Fleiri fréttir

Ekkert yfirgengilega framúrstefnulegt

Stórsveit Reykjavíkur frumflytur í kvöld átta ný íslensk tónverk eftir meðlimi sveitarinnar, þá Kjartan Valdemarsson, Snorra Sigurðarson og Hauk Gröndal.

Eldri og yngri félagar saman á tónleikum

Skólakór Varmárskóla hefur sett svip sinn á tónlistarlíf Mosfellsbæjar í 35 ár og heldur afmælistónleika í Guðríðarkirkju á morgun klukkan 16.

Blam! er komið aftur

Hin geysivinsæla leiksýning Blam! í leikstjórn Kristjáns Ingimarssonar verður sýnd nokkrum sinnum í Borgarleikhúsinu í maí og júní.

Typpisleysið fækkar lesendum

Fyrsta bók Bjargar Magnúsdóttur, Ekki þessi týpa, vakti mikla athygli í fyrra. Nú er von á framhaldinu, Þessi týpa. Björg berst gegn stimplinum skvísubækur.

Rozario með Kammerkór Suðurlands

Hin heimsfræga sópransöngkona Patricia Rozario verður sérstakur heiðursgestur á tónleikum Kammerkórs Suðurlands á Listahátíð í Reykjavík.

Ósvikinn breskur húmoristi

Breska listakonan Zoë Martlew flytur einnar konu kabarett, Revue Z, í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi í kvöld. Viðburðurinn er á vegum Jaðarbers.

Lífshringur fiðrildis og andvökunótt

Tónleikhúsverkið Wide Slumber verður frumsýnt í Tjarnarbíói 24. maí. Verkið er samstarfsverkefni leikhópsins VAVaVoom og Bedroom Community.

Allir dagar verða að vera 17.júní

Kristín Helga Gunnarsdóttir er nýr formaður Rithöfundasambandsins. Hún vill gæta þess að bókmenntaþjóðin eigi sér fjölskrúðugan flokk höfunda í framtíðinni.

Hvaða fatnaður hentar í geimnum?

Karl Aspelund flytur í hádeginu í dag fyrirlesturinn Efnismenning geimsins – Fatnaður og samfélag um borð í stjarnflaugum framtíðarinnar.

Var Ísland ekki dönsk nýlenda?

Þrettán norrænir fræðimenn munu á morgun og laugardaginn fjalla um viðleitni Íslendinga til að skilja stöðu sína í heiminum.

Stofnar Atvinnuleikhús á Snæfellsnesi

Kári Viðarsson leikari hefur keypt gamalt frystihús á Rifi og vinnur nú að því að setja það í stand sem menningarmiðstöð, leikhús og farfuglaheimili.

Nýir leiklistarráðunautar

Borgarleikhúsið hefur ráðið Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur og Hlyn Pál Pálsson sem nýja leiklistarráðunauta.

Leikur sex tónverk um strætisvagna

Nýstárlegir tónleikar fara fram um borð í strætisvagni í dag. Þar leikur Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari sex verk sem öll tengjast strætó og hljóðheimi hans.

Mæðgur í myndlist

Þær Þórunn Hjartardóttir og Steinunn Harðardóttir eru með samsýningu um helgina í hinu snotra 002 Galleríi að Þúfubarði 17 í Hafnarfirði.

Syngja flest lögin án undirleiks

Á tónleikum Kammerkórs Mosfellsbæjar í Háteigskirkju á sunnudag hljóma lög tónskálda ýmissa tíma en sérstök áhersla er á verk Gunnars Reynis Sveinssonar.

Verur í viðjum

Sýning á myndum Maribel Longueira á Háskólatorgi.

Sjá næstu 50 fréttir