Fleiri fréttir

Tryggvi setti upp forsetabuffið

Viðburðastýrurnar Dagmar Haraldsdóttir og Sandra Ýr Dungal hafa tekið höndum saman og stofnað viðburðafyrirtækið Concept Events og í tilefni þess héldu þær skemmtilegt opnunarpartý á Pedersen svítunni í Gamla bíói í gær. Það var mikið fjör eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Leikarinn Tryggvi Rafnsson, sem lék forseta Íslands svo vel í áramótaskaupinu, lét sig ekki vanta og skellti að sjálfsögðu upp forsetabuffi.

Ríkisstjórnin tekur sig á

Fyrsti rík­is­stjórn­ar­fund­ur nýrr­ar rík­is­stjórn­ar var í Stjórnarráðinu í morgun og hófst hann klukkan hálf tíu.

Íslenski bötlerinn

Þeir sem horfðu á þættina Downton Abbey fylgdust með aðdáun með hinum ábúðarmikla butler, herra Carson. Hér á landi eru slíkir ráðsmenn ekki algengir en þó vissulega á Bessastöðum. Jóhann Gunnar Arnarsson, danskennari og bryti, starfaði sem ráðsmaður á Bessastöðum í tæp tíu ár og fékk viðurnefnið Jói bötler.

Stjörnurnar gullfallegar sköllóttar

Það þarf Kraft til að takast á við krabbamein. Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, boðar til vitundarvakningar um ungt fólk og krabbamein.

Náðu þér á rétta braut á nýju ári

Þjálfararnir og lífsstílsnappararnir Dóri Tul og Rakel Orra vita hvað virkar þegar kemur að lífsstílsbreytingum. Lífið fékk þau til að gefa lesendum góð ráð í tilefni þess að á nýju ári fyllast líkamsræktarstöðvar landsins af fólki með metnaðarfull markmið í farteskinu og flestir vilja bæta sig.

Fer á skíði á stórafmælinu

Ásta Möller, fyrrverandi þingkona, heldur í dag upp á sextugsafmæli sitt á Akureyri þar sem hún skíðar listilega niður hlíðar skíðasvæðis norðanmanna. Hún segist vera búin með öll veisluhöld eftir að hún hélt upp á fimmtugsafmæli sitt á eftirminnilegan hátt fyrir tíu árum.

Allir að skíta á sig yfir nýja efninu

Uppistandshópurinn Mið-Ísland frumsýnir í kvöld í Þjóðleikhúskjallaranum sína nýjustu sýningu sem ber heitið Mið-Ísland að eilífu. Grínistinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, er spenntur fyrir nýju sýningunni en líka töluvert stressaður.

Stjörnurnar fjölmenntu á Ræmuna

Fjöldi fólks var saman kominn í gær þegar sýningin Ræman í leikstjórn Dóru Jóhannsdóttur var frumsýnd í Borgarleikhúsinu. Ræman fjallar um þrjá starfsmenn í gömlu "költ“ kvikmyndahúsi.

Justin Bieber snýr aftur til 2010

Justin Bieber ber nú sömu hárgreiðslu og hann gerði í upphafi frægðar sinnar enda um klassíska hárgreiðslu að ræða.

„Krabbameinið er fokking fokk“

„Ég er með eitt húðflúr á löppinni sem er pínulítið mitt einkennismerki, og þar stendur Fuck Cancer,“ segir Olga Steinunn Stefánsdóttir sem missti annað brjóstið eftir að hafa fengið brjóstakrabbamein.

Spennandi ár framundan og hér er brot af því besta

Nýtt ár og nýir hlutir til að hlakka til. Á árinu verða stórtónleikar nokkuð áberandi, en nokkrar þekktar hljómsveitir eru á leiðinni til landsins, margar framhaldsmyndir fara í frumsýningu og hellingur er að gerast hjá landsliðunum okkar. Þetta verður gott ár.

Sjá næstu 50 fréttir