða nýtingu tímans og þannig verður til meiri frítími.

Ósjálfráðar teikningar sem merki um tilvist

Sigurður Atli Sigurðsson opnar einkasýningu sína Salon í Galleríi Laugalæk í dag. Þar sýnir hann verk þar sem hann rannsakar ósjálfráðar teikningar. Hann í mörg ár safnað prufum úr ritfangabúðum og vinnur út frá þeim.

Blásið til tónleika á laugardaginn

Stórleikarinn Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi eins og flestallir þekkja hann, heldur upp á sjötíu ára afmælið sitt á með stórtónleikum í Eldborgarsal Hörpu á laugardaginn, þar sem farið verður yfir feril hans með myndum og tónlist.

Grínarar í lokaþætti Ísskápastríðsins

Síðasti þátturinn af Ísskápastríðinu verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld en þá mæta grínararnir Jóhann Alfreð Kristinsson og Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, og fara á kostum í eldhúsinu.

Páll Óskar hættir við dansprufur vegna hvarfs Birnu

Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson hefur hætt við dansprufur sem halda átti næstkomandi sunnudag vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur en hennar hefur verið saknað síðan á aðfaranótt laugardags.

Ari slær í gegn á Facebook

Myndband af Ara Eldjárn þar sem hann grínast með finnska og danska tungu fer eins og eldur í sinu um Facebook, en það er með um eina og hálfa milljón áhorfa og um sextán þúsund deilingar.

Alvia fór á kostum í Kronik

Útvarpsþátturinn Kronik snéri aftur til leiks 26. nóvember og þá eftir tíu ára fjarveru í útvarpi.

Verða eins og krækiber í helvíti

Hljómsveitin One Week Wonder heldur út til Texas í mars til að spila á tónlistarhátíðinni South by Southwest. Um er að ræða eina stærstu hátíð sinnar tegundar í heiminum þar sem yfir tvö þúsund hljómsveitir alls staðar að koma fram.

Sigga Dögg: Hvorki brjóst né eyru kynferðisleg

Sigga Dögg kynfræðingur lenti í atviki í sundi þegar par saug eyrnasnepla hvors annars fyrir framan hana. Hún bendir á að fleiri líkamshlutar en brjóst geti því verið sett í kynferðislegt samhengi.

Lykla-Pétur í eigin saur í þýskum skógi

"Ég hef skriðið um þýskan skóg um hánótt í svartamyrkri.“ Svona byrjar óborganlega saga sem Pétur Jóhann Sigfússon sagði í þættinum Satt eða Logið á Stöð 2 í gærkvöldi.

Fjarsamband heillaði þau ekki

Bloggarinn Móeiður Lárusdóttir er búsett í Bristol en hún býr þar ásamt kærasta sínum, fótboltamanninum Herði Björgvini Magnússyni. Hún segir lífið og tilveruna í Bristol leika við þau skötuhjú.

Afmælishald í Edinborg

Jakob Þór Einarsson leikari og hans nánasta fólk heldur upp á nokkur stór tímamót í Edinborg í Skotlandi um helgina. Eitt af því er sextugsafmælið hans sem er í dag.

Lagalisti Álfrúnar: Hleypur úti allt árið

Álfrún Tryggvadóttir, sérfræðingur á skrifstofu fjármála- og efnahagsráðuneytis, hleypur úti allt árið og gefur lesendum góð ráð og lagalistann sem hvetur hana áfram í kuldanum. Hún hleypur allt árið og tekur þátt í flestum þeim keppnishlaupum sem eru í boði yfir árið.

Lítil en farsæl skref að betri heilsu

Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir er veganisti og gefur þeim góð ráð sem vilja breyta um lífsstíl á nýju ári. Hún segir mikilvægt að fara ekki of geyst og gera nokkrar einfaldar breytingar í einu á mataræðinu.

Nauðalíkir listamenn sýna í Newcastle

Þeir Margeir Sigurðsson og Örn Tönsberg eru fjölhæfir listamenn sem munu nú í lok mánaðar halda til Newcastle þar sem þeir sýna myndlist á veggjum Gallery Abject þar í borg.

Sjá næstu 50 fréttir