Fleiri fréttir

„Hann nær einhverri óútskýrðri tengingu“

Ásgeir Trausti hélt tónleika í Hrísey á laugardagskvöld sem heppnuðust vel. Tónleikarnir voru haldnir í gamla samkomuhúsinu Sæborgu sem Hríseyingar eru að gera upp, en húsið var byggt árið 1917.

Þriggja daga brúðkaup í Grímsey

Ljótu hálfvitarnir ætla að spila í fyrsta skipti í Grímsey þann 15. ágúst næstkomandi. Hljómsveitin hefur aldrei áður spilað í Grímsey en meðlimi sveitarinnar hefur lengi langað til að bæta þeim stað á lista hinna fjölmörgu staða sem hljómsveitin hefur spilað.

„Allt í einu eru þeir komnir með betlistafinn“

Erpur Eyvindarson rappari er gestur í nýjasta podcasti Sölva Tryggvasonar. Í viðtalinu við Sölva segir Erpur að stórfyrirtækin á Íslandi hafi verið fyrst allra til að mæta með betlistafinn til ríkisins. En heiðarleg smáfyrirtæki endi svo á að fara á hausinn.

Herra Hnetusmjör gefur út reggí lag

Herra Hnetusmjör mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun til að frumflytja nýtt lag en það verður gefið út á miðnætti í kvöld.

Innlit í geggjaðan húsbíl  J.B. Smoove

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Viðurkenning á mikilvægi þessa mynda

Ljósmyndarinn Ragnar Axelson hefur gengið til liðs við Vísi. Hann var í dag tilnefndur til Leica ljósmyndaverðlaunanna fyrir verkefnið Arctic Heroes – Where the world is melting

Vökubíll sótti Vökubíl sem sótti skutbíl

Bíll frá dráttarbílafyrirtækinu Vöku þurfti að sækja annað bíl frá dráttarbílafyrirtækinu Vöku í gær, en sá var að sækja bíl sem var ekki á vegum dráttarbílafyrirtækisins Vöku.

Bíll varð fyrir ráðherra

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skartar nú myndarlegum plástri á nefinu eftir óhapp sem henti hann í dag.

Mikið fjör í handboltabrúðkaupi

Perla Ruth Albertsdóttir, landsliðskona og leikmaður Fram í handbolta, og Örn Þrastarson, þjálfari kvennaliðs Selfoss í handbolta, gengu í það heilaga um helgina á Selfossi.

Sjá næstu 50 fréttir