Fleiri fréttir Bann við „hinsegin áróðri“ í Rússlandi gæti reynst írska Eurovision-laginu fjötur um fót Ryan O‘Shaughnessy, flytjandi lagsins, greindi frá því á Twitter-reikningi sínum að Rússar hefðu hótað því að sýna ekki frá Eurovision-keppninni í ár vegna myndbandsins. 16.3.2018 18:06 Dansstílarnir sem pörin reyna við á sunnudagskvöldið Annar þátturinn af Allir geta dansað verður í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og hefst þátturinn klukkan 19:10. 16.3.2018 16:30 Óskar breyttist í Skara Skrípó á dansgólfinu Óskar Jónasson og Telma Rut Sigurðardóttir taka saman þátt í raunveruleikaþættinum Allir geta dansað sem hóf göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið síðasta. 16.3.2018 15:30 Lóa Pind og Sigurður fengu næstbestu einkunnina fyrir þennan vals Lóa Pind Aldísardóttir og Sigurður Már Atlason mynda danspar í glænýjum raunveruleikaþætti á Stöð 2 sem ber nafnið Allir geta dansað. 16.3.2018 14:30 Jóhanna Guðrún og Maxim hittu í mark með þessari frammistöðu Jóhanna Guðrún og Maxim Petrov þóttu standa sig mjög vel í fyrsta þættinum af Allir geta dansað í beinni útsendingu á sunnudagskvöldið síðasta en þau dönsuðu Slow Foxtrot. 16.3.2018 13:30 Markvarðarmerkjafrík sem fær helminginn af fataherberginu Björgvin Páll Gústavsson gerði draumaheimilið tilbúið á meðan fjölskyldan beið eftir að tvíburar kæmu í heiminn. 16.3.2018 12:30 Heltekinn af alpakadýrum: Rauðu kinnarnar höfðu ekki áhrif á Noah sem sló í gegn Noah Davis mætti í áheyrnaprufu í raunveruleikaþættinum American Idol á dögunum og flutti hann lagið Stay með Rihanna. 16.3.2018 11:30 Javi sveiflaði Ebbu fram og til baka á dansgólfinu Ebba Guðný Guðmundsdóttir og Javier Fernández Valiño fóru mikinn í dansþættinum Allir geta dansað í beinni útsendingu á sunnudagskvöldið síðasta en þau dönsuðu Cha-cha-cha með miklum tilþrifum. 16.3.2018 09:30 Bryan Cranston segist staddur á Íslandi Bandaríski leikarinn Bryan Cranston virðist vera staddur á Íslandi ef marka má myndband sem hann deildi á Instagram-reikningi sínum í kvöld. 15.3.2018 22:18 Katy Perry gagnrýnd fyrir að kyssa 19 ára keppanda í American Idol án samþykkis Benjamin Glaze, 19 ára keppandi í American Idol, segist hafa liðið "óþægilega“ þegar söngkonan Katy Perry, einn dómara í þáttaröðinni, kyssti hann á munninn í áheyrnarprufu hans sem tekin var upp í fyrra. 15.3.2018 20:57 Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15.3.2018 20:40 Eric Cantona á Íslandi Vinnur þátt um velgengni íslenskrar knattspyrnu. 15.3.2018 19:07 Royal Blood með tónleika í Laugardalshöll í sumar Royal Blood mun koma fram á tónleikum í Laugardalshöll þann 19. júní en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hr. Örlygi. 15.3.2018 16:15 Könnun: Hvað finnst þér um nýju landsliðstreyjurnar? Í dag voru nýjar landsliðstreyjur íslenska landsliðsins í knattspyrnu kynntur til leiks en íslenska karlalandsliðið mun skarta þeim á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar. 15.3.2018 16:00 Jón Arnar reyndi við tangó: „Væri fínt ef þú þekkir góðan hnykkjara“ Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir komu fram í dansþættinum Allir geta dansað í beinni útsendingu á sunnudagskvöldið en þau dönsuðu tangó. 15.3.2018 13:30 Hrafnhildur og Jón endurléku frægt Grease atriði á dansgólfinu Hrafnhildur Lúthersdóttir og Jón Eyþór Gottskálkson fóru mikinn í dansþættinum Allir geta dansað. 15.3.2018 11:30 Daði Freyr og Hugrún í nautaati á dansgólfinu Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson fóru mikinn í dansþættinum Allir geta dansað í beinni útsendingu á sunnudagskvöldið en þau dönsuðu Paso Doble með miklum tilþrifum. 