Fleiri fréttir

Erró veitt Picasso gullorða UNESCO

Stór yfirlitssýning á verkum Errós - The Saga of American Comics - var opnuð að viðstöddu miklu fjölmenni í UNESCO í París í gærkvöldi.

Læra að teikna drauma sína

Myndasögusmiðja er sett upp í dag í aðalsafni Borgarbókasafns þar sem krökkum gefst tækifæri til að teikna drauma sína og er liður í barnamenningarhátíð.

Guð verður að vera kona

Óttar M. Norðfjörð endurskrifaði Jóhannesarguðspjall með Maríu frá Magdala í aðalhlutverki.

Fiðlan er sögumaður

Barnamenningarhátíð hefst í dag. Meðal atriða eru tónleikar í Kaldalónssal Hörpu klukkan 17. Þar flytur atvinnutónlistarfólk verk eftir tíu til fimmtán ára Reykvíkinga. Eitt tónskáldanna er Alda Áslaug Unnardóttir, ellefu ára. Verk hennar heitir Vestrið og austrið.

CCP gefur Reykjavíkurborg listaverk

Miðvikudaginn 30. apríl, daginn áður en EVE Fanfest hefst í Reykjavík, verður hulunni svipt af nýju listaverki Sigurðar Guðmundssonar við höfnina.

Vaxinn upp úr frægðarfíkninni

Hilmir Snær Guðnason steig á svið í gærkvöldi í sinni síðustu frumsýningu í Þjóðleikhúsinu. Í haust verður hann á sviði Borgarleikhússins, bæði sem leikari og leikstjóri.

Frekar lukkuleg með lífið

Ingunn Ásdísardóttir hlaut í gær Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu sína á Ó - Sögur um djöfulskap eftir Færeyinginn Carl Jóhan Jensen í útgáfu Uppheima.

Syngja inn sumarið í Grafarvogi

Jóhanna Guðrún og kvennakórinn Söngspírurnar koma fram á árlegum vortónleikum Karlakórs Grafarvogs sem haldnir verða í Grafarvogskirkju í dag.

Samhent par fagnar sumri í Kaldalóni

Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari og Kristján Karl Bragason píanóleikari halda tónleika í Kaldalóni í kvöld. Yfirskriftin er Tónsnillingar morgundagsins.

Valin ein undursamlegasta bók vorsins

Jójó, skáldsaga Steinunnar Sigurðardóttur, er meðal tíu bóka sem tilnefndar eru til þýsku bókmenntaverðlaunanna Preis Haus der Kulturen der Welt.

Það er ekkert sem stoppar okkur

Sýningin Þræðir sumarsins hefst í dag við Dyngju listhús að Fífilbrekku í Eyjafjarðarsveit. Hún er meðal viðburða sem Textílfélagið efnir til á árinu í tilefni fertugsafmælis síns.

Kafaldsbylur, krapi, rokk og ról

Aldrei fór ég suður hefur vaxið og dafnað síðan hátíðin var fyrst haldin á Ísafirði fyrir tíu árum. Vinsælustu hljómsveitir Íslands stigu á svið fyrir framan unga sem aldna en íbúafjöldi Ísafjarðar tvöfaldaðist um helgina.

Píndur á dögum Pontíusar Pílatusar

Helgiathöfnin var að hefjast. Hátíðlegir tónar orgelsins hljóðnuðu. Söfnuðurinn var tilbúinn og klerkurinn stóð andspænis fólkinu og lyfti höndum. Aldrei þessu vant var klerkurinn karlkyns að þessu sinni.

Vil helst að verkin veki sögur

Myndlistarmaðurinn Heimir Björgúlfsson opnar tvær sýningar í höfuðborginni nú um páskahelgina. Aðra í Týsgalleríi á Týsgötu 3 síðdegis í dag. Hina á laugardagskvöldið í Kunstchlager á Rauðarárstíg 1.

Spila Mahler í dag og Pollapönk eftir viku

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands fagnar 20 ára starfsafmæli sínu með því að ráðast í sitt stærsta verkefni til þessa; Sinfóníu nr. 6 eftir Mahler.

Lífsganga að vissu leyti

Býr vitundin í hjartanu en ekki heilanum? eru vangaveltur Ragnheiðar Guðmundsdóttur listakonu sem opnar sýningu í sal Íslenskrar grafíkur á laugardag.

Vinsælasta ljóðskáld þjóðarinnar

Ljóðskáldið Gerður Kristný er á toppi tilverunnar með nýtt heildarljóðasafn og miklar vinsældir í Kanónu Kiljunnar. Og nú hefur hún snúið sér að því að yrkja um glæpi.

Var núna bara með vasaljós

Listakonan Bjargey Ólafsdóttir ætlar að sýna ljósmyndir í Edinborgarhúsinu á Ísafirði um páskana, renna sér á skíðum og skemmta sér á rokkhátíðinni Aldrei fór ég suður.

Ágúst verður gestur Þórs

Kvikmyndaleikstjórinn Ágúst Guðmundsson verður sérstakur gestur Þórs Breiðfjörð á tónleikum hans og hljómsveitar hans á KEX Hosteli í kvöld.

Músíkin í Mývatnssveitinni

Tónlistarhátíðin Músík í Mývatnssveit verður haldin um bænadagana. Kammertónleikar verða í Skjólbrekku og kyrrlátari stemning í Reykjahlíðarkirkju.

Hallgrímur hafði traust á kvenþjóðinni

Fjórar konur flytja Passíusálmana í Hallgrímskirkju í Saurbæ á föstudaginn langa í minningu þeirra fjögurra kvenna sem Hallgrímur sendi sálmana í eiginhandarritum vorin 1660 og 1661. Steinunn Jóhannesdóttir veit meira.

Bók með ólík verk að formi og innihaldi

Flæðarmál er íslenskt, óútkomið bókmenntaverk þar sem smásögur, örsögur, prósar og ljóð renna mjúklega saman. Höfundarnir átta og ritstjórarnir sjö standa nú fyrir hópfjármögnun á Karolina Fund svo verkið komist í prentun.

Hundrað hnoð á mínútu

Sérstakt lag og myndband sem hjálpar fólki að finna rétta taktinn þegar beita þarf endurlífgun er eitt af verkefnum íslenska Rauða krossins á nítugasta afmælisárinu.

Sem kóngur ríkti hann

Litli leikklúbburinn frumsýndi Þið munið hann Jörund eftir Jónas Árnason í Edinborgarhúsinu á laugardagskvöld.

Þegar rádýr og villisvín bjuggu í Reykjavík

Illugi Jökulsson velti því fyrir sér af hverju höfuðborg Íslands skyldi endilega rísa á sama stað og fyrsti landnámsmaðurinn byggði sinn bæ. En komst svo að því að spurningin var á misskilningi byggð.

Þetta var draumaverkefni

Freydís Kristjánsdóttir teiknari beitti pennastöng og bleki upp á gamla mátann við myndirnar sem prýða nýja útgáfu Heims af Íslenskum þjóðsögum. Myndin Móðir mín í kví kví var henni einna erfiðust.

Alltaf unun að hlýða á upprunaleg hljóðfæri

Jóhannesarpassía Bachs verður flutt í Grafarvogskirkju 12. apríl klukkan 17 af Kammerkór Grafarvogskirkju, félögum úr Bach-sveitinni í Skálholti og einsöngvurum. Benedikt Kristjánsson tenór er langt að kominn til að taka þátt.

Sjá næstu 50 fréttir