Fleiri fréttir

Herforingi í bakgarðinum

Jón Óskar sýnir verk sín í Tveimur hröfnum. Fínn draumur kveikti hugmyndir. Myndir af fígúrum og görðum.

Þjóð á krossgötum

Í nýrri bók fjallar Guðrún Nordal um tímana sem við lifum, hugmyndir um Ísland og sögurnar sem við segjum. Rökræðir og spyr spurninga.

Bíó breytir heiminum

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík fer fram í 15. sinn í ár dagana 27. september til 7. október. Fjöldi erlendra fjölmiðla og fólks úr kvikmyndabransanum leggur leið sína til Íslands á hátíðina ásamt fjölda annarra gesta.

Loksins komin sátt

Nú er komin sátt Í nýrri ljóðabók Lindu Vilhjálmsdóttur er fjallað um það hvernig konur fara að því að lifa af. Í viðtali ræðir Linda meðal annars um kynferðislega áreitni sem hún varð fyrir í starfi sem sjúkraliði. Hún segir

Kínversk lög og íslensk

Tíu ára afmæli Konfúsíusarstofnunar verður fagnað í Hörpu annað kvöld með hátíðartónleikum. Kínverskir og íslenskir listamenn koma fram. Ókeypis er inn og allir eru velkomnir.

Nýtt myndband frá Teiti Magnússyni

Tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon gaf í dag út myndband við lagið Bara þú af plötunni Orna sem kom út nýverið. Framleiðsla, kvikmyndataka, leikstjórn og klipping myndbandsins var í höndum Sigurðar Unnars Birgissonar.

Sjá næstu 50 fréttir