Fleiri fréttir

Febrúarspá Siggu Kling – Vogin: Reiðin tekur kraftinn frá þér

Elsku vogin mín, þú veltir svo mikið fyrir þér tilgangi lífsins og ert svo mikill hugsuður, þú færð að sjálfsögðu ekki eitthvað eitt svar við því "hver tilgangur lífsins er“ en það mikilvægasta sem þú getur gert til að láta þér líða vel er akkúrat að hætta að spá í hver er tilgangur lífsins.

Febrúarspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir febrúarmánuð má sjá hér fyrir neðan.

Beyoncé birtir fleiri bumbumyndir

Bandaríska poppdrottningin Beyoncé tilkynnti í gær á Instagram-síðu að hún ætti von á tvíburum ásamt eiginmanni sínum, rapparanum Jay-Z.

Ofurparið Tanja og Egill blogga um ferðalögin sín og lífstíl

Athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir, sem var kosin ungfrú Ísland árið 2013, og Egill Halldórsson, eigandi viðburðarfyrirtækisins Wake up Iceland, halda bæði úti ferðabloggsíðu þar sem þau sýna frá ferðalagi þeirra beggja en Tanja og Egill eru í sambandi.

Arnar og Rakel frumsýna Eurovision-myndband

Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir flytja lagið Til mín í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Þau stíga á svið í fyrri undankeppninni sem haldin verður í Háskólabíói þann 25. febrúar og er tilhlökkunin mikil.

Hefur oft orðið fyrir barðinu á óprúttnum netverjum

Bókarhöfundurinn Guðrún Veiga Guðmundsdóttir er virk á samfélagsmiðlum og það ætti að vera óhætt að kalla hana Snapchat-stjörnu enda er hún með um 17.000 fylgjendur á þeim miðli. Guðrún Veiga hefur spáð töluvert í nethegðun fólks í gegnum tíðina enda hefur hún orðið fyrir barðinu á nokkrum óprúttnum netverjum síðan hún fólk að blogga og tjá sig opinberlega.

Líttu inn í glerhöllina í Skerjafirði sem allir eru að tala um

Í Heimsóknarþætti gærkvöldsins fór Sindri Sindrason í heimsókn í einstaklega fallegt einbýlishús í Skerjafirðinum, en þar býr Ingrid Halldórsson ásamt eiginmanni sínum Óttari Halldórssyni. Þau byggðu þessa fallegu glerhöll með útsýni út á sjó.

Vísinda-Villi með Fender að vopni

Villi hefur í nokkurn tíma kennt börnunum um undraheim vísindanna en færir sig nú á fjalir Borgarleikhússins með Vísindasýninguna. Markmiðið er að efla forvitni og gagnrýna hugsun krakka og kenna þeim að rafmagnsgítar er mest töff hljóðfæri í heiminum.

Samdi lagið út frá persónulegri reynslu

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir tekur þátt í Söngvakeppninni 2017, undankeppni Eurovision, með lag sitt Paper. Lagið fjallar um persónu sem er að ganga í gegnum erfitt tímabil í lífi sínu.

Fallegt útsýnishús í Skerjafirði

"Húsið er hannað sérstaklega fyrir okkur tvö,” segir Ingrid Halldórsson sem ásamt eiginmanni sínum byggði sér glæsilega glerhöll í Skerjafirði með útsýni út á sjó.

Sjá næstu 50 fréttir