15.3.2018 10:30 Byrjaði 13 ára að spara og keypti sína fyrstu íbúð á Bárugötunni 18 ára Aron Már Atlason byrjaði ungur að spara og keypti sína fyrstu íbúð aðeins 18 ára gamall. Hann á fallega eign á Bárugötunni. 15.3.2018 09:30 Áttavilltir ferðamenn í leit að typpum komu þingkonu á kortið Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingkona Pírata, deildi mynd af skondinni tilkynningu til ferðamanna á Twitter-reikningi sínum en yfir hundrað þúsund notenda hafa nú "líkað við“ færsluna. 14.3.2018 20:00 Sjáðu fyrstu stikluna úr nýjustu mynd Baltasars Kormáks Myndin Adrfit verður frumsýnd hér á landi 1. júní næstkomandi. 14.3.2018 17:32 Sölvi þarf að losa sig við skandínavísku mjaðmirnar Sölvi Tryggvason og Ástrós Traustadóttir fóru mikinn í dansþættinum Allir geta dansað í beinni útsendingu á sunnudagskvöldið en þau dönsuðu samba með miklum tilþrifum. 14.3.2018 15:30 Högni með nýtt lag með einni vinsælustu danssveit Þýskalands Högni Egilsson hefur gefið út nýtt lag og tónlistarmyndband og er það í samstarfi við eina vinsælustu danssveit Þýskalands. 14.3.2018 14:45 Var „tekin af lífi“ í bandarískum fjölmiðlum aðeins 11 ára en ætlar núna að vinna American Idol Harper Grace vakti fyrst athygli sumarið 2012 þegar myndband af henni að flytja þjóðsöng Bandaríkjanna fór eins og eldur í sinu um heim allan. 14.3.2018 13:45 Í fyrsta skipti í 30 ár í fastri vinnu: Bergþór og Albert fóru til Eyfa í tannhvíttun Eyjólfur Kristjánsson hefur verið stórt partur af íslensku tónlistarlífi á undanförnum þremur áratugum. 14.3.2018 10:45 Heimsfrægir plötusnúðar sem söfnuðu fyrir Íslandsdvöl þeyta skífum í kvöld Verðlaunatvíeykið The Upbeats spilar á Paloma í kvöld ásamt Culture Shock og Emperor. 14.3.2018 09:56 Fyrstu myndirnar úr milljarðamynd Baltasars Aðalleikonan Adrift lærði að sigla seglskútu sérstaklega fyrir myndina. 14.3.2018 07:56 Hispurslaus ástúð milli efstu manna í Melodifestivalen vakti athygli Ingrosso og Sandmann hefur báðum verið hrósað fyrir að halda ekki aftur af sér og láta óhræddir í ljós væntumþykju. 13.3.2018 23:00 Claire Foy fékk minna borgað en mótleikari hennar í The Crown Framleiðendurnir segja frægð Matt Smith hafa átt þátt í því. 13.3.2018 21:54 Ari flutti Our Choice í forkeppni Eurovision í Litháen Söng lagið í 20 þúsund manna höll sem gæti haft mikið að segja því Litháar eru með Íslendingum í riðli í Eurovision. 13.3.2018 18:55 Tokens gjaldmiðillinn á Sónar Reykjavík Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík fer fram með pompi og prakt í Hörpu dagana 16. og 17. mars. 13.3.2018 16:00 Tók James Blunt tæplega fimm mánuði að skjóta fullkomlega á John Mayer Söngvarinn John Mayer setti inn tíst í október sem verður að teljast heldur djúpt. Í íslenskri þýðingu myndi það vera svona: 13.3.2018 14:30 Sólrún Diego gerir mikið fyrir heimili Sigríðar Andersen Mikið hefur verið fjallað um Sigríði Á. Andersen að undanförnu í íslenskum fjölmiðlum en hún er dómsmálaráðherra. 13.3.2018 13:30 Heimsókn til fagurkera og handboltahetju Hann gerði draumaheimilið tilbúið á meðan fjölskyldan beið eftir að tvíburarnir kæmu í heiminn. 13.3.2018 12:30 Íslandi spáð hraksmánarlegri útreið í Eurovision Veðbankar spá íslenska laginu neðsta sæti. 13.3.2018 11:41 Piparsveinninn umdeildi og unnustan spóka sig á Laugaveginum Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 13.3.2018 11:15 Benedikt tekur við Satt eða logið: „Auðvelt með að ljúga sig í allar áttir“ "Mér líst mjög vel á þetta, sjálfur hef ég mjög gaman af erlendu fyrirmyndinni og var líka þátttakandi í íslensku seríunni í fyrra. Það hentar mér líka ágætlega að sitja við borð í jakkafötum.