Fleiri fréttir

Bjórís í sölu

Margir Íslendingar eru sjúkir í ís og eru alltaf fleiri og fleiri sem hafa mikinn áhuga á nýjum og skemmtilegum bjórum.

Ekta íslensk sveitaþrjóska

Á bænum Kollafossi er starfrækt svokallað Game farm, en þar er á hverju ári boðið upp á Isolation Game jam, þar sem tölvuleikjahönnuðum er boðið að koma og njóta kyrrðarinnar og hanna tölvuleiki.

Sér fegurðina í því sem á að fara á haugana

Heimili Margrétar Eyjólfsdóttur einkennist af fjársjóðum sem hún hefur keypt á nytjamörkuðum og á netinu og gert upp. Lífið fékk að kíkja í heimsókn til hennar og heyra meira um stílinn hennar.

Nóg að gerast í eldhúsinu

Sturla Atlas sendir frá sér nýtt lag í dag og er það fyrsta smáskífan af nýrri plötu sem kemur út um miðjan mars. Laginu fylgir myndband og er þetta allt saman afrakstur síðustu mánaða í nýja stúdíóinu þeirra en myndbandið er allt saman framleitt í því.

Öll ljós slökkt óháð þeim verðmætum sem myndlistin skapar

Halldór Björn Runólfsson, lætur senn af störfum sem safnstjóri Listasafns Íslands, þar sem hann hefur lagt ríka áherslu á að berjast fyrir bættum húsnæðiskosti safnsins. Hann segir að enn örli á fordómum í garð myndlistar á Íslandi.

Frá L.A. í Hörpuna

Drexler er hlutverkaleikur þar sem leikmaðurinn býr sér til persónu sem þarf að verða vinsæl innan tónlistarheimsins með því að safna aðdáendum og gefa út lög. Aðstandendur leiksins skelltu sér á Grammy hátíðina í Los Angeles um daginn.

Lætur efniviðinn ráða ferðinni

Helga Sif Guðmundsdóttir myndhöggvari færði út kvíarnar árið 2014 og hóf að hanna skartgripi. Nýverið sendi hún frá sér sína aðra skartgripalínu sem er náskyld myndlist hennar.

Vökvapressan loksins sigruð

Það er óhætt að fullyrða að síðustu mánuðir hafi verið viðburðaríkir hjá Finnanum Lauri Vuohensilta.

Styrkurinn kemur fljótt

Þórdís Daníelsdóttir kennir Lyru eða loftfimleika hjá Eríal Pole. Hún var sjálf að æfa Lyru en leiddist út í kennslu og finnst frábært að geta starfað við áhugamálið. Hún segir iðkendur öðlast mikinn styrk.

GusGus orðin tveggja manna hljómsveit

Miklar mannabreytingar hafa átt sér stað í hljómsveitinni GusGus frá því að sveitin var stofnuð árið 1995. Núna eru meðlimirnir tveir, Birgir Þórarinsson og Daníel Ágúst Haraldsson. Með haustinu sendir GusGus frá sér nýja plötu.

Sjá næstu 50 fréttir