Fleiri fréttir

Ný ópera um fótbolta og önnur um Selsham

Fyrsta óperuganga á Íslandi, íslensk þjóðsaga með þekktum aríum, fótboltaópera og sambland af óperusýningu og poppi. Allt er þetta í boði á Óperudögum í Kópavogi frá 1. til 5. júní – og ýmislegt fleira.

Boltinn elti hugi þátttakenda

Borgarasviðið – Leiðsögn fyrir innfædda – nefnist sýning sem snýst um akureyrska menningu. Hún verður frumsýnd í kvöld og hefst með göngu frá Hofi en dagskráin er í Samkomuhúsinu.

Felur í sér mikinn leik og marga möguleika

Ljósmálun er yfirskrift sýningar í Listasafni Íslands þar sem tekist er á við birtingarmyndir málverka í ljósmyndum. Birta Guðjónsdóttir sýningarstjóri segir sýninguna byggða á undirbúningi að stærra verki.

Barokktónlist með ferskri framsetningu

Hin kröftuga kantata La Lucrezia eftir Händel er þungamiðja tónleika sem nýstofnaður barokkhópur, Symphonia Angelica, verður með í Guðríðarkirkju í Grafarholti á morgun.

Binni og Pinni

Stefán Pálsson skrifar um lífseigar myndasöguhetjur

Líkamarnir tjá hugsun og tilfinningu

Sýning á verkum belgísku listakonunnar Berlinde de Bruyckere er opnunarsýning myndlistarinnar á Listahátíðinni í Reykjavík sem hefst í dag. Á sýningunni gefur að líta verk frá síðustu fimmtán árum á löngum og fádæma farsælum ferli þessarar sérstæðu listakonu.

Ég horfi í fegurðina og ljósið

Bjarni Bernharður Bjarnason myndlistarmaður tekst á við liti og form á sýningu sem hann opnaði nýverið í Gerðubergi.

Leið Hannesar varð að leið inn í nýja tíma

Fyrir skömmu kom út Ljóðaúrval Hannesar Sigfússonar. Jón Kalman Stefánsson tók verkið saman og ritaði formála og hann segir  mikilvægt að verkum genginna skálda sé haldið lifandi á meðal okkar.

Við erum tilbúin til þess að taka næstu skref

Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, kallar eftir því að ríki og borg komi að uppbyggingu hönnunargeirans á Íslandi í mun meira mæli en verið hefur því þar felist gríðarleg tækifæri sem samfélagið geti ekki lengur látið fram hjá sér fara.

Við hugsum ekki í árum heldur öldum

Hið íslenska bókmenntafélag er 200 ára um þessar mundir og af því tilefni verður í dag opnuð glæsileg sýning í Þjóðarbókhlöðunni um sögu þessa merka félags.

Tvö gjörólík verk en með dansarana í forgrunni

Íslenski dansflokkurinn frumsýnir í kvöld tvö ný dansverk eftir þrjá unga danshöfunda sem leitast við að hafa dansarana í forgrunni og þróa sínar aðferðir í sköpunarferlinu þó það sé með afar ólíkum hætti.

Sjá næstu 50 fréttir