“ 13.3.2018 10:30 Fyndin tilviljun í Keflavík Nokkrar milljónir fara í gegnum Keflavíkurflugvöll á ári hverju og eru því þó nokkuð margar auglýsingar á flugvellinum. 13.3.2018 09:30 Hafði alltaf lúmskan áhuga á förðun Alexander Sigurður Sigfússon kveðst hafa orðið ástfanginn af förðunarheiminum þegar hann fékk almennilega innsýn í hann þegar hann byrjaði í förðunarnámi. Í dag starfar Alexander sem förðunarfræðingur og er einn fárra íslenskra karlkyns förðunarfræðinga. 13.3.2018 06:00 Ungverskir þungarokkarar þurfa að æfa stíft fyrir Eurovision Voru með nokkra bakraddasöngvara baksviðs en reglur Eurovision leyfa aðeins sex flytjendur. 12.3.2018 21:57 Ronaldo segir Íslandsdvölina „magnaða“ Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo birti fyrstu mynd af Íslandsdvöl sinni í kvöld. 12.3.2018 19:37 Ódýr líkkista til sölu í Góða hirðinum "Kistan kom bara hingað í morgun,“ segir Friðrik Ragnarsson, starfsmaður á nytjamarkaðnum Góða hirðinum í Fellsmúla en þar er til sölu líkkista. 12.3.2018 16:30 Vísir gefur miða á tónleika Foreigner Föstudagskvöldið 18. maí 2018 mun hljómsveitin Foreigner halda stórtónleika í Laugardalshöll. 12.3.2018 16:30 Cristiano Ronaldo og frú í fríi á Íslandi Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo, einn þekktasti knattspyrnumaður heims, er staddur á Íslandi. Er hann hér á ferð með Georginu Rodriguez, kærustu hans. 12.3.2018 14:48 Arnar Grant réði við hraðann í Lilju þegar þau dönsuðu Jive Arnar Grant og Lilja Guðmundsdóttir þóttu standa sig mjög vel í fyrsta þættinum af Allir geta dansað sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi. 12.3.2018 14:30 Rafmögnuð stemning baksviðs í Allir geta dansað Fyrsti þátturinn af Allir geta dansað var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi og komu þar fram tíu danspör sem fóru öll á kostum. 12.3.2018 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Bann við „hinsegin áróðri“ í Rússlandi gæti reynst írska Eurovision-laginu fjötur um fót Ryan O‘Shaughnessy, flytjandi lagsins, greindi frá því á Twitter-reikningi sínum að Rússar hefðu hótað því að sýna ekki frá Eurovision-keppninni í ár vegna myndbandsins. 16.3.2018 18:06
Dansstílarnir sem pörin reyna við á sunnudagskvöldið Annar þátturinn af Allir geta dansað verður í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudagskvöldið og hefst þátturinn klukkan 19:10. 16.3.2018 16:30
Óskar breyttist í Skara Skrípó á dansgólfinu Óskar Jónasson og Telma Rut Sigurðardóttir taka saman þátt í raunveruleikaþættinum Allir geta dansað sem hóf göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið síðasta. 16.3.2018 15:30
Lóa Pind og Sigurður fengu næstbestu einkunnina fyrir þennan vals Lóa Pind Aldísardóttir og Sigurður Már Atlason mynda danspar í glænýjum raunveruleikaþætti á Stöð 2 sem ber nafnið Allir geta dansað. 16.3.2018 14:30
Jóhanna Guðrún og Maxim hittu í mark með þessari frammistöðu Jóhanna Guðrún og Maxim Petrov þóttu standa sig mjög vel í fyrsta þættinum af Allir geta dansað í beinni útsendingu á sunnudagskvöldið síðasta en þau dönsuðu Slow Foxtrot. 16.3.2018 13:30
Markvarðarmerkjafrík sem fær helminginn af fataherberginu Björgvin Páll Gústavsson gerði draumaheimilið tilbúið á meðan fjölskyldan beið eftir að tvíburar kæmu í heiminn. 16.3.2018 12:30
Heltekinn af alpakadýrum: Rauðu kinnarnar höfðu ekki áhrif á Noah sem sló í gegn Noah Davis mætti í áheyrnaprufu í raunveruleikaþættinum American Idol á dögunum og flutti hann lagið Stay með Rihanna. 16.3.2018 11:30
Javi sveiflaði Ebbu fram og til baka á dansgólfinu Ebba Guðný Guðmundsdóttir og Javier Fernández Valiño fóru mikinn í dansþættinum Allir geta dansað í beinni útsendingu á sunnudagskvöldið síðasta en þau dönsuðu Cha-cha-cha með miklum tilþrifum. 16.3.2018 09:30
Bryan Cranston segist staddur á Íslandi Bandaríski leikarinn Bryan Cranston virðist vera staddur á Íslandi ef marka má myndband sem hann deildi á Instagram-reikningi sínum í kvöld. 15.3.2018 22:18
Katy Perry gagnrýnd fyrir að kyssa 19 ára keppanda í American Idol án samþykkis Benjamin Glaze, 19 ára keppandi í American Idol, segist hafa liðið "óþægilega“ þegar söngkonan Katy Perry, einn dómara í þáttaröðinni, kyssti hann á munninn í áheyrnarprufu hans sem tekin var upp í fyrra. 15.3.2018 20:57
Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15.3.2018 20:40
Royal Blood með tónleika í Laugardalshöll í sumar Royal Blood mun koma fram á tónleikum í Laugardalshöll þann 19. júní en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hr. Örlygi. 15.3.2018 16:15
Könnun: Hvað finnst þér um nýju landsliðstreyjurnar? Í dag voru nýjar landsliðstreyjur íslenska landsliðsins í knattspyrnu kynntur til leiks en íslenska karlalandsliðið mun skarta þeim á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar. 15.3.2018 16:00
Jón Arnar reyndi við tangó: „Væri fínt ef þú þekkir góðan hnykkjara“ Jón Arnar Magnússon og Hrefna Dís Halldórsdóttir komu fram í dansþættinum Allir geta dansað í beinni útsendingu á sunnudagskvöldið en þau dönsuðu tangó. 15.3.2018 13:30
Hrafnhildur og Jón endurléku frægt Grease atriði á dansgólfinu Hrafnhildur Lúthersdóttir og Jón Eyþór Gottskálkson fóru mikinn í dansþættinum Allir geta dansað. 15.3.2018 11:30
Daði Freyr og Hugrún í nautaati á dansgólfinu Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson fóru mikinn í dansþættinum Allir geta dansað í beinni útsendingu á sunnudagskvöldið en þau dönsuðu Paso Doble með miklum tilþrifum. 15.3.2018 10:30
Byrjaði 13 ára að spara og keypti sína fyrstu íbúð á Bárugötunni 18 ára Aron Már Atlason byrjaði ungur að spara og keypti sína fyrstu íbúð aðeins 18 ára gamall. Hann á fallega eign á Bárugötunni. 15.3.2018 09:30
Áttavilltir ferðamenn í leit að typpum komu þingkonu á kortið Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingkona Pírata, deildi mynd af skondinni tilkynningu til ferðamanna á Twitter-reikningi sínum en yfir hundrað þúsund notenda hafa nú "líkað við“ færsluna. 14.3.2018 20:00
Sjáðu fyrstu stikluna úr nýjustu mynd Baltasars Kormáks Myndin Adrfit verður frumsýnd hér á landi 1. júní næstkomandi. 14.3.2018 17:32
Sölvi þarf að losa sig við skandínavísku mjaðmirnar Sölvi Tryggvason og Ástrós Traustadóttir fóru mikinn í dansþættinum Allir geta dansað í beinni útsendingu á sunnudagskvöldið en þau dönsuðu samba með miklum tilþrifum. 14.3.2018 15:30
Högni með nýtt lag með einni vinsælustu danssveit Þýskalands Högni Egilsson hefur gefið út nýtt lag og tónlistarmyndband og er það í samstarfi við eina vinsælustu danssveit Þýskalands. 14.3.2018 14:45
Var „tekin af lífi“ í bandarískum fjölmiðlum aðeins 11 ára en ætlar núna að vinna American Idol Harper Grace vakti fyrst athygli sumarið 2012 þegar myndband af henni að flytja þjóðsöng Bandaríkjanna fór eins og eldur í sinu um heim allan. 14.3.2018 13:45
Í fyrsta skipti í 30 ár í fastri vinnu: Bergþór og Albert fóru til Eyfa í tannhvíttun Eyjólfur Kristjánsson hefur verið stórt partur af íslensku tónlistarlífi á undanförnum þremur áratugum. 14.3.2018 10:45
Heimsfrægir plötusnúðar sem söfnuðu fyrir Íslandsdvöl þeyta skífum í kvöld Verðlaunatvíeykið The Upbeats spilar á Paloma í kvöld ásamt Culture Shock og Emperor. 14.3.2018 09:56
Fyrstu myndirnar úr milljarðamynd Baltasars Aðalleikonan Adrift lærði að sigla seglskútu sérstaklega fyrir myndina. 14.3.2018 07:56
Hispurslaus ástúð milli efstu manna í Melodifestivalen vakti athygli Ingrosso og Sandmann hefur báðum verið hrósað fyrir að halda ekki aftur af sér og láta óhræddir í ljós væntumþykju. 13.3.2018 23:00
Claire Foy fékk minna borgað en mótleikari hennar í The Crown Framleiðendurnir segja frægð Matt Smith hafa átt þátt í því. 13.3.2018 21:54
Ari flutti Our Choice í forkeppni Eurovision í Litháen Söng lagið í 20 þúsund manna höll sem gæti haft mikið að segja því Litháar eru með Íslendingum í riðli í Eurovision. 13.3.2018 18:55
Tokens gjaldmiðillinn á Sónar Reykjavík Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík fer fram með pompi og prakt í Hörpu dagana 16. og 17. mars. 13.3.2018 16:00
Tók James Blunt tæplega fimm mánuði að skjóta fullkomlega á John Mayer Söngvarinn John Mayer setti inn tíst í október sem verður að teljast heldur djúpt. Í íslenskri þýðingu myndi það vera svona: 13.3.2018 14:30
Sólrún Diego gerir mikið fyrir heimili Sigríðar Andersen Mikið hefur verið fjallað um Sigríði Á. Andersen að undanförnu í íslenskum fjölmiðlum en hún er dómsmálaráðherra. 13.3.2018 13:30
Heimsókn til fagurkera og handboltahetju Hann gerði draumaheimilið tilbúið á meðan fjölskyldan beið eftir að tvíburarnir kæmu í heiminn. 13.3.2018 12:30
Íslandi spáð hraksmánarlegri útreið í Eurovision Veðbankar spá íslenska laginu neðsta sæti. 13.3.2018 11:41
Piparsveinninn umdeildi og unnustan spóka sig á Laugaveginum Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 13.3.2018 11:15
Benedikt tekur við Satt eða logið: „Auðvelt með að ljúga sig í allar áttir“ "Mér líst mjög vel á þetta, sjálfur hef ég mjög gaman af erlendu fyrirmyndinni og var líka þátttakandi í íslensku seríunni í fyrra. Það hentar mér líka ágætlega að sitja við borð í jakkafötum.“ 13.3.2018 10:30
Fyndin tilviljun í Keflavík Nokkrar milljónir fara í gegnum Keflavíkurflugvöll á ári hverju og eru því þó nokkuð margar auglýsingar á flugvellinum. 13.3.2018 09:30
Hafði alltaf lúmskan áhuga á förðun Alexander Sigurður Sigfússon kveðst hafa orðið ástfanginn af förðunarheiminum þegar hann fékk almennilega innsýn í hann þegar hann byrjaði í förðunarnámi. Í dag starfar Alexander sem förðunarfræðingur og er einn fárra íslenskra karlkyns förðunarfræðinga. 13.3.2018 06:00
Ungverskir þungarokkarar þurfa að æfa stíft fyrir Eurovision Voru með nokkra bakraddasöngvara baksviðs en reglur Eurovision leyfa aðeins sex flytjendur. 12.3.2018 21:57
Ronaldo segir Íslandsdvölina „magnaða“ Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo birti fyrstu mynd af Íslandsdvöl sinni í kvöld. 12.3.2018 19:37
Ódýr líkkista til sölu í Góða hirðinum "Kistan kom bara hingað í morgun,“ segir Friðrik Ragnarsson, starfsmaður á nytjamarkaðnum Góða hirðinum í Fellsmúla en þar er til sölu líkkista. 12.3.2018 16:30
Vísir gefur miða á tónleika Foreigner Föstudagskvöldið 18. maí 2018 mun hljómsveitin Foreigner halda stórtónleika í Laugardalshöll. 12.3.2018 16:30
Cristiano Ronaldo og frú í fríi á Íslandi Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo, einn þekktasti knattspyrnumaður heims, er staddur á Íslandi. Er hann hér á ferð með Georginu Rodriguez, kærustu hans. 12.3.2018 14:48
Arnar Grant réði við hraðann í Lilju þegar þau dönsuðu Jive Arnar Grant og Lilja Guðmundsdóttir þóttu standa sig mjög vel í fyrsta þættinum af Allir geta dansað sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi. 12.3.2018 14:30
Rafmögnuð stemning baksviðs í Allir geta dansað Fyrsti þátturinn af Allir geta dansað var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi og komu þar fram tíu danspör sem fóru öll á kostum. 12.3.2018 13:30